Morgunblaðið - 26.11.1966, Page 21
Laugar3agUP 26. nðv. 1966
MORCUNBLAÐIÐ
21
Orð í tíma töluð
FJÖLMENNUR fundur var h.ald-
inn nýiega hér í borginni, og
ræddi jþar foirsætisráðherra
landsins um vegamót velgengni
og vandræða. Birtisit ræða hans
í dagblöðum og er því mönn-
um kunn.
Á vegamótum erum við oft,
að þessu sinni á vegamótum vel-
gengni og vandræða að dómi for-
sætisráðlherrans, og er það efa-
laust rétt að sínu leyti. En
mestu mJáili skiptir, hvað gert
verður, í hverja áttina verður
haildið. Leið kyrrstöðiu og aftur-
farar eir aíar einföld, hún er sú,
að gera ekki neitt, tfórna upp
höndum og segja, þetta er allt
að fara veg alilrar veraldar. —
. Fisikurinn er á þrotum, þess
j vegna verðum við að opna land-
helgina, enda þótt það hafi kost-
' að margra á-ra baráttu og fiski-
Btríð við vinsiamlega nágxannna-
j þj óð a!ð fá hana stækkaða og
ILokaða. Yerðfal’lið er svo mikið
í á lýsi og mjöli, að ekkert borg-
ar sig, og svo hefur sjálfuir páf-
iinnn í Róm snúizt gegn okbur
Dg leyft að borða megi kjöt á
iföstunni, að föstudeginum und-
anskilldum. Og kjúfelingarnir,
(þeir eru al’ls staðar á borðum
(hjiá fólikinu úti um öll lönd, svo
lað bletssaður fisfcurinn dkkar
Ikemsit sjaldan að. Neyzla fisks á
®>úa fer minnkandi í álfunni,
(það er staðreynd og verðlagfð hjá
Dkkur er orðið svo hátt, að marg
lur haflur ekki ráð á að borða
ifiskinn okkar, þótt góður sé.
j Ekki er útlitið skemmtiílegt
efltir þessu, en við skulum ekki
taka þetta allt bókstaflega. —
j iYissuleiga eru erfið'leikarnir
■ mifcJir, og ýmislegt verðiur að
gera, til þess að við getum
(haildi'ð áfram á Okkar velgengn-
isbraut. En ekkert iieysist af
sjáilfu sér í þessu efnL Hér
verður að koma til kjarkur og
ný úrræði.
Ef ég væri spurður, hvað til
hragðs væri að tafca, myndi ég
evara: að spaira, að spara og aft-
lur spara. En hvað á að spara?
Fyrat og fremst allan óþaría
kos'tnað £ öllum opinberium
Eekstri, hjá riki, borg, sveita-
Dg bæjarfélögu'm — fljótt siagt
hjá okkur ölilum. Gæta verðiur
Sparnaðar og hagsýni á öilllum
Bviðum, dkki sízt í sambiandi við
írardleiðiSlu til lands og sjávar.
(Flyrirtækin eru yfirleitt of lítit,
ög er því reksitrarkostna'ður
venjúlega of mikilt. F ærri út-
gerðarfyrirtæki, stærri einingar
og sterkari ytfirstjórn myndi að
mínu vd'ti gera alllar framkvæmd
ir auðveilda'ri, hagkvæmari og
ÓdýrarL
Atvinnurekistiur okfcar er oft
og 'tíðum ekki næigjianlega skipu-
lagður, og verður af þvlí mikill
— Aída Snæhólm
Framhald af bls. 3
þeir hraéddir, og sýna hann oft-
ast m'eð tunguna lafandi græðís
lega út úr hvolftinum og gjarna
gæða þeir Hlébarðann tveim til
.þremur hausum.
Ég tel mig hafa lært mikið af
að umgangast framandi þjóðir,
og hér eru nokkrar myndir, sem
ég.hef málað af indíánakonum
og kerum Inkanna, og þó að
nafnið þyki undarlegt á þessari
mynd þarna á miðjum vegg:
Elísabet Taylor, þá er þetta að-
eins mynd af skútu, sem vinur
okkar einn, grískur milljónari,
átti“.
Og með það settist Sveirm
IÞormóðsson, sem með okkur
var, á einn stólinn sem Itidí-
ánax í Perú hafa teglt með
kutanum sínum, og sagði upp
úr eins manns hljóðit „Hvar
or svo Burton?“ En Burton
fyrirfannst ekki, en stólinn
hélt Sveini, sem sennilega
pantar sér svona stól á næsfc-
iinni til að hvíla sig á.
( Sýning Öldu verður semsagt
opin ttí. sunnudagsins 4. des-
ember frá kL 2-10 á annarri
hæð í nýjiu Templarahöllinni
við Eiríksgötu.
*■ Fr. S.
aufcakostnaður. Má tjd. benda á,
að í Reykj avík eru vörur úr
skipum fluttar á vörubifreiðum
á ýmsa staði í borginni, í stað
þess að flytja þær m'illiliðalaust
á færiböndum eða fcerrum beint
lí pakklhús á hafnarbakkanum frá
Iskipshlið, Er erfitt að reikna alM-
lan þann auknakostnað, sem hér
'veröur, en hann horgum við í
háu vöruverði. Skrifstofubláknið
er okkur aliveg að drepia. Vá-
itryggingaféiög og bankar eru
óvíða fleiri en hjá otokur og vant
lar hér áreiðanlega endurskipu-
iagningu, að ekfci sé meira sagt.
iSjúfcrasaimlögin eru á þriðjia
Ihundrað. Stundum fimm manns
£ sitjórn. Þannig mætti lerrgi
iteilja, Ofstjórn, óstjórn, og marg-
lir menn við of iítil stöbf, sem
teosta of míkið. Kröfur um
hærra kaup fyrir minni störtf,
lenigra frí og styttri vinniutíma.
Og svo eru sumir forviða á, að
erfiðleifcar komi, þegar öilið fer
af könnunni. VerðfaM á afurð-
um — minnikandi þorskur, í al-
ivöru talað, þlá held ég, a‘ð á
hverju einasta sviði þjóðlífsins
þurfi að gera breytingu til batn-
aðar. Við verðum að reyna að
Ikomast aftur niður á jafnsléttu
og fara að sníða okkur stakk
efltir vexti. Of lengi höfum við
ÖM spiilað greifann, og við verð-
um aítur að fara að skoða seðll-
ana, áður en við látum þá af
hendi.
Þjóðin er dugleg og hún er
greind. Slagorð, segija þeir sum-
ir, en þetta er nú samt sann-
færing mlín. Þess vegna held ég,
■að fölkið sjái áreiðanlega, hvert
leiðirnir liggja, ef það gefur sér
tíma til að staildra önlítið við.
Ef svo ver'ður, þá eru ailvöruorð
forsætisiráðherrans orð í tíma
'tölluð.
Gísli Sigurbjörnsson.
Þorsteinn Agúst
Jónsson - Minning
f HVERT sinn þegar við heyr-
um þungan hljóm sorgarinnar
leitar hugur vor til baka yfir
liðin ár, og björt minning um
fagra vordaga og sólrík kvöld
rís upp í hugdjúpi okkar og við
finnum aldrei betur en einmitt
þá hina réttu mynd hins fram-
liðna ástvinar í skæru ljósi minn
ingunnar sjáum við bezt hvers
er að sakna og hvað við höfum
misst. Á kvejunnar stund kemur
ýmislegt fram og við sjáum liðin
atvik í nýjum lit staðreyndanna
og finnum þá bezt okkar eigin
vanmátt í jarðlífinu. Sorgin verð
ur því raunverulega tvíþætt.
annars vegar söknum við þess
að nú er hin framliðni ekki leng
ur á meðal vor og hins vegar
iðrumst við þess, sem marg oft
skeður, að við hefðum getað
sýnt hinúm látna meiri tillitssemi
og betri frámkomu á ævidagsins
braut.
Þegar ég nú með þessum lín-
um minnist frænda míns leitar
hugurinn til baka yfir liðin ár
og ég sé bláan fjörð, sem baðast
í geislum rísandi morgunsólar-
innar, ég hlusta á djúpan nið
haföldunnar, dagurinn verður
bjartur og ylríkt kvöld minning
unnar blasir við augum, ekkert
getur spillt þeirri stund, myndin
verður skír og fegurð sólarlags-
ins situr táknrænan svip á um-
hverfið, þögn og friður hvíiir
yfir. Á þannig stað er gott að
hugsa til þeirra sem farnir eru
héðan burt á undan oss.
Þonsteinn Ágúst Jónsson var
fæddur hér í Reykjavík og ólst
upp hjá foreldrum sínum, Jóni
Kópavogur
Nýkomnar fallegar Odelon gamasíur í
stærðunum 1—4. — Fallegt litaval.
Verzlonin Lnna
Þinghólsbraut 19. — Kópavogi.
Þorsteinssyni og Þorgerði Jóns-
dóttur. Um fermingu byrjaði
hann algenga daglaunavinnu og
mun einnig hafa verið stundum
til sjós, en síðust'U 30 árin starf-
aði hann aðallega hjá Eimskipa-
félagi íslands. Árið 1939 giftist
hann eftirlifandi konu sinni,
Hólmfríði ÚBergþórsdóttur, þau
eignuðust 3 börn, sem öll eru á
lífi. Eftir því sem ég hef bezt
heyrt var hann ágætur starfs-
félagi átti ekki til þá stríðni og
það tillitsleysi, sem oft eitrar
andrúmsloftið svo mjög á vinnu
stað. Hin síðustu ár var hann orð
in sæmilega vel stæður enda
búinn að ávinna sér það með
reglusemi og löngum starfsferli.
Hann bragðaði stundum vín, en
aldrei á þann hátt að til skaða
gæti orðið honum eða hans fjöl-
skyldu. Hans lífsferill var því
að mörgu léyti ágætur. Hann var
alþýðumaður í eðli sínu og til-
einkaði sér þær hugsjónir sem þá
stétt heyra undir. Hann fór hinn
rétta meðalveg, sem örugglega
er bezt að ganga. Nú er lokið
hans lífsdegi hér og kveðjunnar
kvöld upp runnið, en bugljúf
minning um farín ástvin geym-
ist hjá eftirlifandi aðstandendum
og verður þeim huggun og styrk
ur í þungri raun og eftir dapra
nótt harms og saknaðar rís upp
nýr og bjartíur morgundagur, sem
veitir syrgjendum von og trú um
að tilgangur lífsins sé annar og
meiri' heldur en þeim virtist í
augnablikinu hin falslitaða braut
efnishyggju blekkir of marga,
heildarmynd tilverunnar vill
gleymast, trúin á að tilgangur
lífsins geti verið annar en sýnist
hverfur, og efnishyggjumaður-
inn. sér aðeins hina nálægustu
hlið tilverunnar, hann virðist
gleyma því að við lifum í dul-
rænum heimi þar sem margt er
enn hulið og ókannað. Þannig
liggur vegurinn í dag, skuggar
óvissunnar marka djúp spor í
röðum fjöldans, lífsþægindin
tendra dauft Ijós, en hver sem
trúir á æðri tilgang og mátt
kærleikns, hann eykur sína eigin
lífsbirtu, sem mun fylgja hon-
um eftir fram á síðasta kvöld.
Ég.vil enda þessa grein með því
að votta eftirlifandi konu hans og
börnum samúð og hluttekningu
mína, frsðndi starfsfélagi og vin-
ur er farinn, megi hann lifa sæll
og glaður á æðri sviðum éilífðar-
innar.
Þorgeir Kr. Magnússon.
HARÞURRKAN
Fallegri >f Fljótari
700W hitaelement. stiglaus hita-
stilling 0—80 °C og „turbo“ loft-
dreifárinn veita þægilegri og fljót-
ari þurrkun • Hljóðlát og truflar
hvorki útvarp né sjónvarp # Fyr
irferðarlítil í geymslu, því hjálm-
inn má leggja saman # Með
klemmu til festingar á herhergis
hurð, skáphurð eða hillu • Einnig
fást borðstativ eða gólfstativ, sem
leggja má saman • Vönduð og
formfögur — og þér getið valið um
tvær fallegar litasamstæður, hlá-
leita (turkis) eða gulleita (beige).
• Ábyrgð og traust þjónusta,
Og verðið er einnig gott:
Hárþurrkan ..... kr. 1115.-
Borðstativ ... kr. 115.—
Gólfstativ ..... kr. 395.—
FÖNIX
Sími 2-44-20 — Suðurgata 10
FYRSTA
FLOKKS
FRÁ . . .
J 0 M B Ö
THðTÉTI
—•-K"
Teiknari; J. M O R A
Snemma næsta morgun kveðja Júmbó
og vinir hans gestgjafann, og borga reikn-
inginn og brotna gluggann. — Þið eruð
alltaf velkomnir, segir gestgjafinn, — og
einkum þó, ef Spori venur sig af að ganga
í svefnL
JAMES BOND ->f-
— Hve löng er leiðin að hafinu? spyr
hinn fyrverandi þorpari, Spora. — Erum
við þar bráðum? — Það er undir bílnum
komið, segir Spori. — Við skulum vona
að hann koimst alla leið, ég er farinn að
hlakka til að sjá vatn.
—
■Xr-
Chien-Fu tefur þvegið bílinn og bónað
svo nú gijáir hann sem guil. Hann hneigir
sig fyrir viðskiptavinum sínum með yfir-
lætislegri kurteisi og óskar þeim góðrar
ferðar.
Eftii IAN FLEMING
James Bond
BY IAN FLEMINB
DRAWIN6 BY JOHN McLUSKY
Við verðum að komast á veginn. Það
verðnr að ganga.
Hún var jafnvel erfiðari en ég hélt.
Ég var að niðurlotum kominn í eyði-
mönkinni og datt hvað eftir annað. Bar-
smíðin, sem ég hafði orðið fyrir, fór nú
að segja til sín.
Ef það hefði ekki verið vegna Tiff-
any hefði mér aldrei tekizt þetta.
Leiðin styttist James. Ég get séð þjóð-
veginn núna.