Morgunblaðið - 13.01.1967, Side 16

Morgunblaðið - 13.01.1967, Side 16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. 3ANÚAR 1967. 1« V erzlunarhúsnæði Að Laugaveg 96 er til leigu glæsilegt verzlunar- húsnæði. Gólfflötur um 250 ferm. Hentugt fyrir stærri sérverzlun eða deildarverzlanir. Upplýsingar gefnar daglega kl. 12 — 14 í síma 17980. Nauðungaruppboð sem augl. var 64., 66. og 67. tölubl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hl. í húseigninni nr. 47 við Stórholt, hér í borg, 3. hæð, þingl. eign Sigmars Péturssonar fer fram eftir kröfu Axels Kristjánssonar hrl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. janúar 1967 kL 2.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Misjafnar undirtektir við alþjóðardðstefnu kommúnista Beligrad og London, 11. janúar, AP og NTB. KOMMÚNISTAFX.OKKUR Júgóslavíu gerði það lýðum ljóst í dag, miðvikudag, að hann væri mótfallinn alþjóðlegri ráð- stefnu kommúnistaflokka, sem Sovétríkin vilja boða til og teldi að nú væru liðnir þeir dagar er kommúnistahreyfingunni væri stjórnað frá nokkrum einum stað. Á fundi í miðstjóm flokksins í gærkvöldi var samþykkt álykt un er samdi Vladimir Popovic, sem sæti á í flokksstjórninni, íþar sem gerð er grein fyrir af- stiöðu flokksins till þessa máls, í ályktuninni segir að komm- únistafJokkur JúgóslaVíu telji slíka ráðstefnu ekki í sam.ræini við aðstæður þær sem nú séu fyrir Ihendi, ailar ákvarðanir teiknar þar myndu fara að vilja meirihluta fundarmanna og binda um of henduir Ihinnar al- þjóðlegu verkalýðshreyfingar. Popovic lét þess þó getið að ekki sæi hann neitt því til fyrirstöðu að haldinn yrði almennur fund- ur kommúnistafloikka sem þess óskuðu en sagði áð slíkt ætti ek'ki að spilla samibúðinni við hina sem heima sætu, og mifclu líkleigastar til árangurs teldi júgósLavneski kommiúnistaflokk- urinn fundi tveggja komm.ún- istaflokka eða nokkurra fleiri. — ★ — Franski kom mú n Ls ta flokk u r- inn lýsti í fyrri viku yfir ein- dregnum stuðningi við att'þjóð- lega ráðstefnu kommúnista- flokika og var á þeim fundi skýrt frá þvi að samtals sextíu komm- únistaflokkar (hefðu sett framl óskir um að haldin yrði aiþjóð- leg ráðstefna fkxkkanna. Á þess- um sama fundi sökuðu frans'kir kommúnistair einnig kínverska kommúnista um að hafa haft að engu grund va llarreglur marx- ismans, — ★ — Pravda, málgagn sovézka kommúnistaflokksins, sagði i dag að tillagan um alþjóðlega ráðstefnu kommúnistaflokkanna hilyti mjög góðar undirtektir hvarvetna í Sovétníkjunum. Nauðimgaruppboð sem augl. var 64., 66. og 67. tölubl. Lögbirtinga- blaðsins 1966, á hl. í húseigninni nr. 34 við Gnoð- arvog hér í borg, talin eign Stefáns ísakssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Bjarnasonar hrl., á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 17. janúar 1967, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Innritun allan daginn íslenzkir kennarar og erlendir. Síðasti innritunardagur. TAUSCHER vinsælustu sokkarnir fást hjá okkur. LAUGAVEGI 59. Dæmt í mcíli árósearmcBnns Hlaut fangelsisdóm og skal greiða yíir 100 þús. kr. vegna kjalkabrots VETURINN 1964 gerðist það á almennum dansleik í einu samkomuhúsanna hér í borg- inni, að einn gestanna varð fyrir meiriháttar líkamsárás. Fyrir alllöngu er genginn dómur í máli þessu og var árásarmaðurinn dæmdur til að greiða manni þeim er varð fyrir meiðslum af hans völdum rúmlega 100.000 krón ur í skaðabætur. Þá var árás- armaðurinn dæmdur í fang- elsi. Dómur þessi var kveðinn upp í Sa'kadómi Reykjavíkur af Ár- manni Kristinssyni sakadómara. Árásarmaðurinn er Friðrik Tómas Alexandersson, þá til heimilis Bogahlíð 11. Vii'ðist honum laus hlöndin, Ihefur fjór- um sinnum áður ýmist sætt kær- um eða verið dæmdur fyrir lík- amsárásir. Atburður sá, er hann hefur nú verið dæmdur till refsingar fytrir, gerðist í janúar 1964. Var hann þá á almennum dansleik í Þórs- kaffi. Kom hann þar að borði annarra gesta, sem hann ekki þekkti. Friðrik gerðist þar um- svifamikili og tók að súpa úr glasi eins gestanna. í þeirra hópi var karlmaður, er fór að amast við þessari framkomu að- komumannsins. Skipti það eng- um togum að Friðrik sló mann- inn ihögig svo mikil að hann kjálkalbrotnaði. Brotið hafðist Nauðungaruppboð sem augl. var í 57., 59. og 61. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hl. í húseigninni nr. 27 við Berg- staðastræti hér í borg, þingl. eign Baldurs Jóns- sonar fer fram eftir kröfu Boga Ingimarssonar hdl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. janúar 1967 kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Rcykjavík. Æiké /'////////, >■ Mg / \// JANIS Acti-or mmm JANIS /vöflpotb Janis roll-on deodorant gefur yður ferskan 03 svalan ilm undir hendur, sem endist allan dag- inn. Gjörsamlega skaðlaust húð og fötum. Sjálfvirka kúlan í flöskuopinu ber létt og ná- kvæmlega á það sem þér þurfið í hvert sinn. HALLDÓR JÓNSSON H. F. Heildverzlun Hafnarstreeti 18 - Símar 23995 og 1 2586 ilda við. Var það ekiki fyrr en löngu seinna að sérfræðingar sfcár.u úr um það að árásarmað- urinn hafði orðið valdur a3 fimm prósent varanlegiri örorku mannsins. Það var ákæruvaidi'ð, sem höfðaði þetta mái gega Friðrik T. Alexanderssyni. f sakadómi var hinn sekl dæmdur til að greiða mannin- um í skaðabætur k.r. 106.500.—t Refsingin var ákveðin 6 mánaða fangelsi. Loks var árásarmann- inum gert að greiða allan sakar- kostnað. Dómi var elkki áfrýjað. í STUTTII MMI Saigon — NTB VIET CON'G-hreyfingin lagði á nýársdag fram tilboð um viku vopnahlé frá 8. febrúar, í sam- bandi við nýárShátíðahöld landj manna. Áður höfðu S-Vietnam- menn lagt fram tilboð um 4 daga vopnahlé. Bandaríkjamenu sökuðu Viet Cong um að hafa rofið nýársvopnahléið 119 sinn- um á 48 klst. Tel Aviv — NTB SÝRLENZKIR og ísraelskir her menn skiptust á skotum við aust anvert Galeileavatn á nýársdag. Báðir aðilar saka hvorn annau um að hafa hafið skothríðina. WAS'HINGTON — NTB. —. Bandaríski Rauði Krossinn til- kynnti á sunnudag, að 48 kín- verskir fiskimenn, sem banda- rískt herskip bjargaði í sl. mán- uði, yrðu sendir heim við fyrsta tækifæri. Talsmaður Rauða krossins vildi ekki skýra frá dvalarstað Kínverjanna, en sagði, að þeir yrðu sendir með flugvél frá Hong Kong og þaðau farið með þá til landamæra kín- verska Alþýðulýðveldisins og af- hentir fulltrúa kínverska Rauða krossins. ANDREW-flugvelli, USA, NTB Bandarísk herflugvél með 7 manna áhöfn fórst í lendingu við Andrew-flugvöll um helgina. Enginn komst lífs af. ROSTOCK, A-Þýzkalandi, NTB Listasambönd í Finnlandi og Noregi hafa tilkynnt að þau taki þátt í árlegri listasýningu Eystrasaltslanda, sem fram fer í Rostock í júlí í sumar. BONN — NTB. — V-þýzka utan rlkisráðuneytið skýrði frá þv< á mánudag, að í næstu viku yrði send sendinefnd til Prag, til að kanna möguleika á að taka upp á ný stjórnmál&sainband viff Tékkóslóvakíu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.