Morgunblaðið - 28.02.1967, Síða 7

Morgunblaðið - 28.02.1967, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1967. 7 70 ára er í dag frú Margrét Víglundsdóttir, Ljósheimum 6. Hún er í dag stödd hjá syni sín- um á Þinghólsbraut 32, Kópavogi Laugardaginn 4. íebrúar voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni M. Guðjónssyni, ungfrú Emilía Ólafsdóttir Sunnubraut 4, Akranesi og Jón Sigurðsson, Kirkjubraut 60 Akranesi. (Ljósm. Ólafur Árnason, Akranesi.) breytt og flytur m.a. þetta efni: Hollenzk bókasafnstækni vekur heimilisathygli (forustugrein). ís- lenzkt þjóðerni vestan hafs eftir Egil J. Stardal. Hefurðu heyrt þessar? (Skopsögur). Kvenna þætti eftir Freyju. Samtal um fjármál við Aron Guðbrandsson. Sígildar nóttúrulýsingar. Konu- riki (saga). Grein um listdans- arann Rudolf Nureyev. íslenzk baráttusaga (bókarfregn). Ný að ferð í gömlu starfi. Demanta- spjall eftir Ingólf Davíðsson. Ástagrín. Skemmtigetraunir. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Úr einu — í annað. Stjörnuspá fyrir þá, sem fæddir eru í marz. Þeir vitru sögðu. Ritstjóri er Sigurður SkúlasOn. Faxi, febrúarblað 1967 hefur borizt blaðinu. Það er fjölbreytt að vanda um málefni, sem Suð- urnes varða og prýtt fjölda mynda. Af efni þess má nefna: I.B.K. sigrar. grein um knatt- spyrnumót. Minningar frá Kefla vík eftir Mörtu Valgerður Jóns- dóttur, Tvítugt átthagafélag, Minningargrein um Jóruni M. Einarsdóttur, Guðjón Einarsson áttræður og kona hans Guðrún Sveinsdóttir sjötug, Leikdómur um Syndir annarra Einsöngur í Kristskirkju, Hvalsneskirkju berast vegleg gjöf. Ingimundur Jónsson áttræður, minning Jó- hannesar Árnasonar ýmsar smá letursgreinar og fleira eftir. Rit- stjóri Faxa er Hallgrímur Th. Björnsson Faxi er gefinn út af málfundafélaginu Faxa í Kefla- vík. VÍSDKORN Að hinzta kveldi. Slkylt er að hlíða skapadóm. skini hallar dagsins Eins og kalið brekkublóm bíð ég sólarlagsins. Hjálmar frá Hofi. >f Gengið >f Reykjavík 21. íebrúar 1967. 269. des. s.l. voru gefin saman af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Guðbjörg Gunnarsdóttir og Guðmundur Vilhjálmsson, Hraunbæ 122. (Nýja Myndastof- an Laugavegi 43b sími 16-1-26). Böm eiga ekki heima á götunni Verndið börnin gegn hættum og freistingum götunnar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. Blöð og tímarit Heimilisblaðið Samtíðin marz- blaðið er komið út, mjög fjöl- Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,05 120,35 1 Bandar. doWar 42,95 43,06 1 KanadadolLar 39,77 39,88 100 Danskar krónur 619,80 621,40 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Pesetar 71,60 71.80 100 Sænskar krónur 831,60 833,75 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 868,10 870.34 100 Belg. frankar 86,38 86,60 100 Svissn. frankar 990,70 993,25 100 Gyllini 1189,44 1192,50 100 Tékkn kr. 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,82 100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,66 Spakmœli dagsins Sá, sem á ljós hið innra með sér, getur notið bjartra daga í dýflissu. En sé, sem gengur í ólund og bölmóði undir heiðum himni, er sín eigin myrkvastofa. — Milton. nm land i hringferS. HerðuibreiS var á Reyðarfirði í gær á norðurleið. Skipadeld S.Í.S.: Arnarfell er á Norðfirði. Jökulfell f6r 24. þm. frá Svendborg til Austfjarða. Dísarfell fór 25. þm. frá Odida til Hornafjarðar. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Helgafell er í Rotterdam. Stapa- fell losar á Austfjörðum. Mælifell er í Þorlákshöfn. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fór frá Seyðisfirði 1 gærkvöldi 26. væntanlegur til Rvíkur í fyrramálið 28. Brúarfoss fer frá Keflavík í dag 27. til Cambridge og NY. Dettifoss fer frá Vestmannaeyjum í dag 27. til Ventspils og Kotka. Fjallfoss fer frá NY 1. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum í gær 26. til Grimsby, Rotterdam, Rostock og Harmborgar. Gullfioss kom til Rvíkur i morgun 27. frá Leith. Lagarfoss hefur væntanlega farið frá Róstock í dag 27. til Kaup- mannahafnar, Gautaborgar og Rvkur. Mánafoss fór frá Reyðarfirði 26. til Hull, Antwerpen og London. Reykja foss fer frá Aalborg 4. til Gdynia, Rostook, Kaupmannahafnar og Gauta borgar. Selfoss fer frá NY 3. til Rvikur Skógafoss fór frá Rotterdam 25. vænt anlegur til Hafnarfjarðar annað kvöld 28. Tungufoss fór frá Bergen 25. til Thorshavn, Reyðarfjarðar, Seyðisfjarð ar og Norðfjarðar. Askja fór frá Great Yarmouth í dag 27. til Kristiansand, Gautaborgar og Rvíkur. Rannö fer frá Fáskrúðsfirði í dag 27. til Eskifjarð ar, og Norðfjarðar. Seeadler fer frá London í kvöld 27. til Rotterdam, Ham borgar og Hull. Marietje Böhmer fór frá Rvík í dag 27. til Reyðarfjarðar, Seyðisfjarðar, Ardrossan og London. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar 1 sjálfvirkum símsvara 2-14-66. Áheit og gjafir Hnífsdalssöfnunin afhent Morgunb.: Starfsfólk Fiskifél. íslands 2.300 ; 5 börn í Melaskóla safnað á Kaplaskjóls vegi 2.1(30; Safnað af Ragnh. Jónsd og Heiðrúnu Guðbrandsd. Þykkvabæ Rang. 1.060; HE 1000; NN 100; Guð- mundur Þórðarson 500; Vistmenn og starfsfólk Vinnuheimilisins að Reykja lundi 10.300; Kvenfél. Keðjan 5000; 3 stúlkur í Breiðagerðisskóla 3160; 3 stúlkur í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði héldu basar 1500, safnað af þrem bræðrum í Heimunum 6585; Helga Bragad, María Guðmundsdóttir, Erna Einarsdóttir 1016,43; 3 stúlkur í Kópa- vogsskóla héldu hlutaveltu 1640; Safn að af 8 stúlkum í Digranesskóla með hlutaveltu 5601,35, Edda Inga og Ingi- 'björg söfnuðu í Hellisandi og Gufu- skálum 6325; Safnað af Sigrúnu Zop- honíasd. og Guðrúnu Pétursd. Blöndu ósi 7800; Jóna 1000; SM 100. Sjóður hjartveikra barna afh. Mbl.: Starfsfólk Trésm. Meiður og Hall- armúla 1700; 4 stúlkur í Breiðagerðis- skóla 10 og II ára bekk. Safnað í húsum 6365; María og Herdís í Öldu- götuskóla 795; NN 200; Safnað af Tryggva Jónssyni og Gunnari Theo- dórssyni 2255; ómerkt 1 bréfi 100; 'HP 500;JJ áh. 100; Sverrir Guðjóns- son 300. Áheit og gjafir á Strandarkirkju aih. Mbl.: , GSS 100; ánœgður 1800; NN 100; NÓ 100 X-2 100; NN 10. ÖS 500. HO 100; JJ 100; Örvar 100; R 50; X NN 10; ÖS 500; HO 100; JJ 2 200; JE og MG 100; NN 45 NN 2000; SP 100; g.áh Rí> 20; GKG 100; ÞJ 25; KB 100; IÞ 200; NN 400; LÞ 200; SÖ Sauðárkróki 100; gömul kona 260; ^ngibjörg 100; EE 500; ÞG 250; GK 400; RS 100; Guðm. Jónsson 100; MJ 100; Gísli Jónsson 1000; Ólöf F 100; Unnur 100; X-2 200; SS 100; GN 600; Höh 210; GÓ 100; Guðný 150; IS 300; 2 gömul áh. frá HF 50; kona í Grinda- vík 1000; JS 500; Svavar 500; ÁJ 100. Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9. Hafskip h.f.: Langá fór frá Eski- firði 25. til Malmö og Gdynia. Laxá er í Vestmannaeyjum. Rangá fór frá Ham borg 27. til Hull. Selá fór frá Norð- firði 25. til Lysekil og Hirtshals. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Skýfaxi kemur frá Glasgow og Kaupmannahöfn kl. 16:00 í dag. Snar- faxi fer til Vagar, Bergen og Kaup- mannahafnar kl. 09:30 á morgun. Vél iin er væntanleg aftur til Rvikur kl. 16:35 á miðvikudaginn. Skýfaxi fer til.Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreksf jarðar. ísafjarðar, Húsavíkur og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópa- skers, Þórshafnar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Lsafjarðar og Egilsstaða. Skipaútgerð ríkisins: Esja er í Rvik. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21:00 í kvöld til Rivlkur. Blikur fer fré Gufunesi í dag vestur Ur Passíusá/mum Knllgrlmav Pélimwoo. Frásnúið Guði allt mitt er eðli og líf fáneyta, öðrum því gef ég oft af mér ill dæmi svo að breyta. En hér á mót með elsku hót öll Guðs börn rétt því trúa, frá bölvan, deyð, djöfli og neyð Drottinn réð lýðum snúa. 18. sálmur, 8. vers. Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Volvo P-544 ’64 , hvítur, tækifærisverð kr. 105.000,00. Aðalbilasalan, Ingólfsstræti 11. Unglingspiltur óskast í sveit til aðstoðar við . skepnuhirðingu. Uppl. í síma 41304. F ry stihús verkst jóri óskar eftir starfi. Ýmislegt kemur til greina, einnig úti á landi. Tilb. sendist Mbl. fyrir 15. marz merkt „Verk stjóri 8843“. Til sölu Vegna brottflutnings af landi er til sölu nýr ís- skápur og svefnsófi. Uppl. í síma 40480. Keflavík — nágrenni Vantar stúlku til heimilis- starfa 2—4 tíma á dag, vegna veikinda. Uppl. í síma 2449. Þýzkukennsla — dönskukennsla. Les þýzku og dönsku með gagn fræðaskólanemendum. — Guðlaugur Stefánsson, kennari Uppl. 1 síma 1 22 88. Bezt að auglýsa í Morgunbláðinu DYROTAL Hamrað lakk, fæst í átta litum. Málarabúðin simi 21600. Þvottur — Þvottur Þvoum allan þvott s. s. skyrtur, soppa og vinnu- fatnað. Einnig stykkjaþvott og þlautþvott. Sækjum — sendum Vogaþvottahúsið, Gnoðavogi 72. Sími 33460. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5, 7 og 10 cm þykktum. Vönduð og ódýr framleiðsla. Sendum. Hellu og steinsteypan sf. Bústaðabletti við Breið- holtsveg. Sími 30322. Heilsuvernd Síðasta námskeið vetrarins í tauga- og vöðvaslökun og öndunaræfingum, fyrir kon ur og karla hefst miðvikud 1. marz. Uppl. í síma 12240 Vignir Andréson. Rúskinshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sér stök meðhöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbr. 58—60. Sími 31380, útibúið Barma hlið 3, sími 23337. Sparifjáreijendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. Skuldabréf — ríkistryggð og fasteigna- tryggð, eru til sölu hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan, fasteigna- og verðbréfasala Austurstr. 14. Sími 15223. íbúðir til sölu Mjög skemmtilegar 2ja, 3ja, 4ra og her- bergja íbúðir eru til sölu í Árbæjarhverfi. Seljast tilbúnar undir trév. og málningu. Sérþvottahús með hverri íbúð. íbúðirnar verða fokheldar fyrir 15. marz nk. — Teikningar til sýnis á skrifstofunni. MCDSS ODŒ M'ÝDBWD.D B H □ HARALDUR MAGNÚSSON Viöskiptafræöingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 00 25.I Nauðungaruppboð sem auglýst var í 57., 59. og 61. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á v/b Fræg I.S. 9 talinn eign Guð- mundar Ben. Árnasonar, fer fram eftir kröfu bæj- arfógetans á ísafirði og Þarvaldar Lúðvíkssonar hrl., við skipið þar sem það verður í Reykjavík- urhöfn, föstudaginn 3. marz 1967, kl. 4 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ^ — - | M. ——* MÁLSHÁTTUR^ Köttur vill hafa væta ei klær. fisk, en Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskrikjusjóðsins fást vonandl í næstu búð. N Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 42. og 43. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á m/b Öldunni R.E. 327, þingl. eign Guðmundar Jóns Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Jónssonar, lögm. og Seðlabanka íslands við skipið þar sem það verður í Reykja- víkurhöfn, föstudaginn 3. marz 1967, kl. 3.30 síð- degis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.