Morgunblaðið - 28.02.1967, Side 13

Morgunblaðið - 28.02.1967, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. FÉBRÚAÉ 1967. 13 - UTANRIKISNEFND Framhald af bls. 12. Einar Olgeirsson hefði ekki véfengt þessa frásögn í um- ræðum í þinginu á dögunum, en hann sagði þá að af- staða Sósíalistaflokksins hefði byggzt á því, að stjórnin hefði verið búin að segja af sér. Það er ekki nema hálfur sannleikur sagði forsætisráð- herra. Vitanlega verður ríkis- stjórn sem situr að taka ákvarðanir um mál. Ætlun Sósíalistaflokksins var að koma á svipaðri varanlegri skipan. Tilraunir til þess að endurnýja nýsköpunarstjórn- ina strönduðu á því að Sósíal- istaflokkurinn krafðist þess, *ð utanríkisráðherraembættið yrði fengið í hendur ópóli- tískum embættismanni. Það var síður en svo að flokkur- inn liti á þetta sem bráða- birgðaráðstöfun. Ætlun hans var að fá algjört synjunarvald í sendinefndinni og um utan- ríkismál. Það er nauðsynlegt að rifja þetta upp sagði Bjarni Bene- diktsson, þegar fulltrúar sama flokks heimta nú að full trúar allra flokka sitji í nefnd inni. Nú virðast þeir hins vegar ekki ætla að krefjast synjunarvalds. En ef utanrík- isráðherra á að hafa úrslita- vald um afstöðu nefndarinnar eins og virðist nú vera skoðun flutningsmanna skv. greinar- gerð frv. af hverju er þá sjálf sagt að háns andstæðingar taki þátt í störfum sendinefnd arinnar sem hans umboðs- menn. Úr því að hann hefur sjálfur úrskurðarvaldið er rök rétt að hann velji sjálfur sína umboðsmenn á þingi SÞ. Og er eðlilegt að mönnum sé falið að vinna starf og greiða atkvæði þvert Ofan í eigin sannfæringu. Það hefur verið vitnað til annarra landa, sérstaklega Norðurlanda. Þar munu fulltrúar í sendinefnd- um yfirleitt sammála stefnu utanríkisráðherrans. Ég minn- ist dæmis frá Svíþjóð, þegar þáverandi utanríkisráðherra neitaði að útnefna formann andstöðuflokks í þessa nefnd, þar sem hann taldi hann sér svo andstæðan að ekki væri hægt að gera hann að sínum umboðsmanni. Þarna var um að ræða þáverandi formann íhaldsflokksins. Hér skiptir einnig máli að flokkarnir á Norðurlöndum eru yfirleitt sammála um meginstefnuna í utanríkis- málum en hér hefur Sósía- listaflokkurinn í meginatrið- um verið andvígur utanríkis- stefnu sem hinir flokkarnir hafa í grundvallaratriðum verið sammála um. Ég tel vafa samt, meðan svo stendur, að það sé eðlilegt að fulltrúar þess flokks eigi rétt til að tilnefna fulltrúa í sendinefnd landsins á þingi SÞ. Af hálfu flutningsmanna frv. talaði Ragnar Arnalds (K). Nauðungamppboð sem auglýst var í 64., 66. og 67. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Stigahlíð 28, hér í borg, þingl. eign Ingibjargar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl., á eigninni sjálfíi, fimmtudaginn 2. marz 1967, kl. 2.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Verksmiðja! Verksmiðja! Til sölu er verksmiðja í fullum rekstri eða hluti af henni, framleiðslan hefur farið í kr. 1.000.000.00 á mánuði og hægt er að framleiða fyrir meira. Verksmiðjan hefur einkaleyfi á framleiðslunni og sölunni hér á íslandi. 12—15 manns starfa við fyr- irtækið. Miklir framtíðarmöguleikar fyrir peninga- menn. Tilboð sent Morgunbl. merkt: „Framleiðsla 8914“ 6 vikna namskeid snyx*tiná.xxislEeid megrun aðeins 5 i flokki kennsla hefst 6. marz innritun daglega TÍZKUSKÓLI ANDREU SKÓLAVÖR-ÐUSTÍG 23 SÍMI 19395 DEFILE - DEFILE ★ PERLONSOKKAR ★ 30 DENIER ★ 50 DENIER ★ TÍZKULITIR: Caresse, Bronze, Solera, Champagner. Heildv. Þórhalls Sigurjónssonar hf. Þingholtsstræti 11 Sími 18450. Oðfnsgötu 7 ‘ Sími. 20255..' i -s. \ '____i r:hi__i.. j r% ■» - / , J.mánud.-fltnmtud. 2-7,l-föstud.-iaugard. 2-5 ••^•>.■-•v- • " m t Nauðui! garuppboð sem auglýst var í 41., 42. og 43. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Stangarholti 26, hér í borg, talinni eign Sigríðar Einarsdóttur fer fram eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 2. marz 1967, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Einkanmboð Laugavegi 15. Rafmótorar RIÐSTRAUMSMÓTORAR — fyrirliggjandi — 220 Volt JAFNSTRAUMS- MÓTORAR 110 V. og 220 Volt Sjó og land-mótorar THRIGE tryggir gæðin. Verzlunin sími 1-33-33. Skrifstofan sími 1-16-20. Mest seldi rafmótorinn á Norðurlöndum 0,17—20 ha. 1400-2800 snún/mín. Fyrirliggjandi. Johan Rönning h.f. umboðs- og heildverzlun. Skipholti 15. - Sími 10632. 'CRCO BELTIog ELTAHLUTIR á, allar BELTAVÉLAR Höfum fyrirliggjandi á lager hér í Reykjavílc og/eða á leiðinni með næsfa skipi BERCO Belti og Beltahluti, svo sem Keðjur, Spyrnur, Spyrnubolta, Rúllur, Framhjól, og Drifhjól, fyrir beltavélar; og getum við ávallt afgreitt BERCO Beltahluti strax eða mjög fljótt Allar BERCO beltakeðjur eru framleiddar úr sérstöku K-stáli og er því bæði vörumerkið „BERCO“ og stálmerkið „K“ steypt í hvern einasta BERCO keðjuhlekk og vörumerkið BERCO jafnframt steypt í endann á hverri einstakri BERCO fóðringu og hverjum einstökum BERCO pinna; auk þess eru allir aðrir BERCO Beltahlutir með innsteyptu vqrumerkinu BERCO BERCO umboðið ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐ p eru úr specialstáli K SÍMI 10199 SKIPHOLT 15 BERCO hefur sannað ágæíi sitt við íslenzkar aðstæður undanfarin ár

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.