Morgunblaðið - 28.02.1967, Síða 20

Morgunblaðið - 28.02.1967, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1967. Reykjavíkurhöfn hefur opnað bað- hús á Grandagarði 2. 3. Ræða: Hjalti Þórarinsson læknir. Gamanvísur og eftirhermur: Ómar Ragn- arsson. 4. 5. Dans. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Veizlustjóri Jón B. Gunnlaugsson. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins, Laufásveg 25, (Þingholtsstrætismegin) miðviku- daginn 1. marz kl. 8 til 10 síðdegis. Borð tekin frá á sama tíma, sími 12259. Eftir tiltekinn tíma verða miðar seldir í verzluninni Brynju. Góðir Húnvetningar, fjölmennum allir á árshátíð félagsins. Stjórn og skemmtinefnd. SOLHEIMAR Höfum til sölu við Sólheima mjög glæsilega 5 herb. íbúðarhæð í þríbýlishúsi. íbúðin, sem er á 3. hæð er tvær stofur, þrjú svefnherbergi auk sér þvottahúss á hæðinni. Innréttingar vandaðar, viður í loftum. teppi á gólfum, sérkynding. út- sýni mjög skemmtilegt. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. ENNFREMUR 2ja herb. íbúð á 7. hæð við Ljóshein.a. 3ja herb. kjallaraíbúð í þríbýlishúsi við Langholtsveg. 3ja — 4ra herb. rishæð við Túngötu. 3ja herb. hæð við Hrísateig auk steypts bilskúrs. 4ra herb. kjallaraíbúð við Bugðulæk. 5 herb. íbúð við Bólstaðarhlíð. Einbýlishús í Kópavogi Höfum til sölu fallegt einbýlishús við Digra- nesveg í Kópavogi. Húsið hefur að geyma m.a. 3 svefnherbergi, húsbóndaherbergi og 2 stof- ur. Allur frágangur hússins mjög góður. Vand- aðar innréttingar, fagurt útsýrú. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i Fréttabréf frá Ærlæk Traustan sölumann vantar nú þegar, að traustu fyrirtæki (þekking á vélum og verkfærum æskileg). Upplýsingar í síma 24033. Húnvetnangafélagið í Rvík Árshátið félagsins verður haldin að Hótel Sögu (Súlnasal), föstudaginn 3. marz n.k. og hefst með borðhaldi kl. 7 síðdegis. Til skemmtunar verður: 1. Ávarp: formaður félagsins Jakob Þorsteins- BJARNI BEINTEINSSON HDL. JÓNATAN SVEINSSON LÖCER. FTR. AUSTURSTR4TI 17 (HÚS SILU 0£ VALDA) SÍMI 17466 Ærlæk, 14. febrúar. HAUSTIÐ má heita að væri gott og tíð allgóð fram um miðjan nóvember, en eftir það hríðar og frost til 8. janúar, að gerði hláku blota. Kom þá jörð á snjólétt- ari stöðum, en annars staðar hleypti í svell. Eru svellalög nú víða á sléttlendi, meiri en verið hafa mörg hin síðari ár. Nú um rúman mánaðartíma hefur tíð verið óvenju mild, hiti oftast nálægt frostmarki, og veru leg hvassviðri sjaldan, en hlák- ur hins vegar engar að ráði. Fjárheimtur í haust eru tald- ar í tæpu meðallegi. Fénaður settur á vetur engu færri en undanfarandi ár. Heyásetningur, eftir því sem mér er tjáð, í góðu lagi. Og heilsufar manna sæmi- legt, en búpenings gott. Það er þvi ekki yfir neinu að kvarta það sem af er vetri. Nú er harðfenni um allar heið ar, og hefur verið farið á jepp- um víða um að svipast eftir fé, en hvorki hafa kindur fundizt eða slóðir eftir fé. Má því ætla að vel hafi tekizt að hreinsa af- réttina í haust. Til nýlundu má það teljast, að fyrir fáum dögum kom hing- að í sveitina snjósleði. Eru eig- endur hans bræðumir Guðmund ur og Gunnlaugur Theodórssyn- ir, bændur á Austurlandi. Þetta er fyrsti snjósleðinn, sem hing- að kemur og er þess vænzt að hann komi í góðar þarfir við kindaleitir upp til heiða að vetr- arlagi. Snjóbíll. í sumar sem leið keypti Kaup- félag N.-Þingeyinga snjóbíl til öryggis þegar aðrir bílar geta ekki gengið vegna snjóþyngsla. Á stjórn kaupfélagsins þakkir fyrir þetta framt-k og hefur enda strax sýnt sig, að þess var Ásta Björnsdóttir í Sandfells- haga, sem kennir handavinnu stúlkna. Starf skólans hefur gengið vel í vetur, hafa langflestir nem- endur verið mjög áhuagsamir við námið og heilsufar verið fyllsta þörf við sjúkraflutninga og fleira. Var t.d. farið á bílnum í síðustu göngur í Búrfellsheiði í haust og látið vel yfir. Skinnastaðir. Prestur er enginn á Skinna- Stöðum í vetur og jörðin í eyði. Kunna sóknarmenn því miður veL En sú er bót í máli, að von er að vel rætist úr þessu með vordögunum. Lundnr. Miðskólinn í Lundi starfar með líku sniði og síðastl. vetur, það er að segja í tveimur bekkj- um, miðskóla- og gagnfræða- deild. Nemendur eru 39. Nýir kennarar við skólann eru ung- frú Sigurveig Jóhannesdóttir frá Ytri-Tungu á Tjörnesi og frú Ásta Björnsdóttir í Sandfells- haga, sem kennir handavinnu stúlkna. Starf skólans hefur gengið vel í vetur, hafa langflestir nem- endur verið mjög áhugasamir við námið og heilsufar verið nokkuð gott. Það háir mjög starfi skólans hve húsakynni hans eru þröng, og til dæmis um það má nefna, að tvísetja verður í borðstofu nemenda og kennt er í stofu skólastjóraíbúðarinnar, en það er eina kennaraíbúðin við skól- ann. Mun það ein af heitustu ósk- um margra Norður-Þingeyinga, að skólinn eflist og honum farn- LÖGREGLAN í Vestur-Berlín skýrði frá því í dag að sézt hefði til ferða manns eins er steig upp í leigubíl, ók að Berlínarmúrn- um, fór þar úr bifreiðinni og klifraði yfir múrinn til Austur- Berlínar. Hvorki var vitað hver maðurinn var né heldur hverjar viðtökur hann hlaut af landa- ist vel, svo að æskufólkið geti aflað sér nokkurs lærdómsframa án þess að leita lengra í burtu. Danskennsla. Nýverið fór fram í Lundi dans kennsla, kennari var Sigurður Ilákonarson frá dansskóla Hreið- ars Ársælssonar. Kennt var í þremur flokkum. í 1. flokki börn frá 7—12 ára. Annar flokkur námsfólk í Lundi og þriðji hópurinn voru hjón og yngismeyjar, komnar þó á gift- ingaraldur og svo piparsveinar. Talið er að þetta hafi heppn- azt vel og eiga þeir sem því hrundu í framkvæmd þakkir fyrir. Tíminn verður svo að leiða í ljós hvort þetta skapar einhverjum aukna lífshamingju í framtíðinnL eii maður vonar það. Jón Sigfússon. Krísuvík Jörðin Krísuvík Hafnarfirði ásamt gróð- urhúsum er til leigu. Tilboð um leigu á jörðinni í heild eða einstökum hlutum hennar skulu send bæjarskrifstofunni fyrir 20. marz n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Afgreiðslumaður Okkur vantar duglegan afgreiðslumann. Þarf að kunna vélritun. Plastprent hf. Skipholti 35. Lótus fermingarskór og kvenskór nýkomnir. Skósel Laugaveg 30. NauSungaruppboð Annað og síðasta uppboð á íbúðarhúsi á Laugar- vatni eign Margrétar Ásgeirsdóttur fer fram á eign- inni sjálfri fimmtud. 2. marz 1967 kl. 2 e.h. Upp- boðið var áður auglýst í Lögbirtingablaðinu 26. ágúst 3. og 9. september 1966 og Morgunblaðinu 28. jan. 1967. Sýslumaður Árnessýslu. Kaupmenn Kaupfélög NÝJASTA TÍZKA Gull- og silfurkvensokkar Vinsælasta tízkufyrirbrigðið erlendis um þessar mundir frá hinu heimsfræga enska tízkufyrirtæki MARY QUANT Nýkomnir. Einkaumbob: S. óskatsson Si.CLo., Heildverzlun, Garðarstræti 8 — sími 21840.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.