Morgunblaðið - 28.02.1967, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 28.02.1967, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1967. 21 Píanó — Píanó Ný dönsk og þýzk píanó fyrirliggjandi. Notuð píanó í úrvali. Einnig notuð orgel. Tökum hljóðfæri í skiptum. F. Björnsson Bergþórugötu 2 — Sími 23889. Eftir kl. 4 í dag. Frá Valhúsgögn Eins og tveggja manna svefnsófar og sam- stæðir stólar. Svefnbekkir, svefnstólar. Sófasett með 2. 3 og 4 sæta sófum. Hagstætt verð og góðir greiðsluskimálar. Klæðum og gerum við gömul húsgögn. Áklæði í úrvali. Sækjum og sendum. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23 — Sími 23375. Amerískt, enskt og hollenzkt tyggigúmí Heildsölubirgðir íslenzk-erlenda verzlunarfélagið hf. Skoðunartími bifreiða nálgast. Látið ekki dragast fram á annir skoðunartímabilsins að lagfæra hemlana. Fullkomin hemlaþjónusta. STILLING HF. Skeifan 11 (Iðngörðum) Sími 31340. ‘SfÐASTA VERK HÓBELSVERÐLAUNASKÁIDSIMS Ernest HEMINGWAY f þÝÐINGU NÓBELSVER6LAUNASKÁLDSINS Halldórs LAXNESS Frábærlega skemmfileg bdc, sem þér ætiub ekkl aS sitja yður ár færi aí elgnasf áíur en það er um seman. » ‘ í. •• ,; ' - J > BÓKAFORLAQ OPPS BJÖRNSSONAR BiLAKAUR^ S'imi 11687 21240 Laugavegi 170-172 UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 Jfekla STEAUVÉL Verð kr. 6.900,00 Viðgerða- og varahlutaþjónusta. [ Vel me5 farnir bílar til söluj og sýnis f bílageymslu okkar I að Laugavegi 105. Tækifæri til a5 gera góS bílakaup.. — | Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Austin Gipsy (bensin), árgerð 1966. Opel Caravan 1959. Fiat 1100 1966. Broneo (klæddur) 1966. Simca Ariane 1963. Mercedes-Benz 190 1960. Taunus 17 M station 1959. Commer sendibílar 1964 og 1965. Volkswagen sendibíll 1963. Opel Kapitan 1959 og ’60 Mercedes-Benz 1963. Fairlane 500 1964. Trabant station 1965. Tökum góða bíla í umboðssölul | Höfum rúmgott sýningarsvæði [ innanhúss. j Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 42. og 43. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á Suðurlandsbraut 120, hér í borg, þingl. eign Halldórs Guðnasonar, fer fram eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl., og Þorvaldar Lúðvíkssonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 2. marz 1967, kl. 3.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. íbúðir Ný 5—6 herbergja íbúð við Hraunbae er til sölu. íbúðin er á 3. hæð, þrjú svefnherbergi og stór stofa, sem einnig er notuð sem borðstofa. Eitt herbergi fylgir í kjallara. Nýleg 4—5 herbergja íbúð við Álftamýri. íbúðin er á fjórðu hæð. Uppsteyptur bílskúr fylgir. BALDVIN JÓNSSON Sími 15545 Kirkjutorgi 6. Skemmtileg hæð Til sölu er skemmtileg 5—6 herbergja hæð í tvf- býlishúsi við Kópavogsbraut í Kópavogi. Hæðin selst fokheld með uppsteyptum bilskúr. Afhendist fljótlega. Sérþvottahús á hæðinni. Sérhiti, sérinn- gangur. Mjög skemmtilegt útsýni. Stærð hæðarinn- ar er 136 ferm. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Verzlunarhúsnæði Til leigu er 130 ferm. jarðhæð og kjallari að Álftamýri 9, hentugt fyrir verzlun eða skrifstofur. í kjallara er gott geymslu- pláss. Húsnæðið leigist einum eða fleirum aðilum eftir samkomulagi. Uppl. í síma 21041. Byggingavöruverzlun vill ráða vanan afgreiðslumann sem unnið getur sjálfstætt. Umsóknir með meðmælum og upplýsing- um um fyrri störf sendist Mbl. fyrir laug- ardag merkt: „Framtíð 8842“ Aðalfundur Félags íslenzkra bifreiða- eigenda. verður haldinn n.k. þriðjudag 28. febrúar 1967 kl. 20.30 í Tjarnarbúð niðri (Odd- fellóhúsið). Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Félag íslenzkra bifreiðaeigenda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.