Morgunblaðið - 23.03.1967, Side 7

Morgunblaðið - 23.03.1967, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1967. 7 1 dag er fimmtudagur 23. marz og er það 82. dagur ársins 1967. Skír- dagur. Bænadagur. Árdegisháflæði kl. 3.22. Síðdegisháflæði kl. 15:52. En verið öruggir og látið eigi fall- ast hendur, þvi að breytni yðar mun umbun hljóta (2. Kon. 15. 7). Upplýsingar um læknaþjón- nstu í borginni gefnar í sím- cvara Læknafélags Reykjavíkur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvemd mrstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöidvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 25. marz til 1. apríl er í Laugavegs apóteki og Holts Apóteki. Skírdag og föstu- daginn langa í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Næturlæknar í Hafnarfirði yfir hátíðarnar: 24/3 Sigurður Þorsteinsson, sími 50745 og 50284. 25/3 Kristján Jóhannesson, sími 50056. 25. til 27/3 Jósef Ólafsson, sími 51820. 28/3 Eiríkur Björnsson, sími 50235. 29/3 Kristján Jóhannes- son sími 50056. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Næturlæknir í Keflavík 24. marz er Arnbjörn Ólafsson, 25/3 og 26/3 er Guðjón Klemzs. 27/3 og 28/3 Kjartan Ólafsson, 29/3 og 30/3 Arnbjörn Ólafsson. Apótek Keflavíkur er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstiidaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9--11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutírna 18222. Nætux- og helgidagavarzla 182300. Ljósastofa Hvítubandsins á Fornhaga 8, er opin fyrir börn kl. 3—5 e.h'. Fullorðið fólk getur fengið ljósböð eftir sam- komulagi. — Sími 21584. Vpplýslngaþjðnusta A-A samtak- anna, SmiðjustlE 7 mánudaga, mlð- vlkudaga og föstudaga kl. 2«—23, sínii: 16373. Fundlr á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í sima 10000 Leikbrúður á sýningu Um þessar mundir stendur yfir sýning í glugga Morgunblaðsins á munum eftir börn í Miðbæjarskólanum, aðallega leikbrúðum. Kennari barnanna er Jón E. Guðmundsson, sem um páskana er með málverkasýningu í leikfimissal Miðbæjarskólans. Aðgang- ur að henni er ókeypis. Ólafur K. Magnússon tók myndina, sem hér birtist, við vond skilyrði, en á henni sjást nokkrar leik- brúður. Lag: Þú kirkja Guðs í stormi stödd. Vor Páska trú vel prýði hug svo prúð og örugg Drottins hjörð, hún áfram stefni djörf með dug bvern dag í starfi hér á jörð. Vor páska trú svo helg og há oss hjálpi sigurvegi á. Vér lítum upp svo Ijúft í trú Guð leiðir oss, því fagna ber að hátíð dýrðar hjá oss þú í hjörtum gefur ljós frá þér. Vor Páska trú svo helg og há oss hjálpi sigurvegi á. Upp Guðs son reis, hans gröf er tóm hann gefur okkur sigurmátt og lifir með sinn lúðurhljóm Guðs ljós og orð sitt valdið hátt. Vor Páska trú svo helg og há oss hjálpi sigurvegi á. Margrét Jónsdóttir frá Búrfelli. FRETTIR Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma á skírdag kl. 8. að Hátúni 2.Á föstudaginn langa, laugardag og páskadag verða samkomur okkar í Frí- kirkjuruii öll kvöld kl. 8. Ræðu- maður á þessum samkomum verður Einar J. Gíslason frá Vestmannaeyjum, svo fremi að samgöngur ekki hindri. Á sam- komunum verður fjölbreyttur söngur, bæði kórsöngur, einsöng ur og tvísöngur. Hjálpræðisherinn Samkomur verða bænadagana sem hér segir! Skírdag kl. 20:30. Major Ona stjórnar og talar. Föstudaginn langa kl. 11:00 og 20:30. Brigader Ingibjörg og Ósk ar stjórna og tala. Páskadag kl. 11:00 og 20:30. Kafteinn Bognöy og frú stjórna og tala. Annan í páskum kl. 20:30 cand. theol Auður Eir Vilhjálmsdóttir talar. Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12. Reykjavík, . skírdag kl. 4, föstudaginn langa kl. 4, páska- dag. kl. 4, að Austurgötu 6, Hf. föstudaginn langa kl. 10 árdegis páskadag kl. 10 árdegis. Heimatrúboðið Bænadagana og páskadagana verða almennar samkomur kl. 8:30. Páskadag, sunnudaginn kl. 10:30. Verið hjartanlega velkom- in. ,y Sunnudagaskóli Kristniboðsfé- laganna í Skipholti 70 verður á 2. í páskum kl. 10:30. Kvik- myndasýning um páskaboðskap- inn. öll börn velkomin. Kristniboðssambandið samkoma á föstud. langa kl. 5. síðdegis. Konráð Þorsteinsson talar. 2. páskadag fundur í kristniboðsfélagi karla kl. 8:30 í Betaniu. Bræðrafélag Dómkirkjunnar: Kirkjukvöld á Skírdag kl. 8:30 í Dómkirkjunni. Orgelleikur: Dómkórinn syng- ur. Erindi: sr. Páll Þorleifsson fyrv. prófastur. Fiðluleikur: Þor- valdur Steingrímsson. Einsöng- ur: Guðmundur Guðjónsson, ó- perusöngvari o.fl. dr. Páll ísólfs- son og Ragnar Björnsson annast allan undirleik. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Næsta matreiðslunámskeið fyrir konur og stúlkur byrjar þriðudaginn 4. apríl. Aðrar upp- lýsingar í síma 14740. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði Föstudaginn langa. Almenn samkoma kl. 8:30. Ástráður Sig- ursteindórsson skólastjóri talar. Páskadagur. Alm. samkoma kl. 8:30. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar. Allir velkomnir. Vottar Jehóva, Keflavík: Minningarhátíðin laugardaginn 25. marz kl. 20 í Tjarnarlundi. Biblíufyrirlestur sunnudaginn 26. marz kl. 16 í Tjarnarlundi. Kristilegar samkomur verða í samfcomusalnum Mjóuhlíð 16 á Skírdagskvöld og páskadags- kvöld kl. 8. Sunnudagaskólinn kl. 10:30 á Páskadagsmorgun. 11 Verið hjartanlega velkomin. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Aðal fundur félagsins verður haldinn í Iðnskólanum föstudaginn 31. marz kl. 8,30 Hermann Þorsteins son skýrir frá byggingarfram- kvæmdum. Kaffi. Stjórnin. Skagfirðingafélagið í Reykja- vík heldur gestaboð í Héðins- nausti, Seljavegi 2, á Skírdag kl. 2.30 fyrir Skagfirðinga í Rvík 67 ára og eldri. Góð skemmtiatriði. Verið öll velkomin. Stjórnin. Trúarskáldið Hallgrímur Pétursson Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi og hús gögn í heimahúsum. Leggj um og lagfærum teppi. Sækjum, sendum. Teppahreinsun Bolholti 6 Sími 35607 og 36783. Verzlunarmaður, óskast, karl eða kona. Nokkur verkstjórnar- reynsla æskileg, en ekki skilyrði. Tilb, merkt „Rit- föng 2446“, sendist Mbl. fyrir 4. apríl. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5, 7 og 10 sm. þykktum. Vönduð og ódýr framleiðsla. Sendum. Hellu- og steinsteypan sf., Bústaðaþletti 8 við Breið- holtsveg, sími 30322. Sjónvarpsloftnct Önnumst viðgerðir og upp- setningar. Fljót afgr. Uppl. í símum 36629 og 40556 daglega. Loftpressa til leigu Get tekið að mér spreng- ingar og múrbrot. Haukur Þorsteinsson Sími 33444. íbúð til sölu 150 ferm. íbúð í Kópavogi, máluð en vantar tréverk. Skipti á einbýlishúsi í Reykjavík koma til greina. UppL í síma 24948. Skuldabréf fasteignatryggð til sölu. Til tooð sendist Mbl. merkt „Fasteignatryggð — 8644 — 2074“ Til sölu Opel Caravan 1955 eða í skiptum fyrir jeppa. Uppl. í síma 24946. V Deildarstjórastaða Stærsta fyrirtæki sinnar tegundar hér á landi óskar eftir að ráða * HAGFRÆÐING eða ★ VIÐSKIPTAFRÆÐING sem deildarstjóra fyrir nýstofnaða deild innan fyrirtækisins. Fyrirtækið starfar í nýju, rúmgóðu húsnæði við Miðborgina. Há laun í boði. Umsækjendur sendi nöfn sín ásamt upplýsingúm um fyrri störf í lokuðu umslagi til afgreiðslu blaðs- ins, merkt: „DEILDARSTJÓRI — 2447“. Japanskar þorskanetaslöngur fyrirliggjandi 210/12 & 210/9 úr þríþættu garni, einnig úr sexþættu garni svo og „crystal net“, sem sjást ver í sjónum en önnur net. Jónsson & Júlíusson Hamarshúsinu — vesturenda. Sími 15430. Handsaumaðir skór Lönguhlíð, (milli Barmahlíðar og Miklubrautar).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.