Morgunblaðið - 23.03.1967, Side 8

Morgunblaðið - 23.03.1967, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 19GT. Sérverzlun til sölu á einum bezta stað í bænum. Tilboð er greini útborgunarmöguleika sendist MorgunbL fyrir 30. marz merkt: „Gott tækifæri". BEGUELIN & CO, S. A. TRAMELAN (SUISSE) » SVISSNESKU DAMAS ÚRIN tilvalin fermingargjöf 17 ét 21 steina, vantsþétt, högg- varin, með eða án daga- tals. SÖLUSTAÐIR: Guðm. Þorsteinson, Bankastr. 12. Steinþór & Jóhannes, Austurstræti 17. Guðmundur Andrésson, Laugaveg 50. Steinþór & Jéhannes, Laugaveg 30. Steinbergs Maskinbyrá AB Stokkhólmi bjóða alls konar trésmíðavélar. Sambyggðar vélar — Sérbyggðar vélar. Hitaplötur fyrir spónlagningu. Spónlagningarpressur, þvingur, ýmis konar tæki og áhöld. Einkaumboð fyrir ísland: Jórisson & Júlrusson Hamarshúsinu — vesturenda. Sími 15430. Skoðunartími bifreiða nálgast. Látið ekki dragast fram á annir skoðunartímabilsins að lagfæra hemlana. Fullkomin hemlaþjónusta. STILLING HF. Skeifan 11 (lðngörðum) Sími 31340. Ingólfsstræti 16. Barnakörfustólarnir komnir aftur. Höfum einnig fengið handkörfur. Körfugerðin IngóMsstræti 16. BJARNI Beinteinssom LÖGFRÆÐINOUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI 0> VALOI| SlMI 13536 Simi 22822 - 19775. Pottamold Blómaáburður Opið í dag Lokað á föstudaginn langa. Opið allan laugardaginn. Lokað á páskadag. Opið á annan páskadag. Næg bílastæði. GRÓÐURHÚSIÐ 1907 1967 60 ára afmælishátíð verður í Lidó föstudaginn 7. apríl og hefst með borðhaldi kL 19.30. Skemmtiatriði — Dans. Miðapantanir og nánari upplýsingar hjá Magnúsi E. Baldvinssyni, Laugavegi 12. Dökk föt. STJÓRNIN. heimilistæki sf. HAFNARSTRÆTI 3SIMI20455 Til fermingargjafa RONSON hárþurrkur þrjár stærðir. LUXO lampar 5 gerðir. PHILIPS tæknileikföng. PHILIPS plötuspilarar í miklu úrvali. PHILIPS transistor útvarpstæki í úrvali PHILIPS transistor segulbönd. PHILIPS hárþurrkur 3 gerðir. HEIMILISTÆKI S/F. Lítil sambyggð trésmíðavél í sérflokki. Hefill, sög, bor, bútsög o. fl. í neðri hluta er læst verkfæra- geymsla. 1 fasa mótor. Auðveld að hafa með sér á vinnustað. Stuttur afgreiðslutími. Vél til sýnis á staðnum. Einkaumboð: Magnús Guðmundsson, Langholtsvegi 62, Rvk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.