Morgunblaðið - 23.03.1967, Síða 13

Morgunblaðið - 23.03.1967, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1967. 13 Bingó BINGÓ í Góðtemplarahúsinu kl. 4 laug- ardaginn 25. marz. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 3. Sími 13355. — 12 umferðir — Góðtemplarahúsið. Harðplast Mikið úrval af harðplasti fyrirliggjandi. Einlitt, munstrað og viðareftirlíkingar. I. flokks vara, en verðið mikið lægra en á nokkru öðru harðplasti. Platan 280 x 130 cm. kostar kr. 581,—. Fermeterinn kr. 160,—. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Sími 1 64 12. Fyrirliggjandi: „Lumberpanel“ viðarþiljur. Wiruplast í eldhúsinnréttingar. Wirutex 3 mm. Spónaplötur 10 x 366 cm. Hörplötur. Gaboonplötur. Plyfa Profil krossviður. Gipsonit. Harðplast (2 teg.). Oregon Pine. Yang. Afrormosia. Abachi. VÆNTANLEGT: Teakspónn. Eikarspónn. Teak. Askur. Brenni. Japönsk eik. PÁLI. ÞORGEIRSSON & CO. Simi 1 64 12. ÍOFTLEIDIR Keflavík og nágrenni ♦ Loftleiðir h/f óska eftir að ráða nokkra afgreiðslumenn og hlaðfreyjur, búsett í Keflavík eða nágrenni, til starfa í farþegaafgreiðslu félagsins á Reykjavíkurflugvelli frá og með miðjum apríl eða 1. maí n.k. til októ- ber-nóvembermánaðar n.k. ♦ Umsækjendur hafi góða almenna menntun, gott vald á enskri tungu og a.m.k. einu Norðurlandamálanna. Þýzku- eða frönskukunnátta að auki er æskileg. ♦ Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum og afgreiðslu félagsins í Keflavík og Reykjavík, skulu umsóknir hafa borizt ráðningardeild félagsins í Reykjavík fyrir 1. apríl n.k. T OFTT Ii’mTP h.f. Skrifstofustúlka Stórt innflutningsfyrirtæki vill ráða nú þegar, eða sem fyrst, stúlku til að annast verðútreiknmga, tollskýrslugerð o. fl. Vél- ritunarkunnátta nauðsynleg Umsóknir sem gefi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri stör f leggist á afgreiðslu blaðsins merkt: „Skrifstofustörf — 8951“. Til fermingagjafa TEPPAZ plötuspeglar af ýmsum gerðum. SONOLOR transistortæki. T£MiTH SJÚKVARPS LOfTiT og efni fyrir REYKJAVÍK KEFLAVÍK SELFOSS fyrirliggjandi. S JÓIM VARP8T ÆKI OG STEREOSPILARAR í FJÖLBREYTTL (JRVALI Radiónaust ti.f. laugoveg 8S, Reykjavfk - Sfmi 16525 Bolinder Munktell hleðslutæki eru mjög afkastamikil, fást í mörgum gerðum og stærðum og ýmist með tveggja eða fjórhjóla drifi. Aðeins eitt handtak að skipta um verkfæri. Með BOLINDER MUNKTELL hleðslutæki getið þér lækkað hleðslukostnaðinn. Hafið samband við oss. GUNNAR ASGEIRSSON H. F. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35266.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.