Morgunblaðið - 23.03.1967, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1967.
Punktur, punktur, lcomma, strik
þetta er hann Óli prik
Hálsinn mjór og magina stór.
Hendur út. . . . .
Barnið getur aldrei gert glawo
svo óhreint að ekki sé hægt að
hreinsa það.
ÚTSÖLUSTAÐIR
utan Reykjavlkur
Akranes:
Gler & Málning
Borgarnes:
Kaupfél. Borgfirðinga
Grafarnes:
Verzlunarfél. Grund
Sveinseyri:
Kaupfél. Tálknfirðinga
Suðureyri:
Hermann Guðmundsson
ísafjörður
Timburverzl. Björk
Bolungarvík:
Verzlunin Virkinn
Sauðárkrókur:
KaupféL Skagfirðinga
Sigluf jörður:
Verzl. Einar Jóhannsson & Co.
Akureyri:
Byggingav.verzl.
Tómasar Björnssonar
Húsavík:
Verzlunin Askja
Kaupfél. Þingeyinga
Vopnaf jörður:
Kaupfél. Vopnfirðinga
Egilsstaðir:
Verzlunarfél. Austurlands
Reyðarf jörður:
Kaupfélag Héraðsbúa
Seyðisfjörður:
Verzl. Hjalti Níelsen
Eskitjörður:
Guðmundur Auðbjörneson
N'eskaupstaður:
Verzl. Björn Björnsson
Uöfn, Hornaf.:
Kaupf. A-Skaftfellinga
V est.uannaey jar:
Smiður h.f.
Hvolsvöilur:
Kaupfélag Rangæinga
Keflavík:
Kaupfélag Suðurnesja
Hafnarfiöiður:
Verzl. Jón Mathiesen
Stílhrein gólf meö <^£***t*tr
Smekkmenn velja
á gólfið
gólfteppín
eru úr Perlon og
glawo-gólfteppin eru sterk, stílhrein
og hlý. Glawo-gólfteppin er auðvelt
að þrífa, þau upplitast ekki og eru
mölvarin með EULAN.
Nýsjálenzkri ull
Glawo-gólfteppin eru framleidd ein-
lit í 15 samræmdum litum og eru
þau einu af öðrum sambærilegum
teppum sem hafa 3 ára glæsilega
reynslu á íslenzkum markaði.
/>oð er Jbví aubsætt að glawo gólfteppin gefa ibúðinni
sérstakan hlýlegan blæ og heimilislegan svip
Glawo-gólfteppin eru einnig ending-
argóð og hentug, bæði á barnaher-
bergið, stigaganginn, og skrifstof-
una. Svefnherbergið, stofuna og skál-
ann.
Það er ekkert herbergi í heimilinu
sem glawo-gólfteppin gera ekki stíl-
hreinni og fegurri. En glawo teppin
eru ekki eingöngu framleidd fyrir
heimilið heldur öll gólf sem þurfa
styrkleika gólfdúks og hlýleika gólf-
teppis t. d. skólar, barnaheimili, fé-
lagsheimili, hótel og samkomuhús,
svo að eitthvað sé nefnt . . . . og þó
er mun auðveldara að þrífa þau.
Yfirborð glawo er það þétt að ekki
koma í það varanleg för eftir stól eða
borðfætur, né háhælaða skó og ekki
safnast inn í það ryk eða önnur
óhreinindi.
Kríti bam á glawo-gólf eða klýni
í það leir eða öðru er auðvelt að
hreinsa það. í svefnherberginu
myndast ekki rykloft, sé glawo á
gólfinu.
Glawo-gólfteppin halda stöðugt
sama útliti, þrátt fyrir mikla áníðslu
og allskonar hreinsun með vatni og
ryksugu eða bletteyðandi efnum.
gólfteppin
eru þau sem allir smekkmenn í Evrópu eru ánægðir með og
vilja hafa á nýtízku heimilum sínum, skrifstofum, klúbbher-
bergjum, hótelum o. fl. Enda hafa þegar selst þar margar millj-
ónir fermetra til ánægðra kaupenda. Þau eru stílhrein-falleg-
einlit-litekta-mölvarin og auðvelt að þrífa . . . og svo eru þau
ódýr, en þó er gerð þeirra af hálfu leyti framleiðsluleyndarmáL
Það er ullin í glawo- sem gerir þ au áferðarfallegri. Kynnið yður
glawo-gólfteppin og þér látið Glawo á gólfið.
Útsölusfaðir: MÁLARINN hf. Bankastrœti
í Reykjavík: KLÆÐNING hf. Laugavegi 164
C. S. Júlíusson
Þingholtsstrœti 15