Morgunblaðið - 23.03.1967, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1907.
25
Skiptafundur
í þrotabúi Kára B. Helgasonar, verður haldinn
í skrifstofu borgarfógeta að Skólavörðustíg 12,
þriðjudaginn 28. marz n.k. kl. 17 e.h.
Ræddar verða kröfur í búinu, og sala á fast-
eigninni nr. 49 við Njálsgötu.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 22. marz 1967.
IHGÓLFS-CAFÉ
BINGÓ í dag kl. 3 e.h. og II. Páskadag kl. 3 e.h.
Spilaðar 11 umferðir. — Aðalvinningur eftir vali.
Borðpantanir eftir kl. 1 í síma 12826.
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR II. Páskadag kl. 9.
Hljómsveit: JÓHANNESAR EGGERTSSONAR.
Söngvari: GRÉTAR GUÐMUNDSSON.
Dansstjóri: BALDUR GUNNARSSON.
Unglingadansleikur
í Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði annan
í páskum
TÓNAR leika
kl. 8 — 11.30. — Aldur 14—17 ára.
Tiyggið ykkur miða í tíma.
Annan páskadag
PÚNIK og EINAR
DANSAÐ Á BÁÐUM HÆÐUM.
Tjarnarbúð, sími 19000.
FÍLACSLÍF
Farfuglar!
Dvalið verður í Heiðarbóli
um páskana.
KR-ingar — Skíðafólk
Ferðir um páskana eru sem
hér segir:
Miðvikudag kl. 8 e.h.
Fimmtuda/g kl. 10 f.h. ag 6 eJi.
Föstudag kl. 10 f.h.
Laugardag kl. 1. e.h.
Sunnudagur kl. 10 f.h.
Mánudagur kl. 10 f.h.
Sökum mikillar aðsóknar er
ekki hægt að taka á móti
fleirum næturgestum. Gott
skíðafæri er nú í Skádafelli.
Lyfta í gangi.
Skíðadeild KR.
Valur — skíðadeild
Farið verður í skálann um
helgina. Lagt verður af stað
frá Umferðarmiðstöðinni kl.
2.00 á laugardag. eÞir, sem
ætla að dvelja í skálanum um
páskana, vinsamlega láti skrá-
setja sig í Bókaverzlun Lár-
usar Biöndal, Vesturveri.
Stjórnin.
Skíðaferðir um páskana
'Fimmtudaginn 23. marz ferð-
ir kl. 10.
Föstudaginn 24. marz kl. 10.
'Laugardaginn 25. marz kl. 2.
Sunnudag (páskadag) 26.
marz, kl. 10 og 2.
Mámud. (annan í páskum)
kl. 10 og 2 og í bæinn kl. 6.
Skíðaráð Reykjavíkur
Knattspyrnufélagið Vaiur
knattspyrnudeild.
Meistara., 1. og 2. flokkur,
æfingar verða um hátíðarn-
ar sem hér segir:
Miðvikudag 22 marz kl. 19,00
Fimmtudagur 23. marz kl.
10,30.
Laugardag 25 marz kl. 14,00
Sunnudag 26 marz kl. 10,30
Mánudag 27 marz kl. 14,00
Þjálfarinn
Ármenningar Skíðafólk
Ferðir í Jósepsdal um pásk
ana verða sem hér segir;
Miðvikudag kl. 8 e.h.
Fimmtudag kl. 10 f.h.
Föstudag kl. 10 f.h.
Laugardag kl. 2 og 6 e.h.
Sunnudag kl. 10 f.h.
Mánudag kl. 10 f.h.
Tvær skíðalyftur í gangi og
veitingar allan daginn.
Stjórnin
SAMKOMUR
Kristniboðsfélag karla Reykja
vík.
Fundur í Betaníu annan
páskadag kl. 8,30.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma föstudag-
inn langa kl. 5 síðdegis í
Kristniboðshúsinu Betaníu.
Konráð Þorsteinsson talar.
Allir velkomnir.
Páskasamkomur
Kristlegar samkomur
verða í samkomusalnum
Mjóuhlíð 16, skírdagskvöld kl.
3. páskadagskvöld. Sunnudaga
skóli á páskadagsmorgun kl.
10,30. Verið hjartanlega vel-
'komin.
Samkomuhúsið Zion
Óðinsgötu 6 A.
Samkomur um páskana
bænadagana og páskadagana.
Almennar samkomur kl. 20,30
Páskadag sumiudagaskól-
inn kl. 10,30.
Verið hjartanlega velkomin.
Heimatrúboðið
'Það verður samkoma
í Færeyska sjómannaheim-
ilinu skírdag föstudaginn
langa og 1. og 2. í páskum
kl. 5.
Allir velkomnir.
Opinber stofnun
óskar eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Góð
kunnátta í íslenzku og vélritun nauðsynleg, einnig
nokkur kunnátta í ensku æskileg. Umsóknir sendist
afgr. Mbl. næstkomandi þriðjudag merkt: „Opin-
ber stofnun — 2444“,
JACK
&
JUDO
Opið tn kl. 11.30
í kvöld.
Hljómsveit Karls Lilliendahl ásamt söng-
konunni Hjördísi Geirsdóttur.
Aage Lorange leikur í Blómasal.
Borðpantanir í síma 22321.
VERIÐ VELKOMIN.
Gleðilega páska.