Morgunblaðið - 12.04.1967, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 12.04.1967, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIS, ÍÆIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1967. viðstödd er Óskarsverðlaun- unum var úbhlutað, en kvik- myndaleikkonan Anne Ban- Hollywood, 11. apríl. AP KVIKMYNDAVERÐ- LAUNUM Óskars var út- hlutað í Hollywood í gær- kvöldi og að þessu sinni urðu hlutskörpust Eliza- beth Taylor fyrir leik sinn i kvikmyndinni „Hver er hræddur við Virginíu Woolf?“, sem gerð er eftir samnefndu leikriti, og Paul Scoffield fyrir leik sinn í „A man for all Sea- sons“, en sú kvikmynd var einnig kjörin bezta mynd ársins 1966. Scef#iV takast í dráttar- Nýft stjórnarfrumvarp Alþingi: brautarmálinu á Akureyri Akureyri, 11. apríl. SÆTTIR tókust nú um helgina í deilu þeirri, sem upp kom um verkstjórn við gerð dráttarbraut ar á Akureyri, og er vinna nú hafin aftur. Að tilhlutan samgöngumála- ráðuneytisins var haldinn fund ur með deiluaðilum í Reykjavík á laugardaginn, og náðist þar fullt samkomulag. Af hálfu ráðu neytisins sat fundinn Brynjólf- ur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri, af hálfu hafnarnefndar Akureyr ar þeir Stefán Reykjalín og Árni Jónsson, bæjarfulltrúar, Háskólasiúd- enfar vildu ekki hlusfa á Þórarin STÚDENTAFÉLAG Háskól- ans auglýsti nýlega fund, þar sem Þórarinn Þórarinsson rit stjóri og alþ.m skyldi tala um Stjórnmálaskrif og frétta- flutning. Þegar frummælandi kom á fundinn voru mættir tveir háskólastúdentar og einn maður úr fundanefnd Stúdentafélagsins. Greini- legt er því að háskólastúdent ar hafa lítinn áhuga haft á að hlusta á Þórarin. Varðberg Akureyri Varðbergsfélagar á Akureyri og aðrir áhugamenn um vestræna samvinnu. Fundur verður hald- inn í dag, miðvikud. 12. appríl, í Hótel KEA og hefst fundurinn kl. 8.30. Ræðumaður á fundinum verður Árni Gunnarsson, fréttamaður, og ræðir hann um Víetnam og sýnir stutta kvikmynd. Bjarni Einarsson, bæjarstjóri og Magnús E. Guðjónsson, fyrrv. bæjarstjóri, en frá Vita- og hafn armálastjóra, Aðalsteinn Júlíus- son vitamálastjóri og verkfræð- ingarnir Daníel Gestsson, Sveinn Sveinsson og Sverrir Bjarnason. Samkomulag náðist um eft- irtalin atriði: 1. Sveinn Sveins- son starfsmaður Vitamálastjóra, skal fyrir hans hönd hafa yfir- umsjón með öllum framkvæmd um. 2. Hafnarnefnd skal ráða Suðurey VE SKIPSTJÓRINN á Suðurey VE- 20 hefur beðið Mbl. að koma því á framfæri, að það sé rangt, sem standi í frétt í blaðinu í gær, að skip hans hafi verið eitt fjög- urra, sem tekið var í landhelgi sl. laugardag. yfirverkstjóra, sem starfa skal undir yfirstjórn Sveins Sveins- sonar og er ráðningin háð sam- þykki hans. 3. Pétúr Bjarnáson skal vera aðstoðarmaður Sveins Sveínssonar, sem verkfræðingar og eftirlitsmaður hafnarnefndar með framkvæmdunum, og skutr þeir báðir árita alla reikninga vegna verksins. 4. Hafnarnefnd sér um útvegun nauðsynlegs vinnuafls. — Hefur hún þegar tryggt sér verkamenn, iðnaðar- menn, kafara og undirverk- stjóra með samningi við slipp- stöðina h.f. Vinna sú við dýpkun fram- undan dráttarbrautarsvæðinu, sem stöðvuð var í sl. viku er nú hafin aftur eftir að dýpkunar- prammi Vitamálastjórnarinnar hafði verið dreginn á sinn stað, og menn þeir, sem við hann starfa, og kallaðir hafa verið heim til Reykjavíkur, komu norður aftur. — Sv P. Skatidrádrállua: sfó- manita vegna kostra- aðar vlð hláfðarföl RÍKISST J ÓRNIN hefur lagt fraim á Afljjj. frv. þess efnis að frá tekjum sjó- manna á íslenzkum skipum jafnframt fiskiskipum skuli draiga kostnað vegna hlífðarfata. Frádráitturinn miðast við þann viku- fjölda, sem sjómenn eru l'ögsikráðir á skip og á- kveðst kr. 500,00 á mánuði. í greinargerð frv. segir að sjómenn á íslenzkum fiskiskipum hafi um langt skeið niotið nokkurs frá- dráttar vegna hlífðarfata- kostnaðar og þyki það sann gimismál að aðrir sjómenn njóti hliðstæðs réttar. Lög þessi skulu öðlast gildi þegar í stað og koma til framkvæmda við álagn- ingu tekjuskatts og eigna- skatts fyrir skattárið 1966. r Magnús Olois- son ú íssfiiði látlnn MAGNÚS Ólafsson, fyrrum prentsmiðjustjóri á ísafirði, léz+ seint að kvöldi mánucagsii,s að heimili sínu Sólgötu 1, tæplega 92 ára að aldri. Magnús var víð- kunnur maður fyrir margvísleg afskipti af málum heimabyggð- ar sinnar og hann mun hafa verið meðal elztu manna í orentarastétt. Hann stofnaði yrst eigin prentsmiðju árið 1906, en um 1930 stofnaði hann ásamt mági sínum, Jónasi Tóm- assyni tónskáldi og fleirum prentsmiðjuna ísrún, sem síð- an hefur verið eina prentsmiðj- an á ísafirði. Magnús hafði afskipti af málefnum bæjarins og sat í bæj- arstjórn um árabil, en einnig hafði hann ýmis störf önnur með höndum. Magnús var við góða heilsu fram að níræðu en þá tók heilsu hans að hraka. Var hann nú orðinn blindur að heita, Scoffield hefur ekki fengið Óskarsverðlaunin áður, en þetta er í annað sinn sem Liz Taylor hlýtur þau. „Hver er hræddur við Virginíu Woolf?“ fékk einnig verðlaun fyrir beztu búninga og beztu kvik- myndahandrit ársins. Leikkonan Patricia Neal tók við verðlaununum, sem veitt voru fyrir beztu er- lendu kvikmynd ársins 1966, frönsku myndina „Maður og Elizabeth Taylor kona“, sem Claude Lelouch gerði. Óskarsverðlaun fyrir hljóðritun fékk Gordon Dani- el fyrir bandarísku kvikmynd ina „Grand Prix“. Hin um- deilda brezka kvikmynd „Stríðsleikur" fékk einnig verðlaun sem bezta heimild- arkvikmynd fyrra árs. Elizabéth Taylor var ekki en hafði eigi að síður daglega fótavist. Var hann í heimili barna sinna Sigrúnar, Elínar og Jónasar en átta börn hans eru á lífi. Magnús fékk hægt andlát, en skömmu eftir að hann var genginn til hvílu á föstudags- kvöld fékk hann heilablóðfall. Hann var andlega hress vel og fylgdist vel með daglegum viðburðum hérlendis og erlend- is. Skipherrann á Ægi segir frá úlf- alda og mýflugu croft tók við þeim af henn- ar hálfu. Sú þjóð, sem raun- verulega lagði undir sig Ósk- arverðlaunin fyrir árið 1966 er Bretland, en bæði Scoffield og Liz Taylor eru Bretar. HELGI Hallvarðsson, skipherra á varðskipinu Ægi, hefur kom- ið að máli við Morgunblaðið vegna fréttar sem birtist í blað inu sl. föstudag þess efnis, að brezkir togaramenn hafi farið um borð í varðskipið á Seyðis- firði og þegið áfengi af varð- skipsmönnum. Eins og áður hef ur komið fram, segir hann að um misskilning sé að ræða og komst skipherrann svo að orði í samtali við blaðið: ,Sjö brezkir sjómenn af tog- aranum Grimby Town höfðu heimsótt okkur um kvöldið, með al þeirra skipstjóri og þrír yf- irmer.n og spurzt fyrir um ís fyrir Norðurlandi. Bauð ég yf- irmönnum í mat með okkur. Voru þetta allt prúðir piltar. Þrír undirmenn frammí í und- irmannamessa, en einn af þeim og einn undirmanna minna höfðu siglt saman á íslenzkum togara. Eftir kvöldmat sýndum við bíó um borð fyrir áhöfn okkar og leyfðum brezku sjó- mönnunum að horfa á myndina með okkur. Þeir voru smávegis undir áhrifum og ég vissi að þeir voru með rommflösku með sér og nokkra bjóra, en eins og ég gat um áðan voru þetta allt prúðir menn og ekkert við þá að athuga. Áður en við fórum að sjá kvikmyndina, stóðum við nokkrir af varðskipinu ásamt yfirmönnum togarans úti á þilfari varðskipsins. Komu þá tveir vel kenndir Bretar frá togaranum og stefndu á varð- skipið. Skipstjóri togarans kall- áði til þeirra og fyrirskipaði þeim að fara aftur um borð í togarann, sem þeir og gerðu. Þegar eftir bíóið bjuggust Bretarnir til brottferðar. Fyrsti stýrimaður togarans, sem var glettinn ,greip þá einn félaga sinn í fangið og þóttist ætla að bera hann að uppganginum. Hinn var ekki á því að láta bera sig og spriklaði mikið i fangi stýumannsins. Féllu þeir þá báðir í gólfið, en við það rakst andlit stýrimannsins í styttu, svo sprakk fyrir á auga brún og hann fékk blóðnasir. Varðskipsmenn stöðvuðu blóð- rennslið, og Bretarnir héldu all ir um borð í skip sitt. Um ellefuleytið um kvöldið fór yfirstýrimaður varðskipsins eftirlitsferð um skipið, því há- setar áttu að mæta snemma til vinnu morguninn eftir. Var þá allt með kyrrum kjörum, flest- ir skipsmenn gengnir til náða og enginn brezkur sjómaður sjá anlegur. Við urðum því bæði sárir og reiðir, þegar við lásum fréttma í blaðinu um hin blóðugu slags- mál sem höfðu átt að eiga sér stað í varðskipinu, eða togar- anum, eftir því hvetnig hver vill lesa út úr fréttinni. Þau áttu að vera okkur að kenna, þar sem við áttum að hafa gef- ið Bretunum áfengi. En í frétt- inni stangast hvað á annars horn, ef hún er athuguð. Þar segir frá þessum ógurlegu slags- málum, þar sem skipið hafi lit- ið út eins og sláturhús, en þó nafi aðeins orðið að flytja tvo Bretar.a til læknis. Og meiðslin voru ekki meiri en svo, að að- eins blæddi úr skrámum, eins og sagt er í fréttinni. Má því segja að hér eigi við dæmisagan fræga um úlfaldann og mýflug- una.“ Nýjar vegabréSsáritan- ir Bil BandaríEcjamna Faul Scoffiel'’ ISLENZKIR skemmtiferðamenn og kaupsýslumenn eiga þess kost eftir 15. apríl nk. a, fá nýja teg und vegabréfsáritunnar til Banda ríkjanna, sem verður í gildi um óákveðinn tíma. Rennur þessi vegabréfsáritun ekki út, né held ur þarf að endumýja hana með vissu millibili, og kemur hún oft til með að vera í gildi til ævi- loka handhafa. Eins og fyrr segir eru áritanir þessar ætlaðar skemmtiferða- mönnum og mönnum í viðskipta erindum. Á hinn bóginn eiga þær ekki við stúdenta, því að eftir sem áður munu verða takmörk á lengd hverrar heimsóknar. Áritanir þessar eru einungis veittar íbúum þeirra landa, sem ekki krefjast vegabréfsáritunar af bandarískum ferðamönnum, en ísland er í hópi þeirra ásamt 22 öðrum löndum. Áritanir þessar eru til þess ætlaðar að auðvelda ferðalög til Bandaríkjanna, og er þeim komið á í sambandi við ferðamannaár Sameinuðu þjóðanna 1967. Verð- ur haldið áfram að gefa þær út á komandi árum. IVfliðneshreppur Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps heldur fund i barnaskólanum i Sandgerði annað kvöld kl. 20.30 Fundarefni er: kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokks- ins, og rædd verða hreppsmál.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.