Morgunblaðið - 12.04.1967, Side 6

Morgunblaðið - 12.04.1967, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MlöVIKUDAGUR 12. APRtL 1967. Kílóhreinsun Nýjar vélar, nýr hreinsi- lögur, sem reynist frábær- lega veL Efnalangin Lindin Skúlagötu 51. Kjólar á hálfvirði Seljum sumarkjóla, kvöld- kjóla, crimplene-kjóla, ull- arkjóla í fjölbreyttu úrvali á hálfvixði og undir hálf- virði. Laufið Laugavegi 2. Sniðkennsla Næsta kvöldnámskeið í kjólasniði hefst 13. apríl. Innritun í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48. Vantar tvær stúlkur strax. Upplýsingar f síma 1910, Vestmannaeyjum. Til sölu sem ný brnákerra til sölu. Upplýsingar í síma 31484. Prjónagarn Nokkrar teg. af dönsku, hollenzku og frönsku garni á tækifærisverði Hof, Haínarstræti 7. Keflavík — prentnemi Getum tekið nema í prent- un. Grágás f/f prentsmiðja, Hafnargötu 33, Keflavík. Fjögra sæta nýtízku sjónvarpssófi til sölu. Uppl. í síma 21791 eftir kl. 7. Pappírsskurðarhnífur til sölu í prentsmiðjimni Bergstaðastræti 27. Sími 14200. Geymsluhúsnæði 28 ferm. til leigu á Kapla- Skjólsvegi 31. Uppl. í síma 18215 eftir kl. 18. Tek að mér bókhald og launaútreikning fyrir smærri fyrirtæki. Uppl. í síma 22722. Vespa óskast Vespa eða mótorhjól ósk- ast. Uppl. í síma 34763 milli kl. 7 og 8 e.h. íbúð óskast Tveggja herbergj a íbúð ósk ast til leigu strax eða 1. maí. Algjör reglusemL — Upplýsingar í síma 37881. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu fyrir full- orðna einhleypa konu í góðri vinnu. Tilböð sendist MbL merkt „Reglusemi . 2344“. Traktor óskast með ámoksturstækjum og vökvastýrL Tilboð óskast sent Mbl. fyrir mánudaginn 17. apríl merkt „Traktor 2255“. sá NÆST bezti Guðmundur bóndi var hálfruglaður annað kastið. Hann átti son ungan. — Elnu sinni fer sonur hans að kvarta um það við föður sinn, að honum sé illt í höfði. „Já, þú ert líkur mér drengur minn“, segir þá Guðmundur, „lítill eins og ég, höfuðveikur eins og ég, og á endanum verðurðu vitlaus eins og ég.“ FRETTIR Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund fimmtudag- inn 13. apríl kl. 8.30 að Hverfis- götu 21. Spiluð verður félagsvist. Kristileg samkoma verður i samkomusalnum Mjóuhlíð 16 í kvöld kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Kristniboðssambandið. Al- menn samkoma í kvöld kl 8.30 í kristniboðshúsinu Betaniu Gísli Arnkelsson kristniboði tal- ar og sýnir nýjar myndir frá Hþiópiu. Allir velkomnir. Kvenfélagið Keðjan. Skemmti fundur föstudaginn 14. april að hliðarsal við Súlnasal Hótel Sögu kl. 8. Til skemmtunar verður Bingó. Kvennadeild Borgfírðingafé- lagsins heldur fund í Hagaskólan um fimmtudaginn 13. apríl kl. 8.30. Konum er heimillt að taka með sér gesti. Tíl allra St. — Georgs gildis- félaga í Reykjavík. Fundur miðvikudag 12. apríl í Æskulýðshöllinni við Fríkirkju veg (Bindindishöllnni) kl. 8:30. Hörður Sophaníusson félagsfor- ingi í Hafnarfirði flytur erindi. Litskuggamyndir. Kaffveitingar. Öllum fylkisforingjum skátafé- fi/öð og tímarit Regn, unglmgablað, 2. tbl. 1. ár. er nýkomið út og hefur verið sent blaðinu. Af efni þess má nefna Svartstakkur, framhalds- saga, frásögn af Donaven, þjóð- lagasöngvaranum brezka, Mynd ir og samtöl við leikara í Kubbi og Stubbi, Dýraþáttur, sagan um blindu mennina fjóra. Störnu- regn, um hljómsveitina The Troggs. Sagt er frá Udet, fræg- asta fluggarp sem sögur fara af. Auk þess eru nokkrar síður með skemmtilegum skrýtlum og skopmyndum. Ritstjóri Regns er Gísli Sv. Loftsson, en blaðamenn Sigurður J. Grétarsson og Ágúst Þ. Árnason. Ábyrgðarmaður er Loftur Guðmundsson rithöfund- ur, Blaðið er 20 síður að stærð, og hið snotrasta í útliti. laganna í Reykjavík er sérstak- lega boðið á fundinn. Gildis- meistari. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar. Skemmtifundur verður haldinn úti í Sveit mið- vikudaginn 12. apríl kL 8:30. Spilað verður bingó. Athugið breyttan fundartíma. Stjórnin. Fjáröflunamefnd Hallveigar- staða heldur basar og kaffisölu 20. apríl kl. 2:30 í Félagsheimili Hallveigarstaða. Inngangur frá Túngötu. Ágóði renriur til kaups á húsgögnum í Félagsheimilið. Kvenfélagið Aldan heldur fund miðvikudaginn 12 april kL 8:30 að Bárugötu 11. Sýnd verður blástursaðferðin. Hringkonur, Hafnarfirði. Aðal- fundur félagsins verður haldinn í Alþýðúhúsinu þriðjudaginn 11. apríl kl. 8.30. Rædd verða fé- lagsmáL Kvenfélag Hallgrímskirkju minnist 25 ára afmælis síns með hófi í Domus Medica (Læknahúsinu við Egilsgötu) miðvikudaginn 12 apríl kl. 8:15 VÍSUKORIM Gaggar nm nætur, fín og feit, um frónið skoppar tófan. Ævintýra er í Ieit, enda er hálfnuð góan. Kristján Helgason. Spakmœli dagsins Vér erum æskan. Tíminn er vor, en vér erum líka tímans. — Ibsen, Jcsús seglr: Ég «r vegnrlnn, sann- leikurinn og lífið. (Jóh. 14. 6). í BAG er miðvikudagur 12. april og er það 102. dagui ársins 1367. Eftir lifa 263 dagar. Árdegisháflæai kl. 7:43. SíðdegisháflæSi kl. 19:58. Cpplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan I HeOsovemd arstöðinni. Opii. allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — siml: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgnL Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kL 5 simi 11510. Kvöldvarzla I lyfjabúðum í Reykjavik vikuna 8. april — 15. apríl er í Reykjavíkurapóteki og V esturbæ jarapóteki. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 13. april er Jósef Ólafs- son sími 51820. Næturlæknir í Keflavik 10/4 og 11/4. Guðjón Klemenzson 12/4. og 13/4. Kjartan Ólafsson Keflavíkurapótek er opið alla daga frá 9—7 ,ncma laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kL 1—3. Framvegis verður tekið & mðtl þelni er gefa vilja blóð 1 Blóðbankann, sem bér segir: Mánudaga, þriðjndaga, flmmtudaga og föstixdaga frá kl. 9—11 f.b Og 2—4 e.b. MinVlKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá ki. 9—11 f.h. Sérstök athygll skal vaktn á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitn Reykja- vfkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og belgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustlg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sUnls 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 I.O.O.F. 1 = 1484128% — K HELGAFELL 59674127 VL l.O.O.F. 9 = 1481248% = 9. Ilt. ---- a 8. apríl sL opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Margrét Júlíus- dóttir, Breiðagerði 31 og Gunnar Bergþórsson, Nökkvavogi 1, Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ðagný Hansen, hattadama, Hverfisgötu 83 og Sveinn Hafnfjörð Jónsson, bryti á sama stað. Þann 25 marz opinberuðu trú- lofun sína, Ragna Bachmann Egilsdóttir, Meistaravöllum 21 og Skúli Einarsson, Bræðraborg- arstíg 13. Á skridag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Valdimars- dóttir hjúkrunarkona, Drápuhlíð 2 og Jóhann Sigurðsson rafvéla- virki, Háaleitsbraut 26. Þann 1. apríl, voru gefin sam- an í hjónaband í Neskirkju af sr. Frank M. Halldórssyni ungfrú Edda Friðgeirsdóttir og Eric Kinchin, verkfræðingur. Heimili þeirra verður í Leeds, Englandi. (Studio Guðmundar, Garðastr. 8 Reykjavík — Sími 20900). 25. marz voru gefin saman 1 hjónaband af séra Árelíusi Niel» syni, ungfrú Jóna Benediktsdótt- ir og Brynjar Þormóðsson. Heimili þeirra er að Nökkvavogi 44. (Nýja Myndastofan, Lauga- vegi 43 b. Sími 15125). LAXNESS RUDDIÍSL. SKÁLDSKAP HEIMSBOKMENNTD BRADT Si&MOm-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.