Morgunblaðið - 12.04.1967, Side 13

Morgunblaðið - 12.04.1967, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1g\ 'APRIL 1967. 13 Kvekarar færa N-Viet- nömum lyfjabirgðir Hong Kong, 10. apríl, — AP SEX bandarískir kvekarar komu i dag á snekkju til Hong Kong frá hafnarborgirini Haiphong i N-Vietnam, en þangað faerðu þeir birgðir lyfja og læknisá- halda, í trássi við reglur banda- ríska utanríkisráðuneytisins. Talsmaður kvekaranna, Philip Drath, sagði, er fréttamenn komu um borð i snekkju þeirra sexmenmiiganna, að þeim heiði veiið sýndir skólar, musteri og byggingar, sem ekki þjónuðu hernaðarlegum tiigangi, en ber- sýnilega hefðu orðið fyrir loft- árásum. Kvekararnir kváðust Hvetnr til aukinna loftárása Manilla 7. apríl, AP. AÐALRITARI Bandalags ríkja SA-Asíu (SEATO), Jesus M. Vargas, hvatti i dag til aukinna hernaðaraðgerða og aukinna loft árása á N-Vietnam Vargas sagði í langri ræðn þar sem hann skýrði frá stefnu SEATO, að ef hernaðaraðgerðirnar yrðu ekki auknar, „gæti striðið haldið áfram í íangan tíma“. Vargas ávarpaði þing varnar- liða Bataan og Corregidor í til- efni 25 ártíðai bardagans í síðari heimsstyrjöldinni og tók undir orð þeirra, sem álita sprengjuárásirnar á N-Vietnam „eina lykilinn til friðarvið- ræðna“. Vargas varaði einnig við því, að samningar, ef þeir yrðu gerð- ir, mundu ekki þýða endalok tilrauna kommúnista til að steypa stjórn S-Vietnam og öðr- um rílkisstjórnum í SA-Asíu. Stúlkur óskast til starfa á góðum heimilum í Engiandi. Allar nán- ari upplýsingar gefur International liospitality Romsey, Hampshier, England. 5 herb. íbúðarhæð við Álfheima. íbúðin er á 2. hæð í enda og er 117 ferm. með teppum og tvöföldu gleri. Góð kjör. Skipa- og fasteignasalan Kambstáfl Eldhúsvasliar Sudurlandsbraut 4 hafa komið tfl úthverfa Hanoi og í þrjú þorp í grenndinm. Sagði Drath, að einu þeirra, Phn Ly hefði bókstaflega verið sóp- að af yfirborði jsrðar, og hafði hann það eftir N Vietnam mönn um, að á 12 dögum hefðu 9 loft- árásir verið gerðar á þorpið. Drath sagði, að N-Vietnamar væru staðráðnir i að gefast ekkj upp og þeir gerðu sér bersýni- lega ekki grein tyrir hinum gíf- urlegu hernaðaiTrætti Bandar ki anna. Sagði hanr. að þ;'r legðu að jöfnu frönsku hers reitirnar, sem voru þar fra lokum heims- styrjaldárinnar síðari og banda- rísku her -veitirnar seni eru þar nú. Sagð. Drafch að þe r væru þess fullvssir. að þeir gætu sigr að Bandaríkjamenn í þessu stríði eins og þeir sigruðu Frakka á sínum tíma. BRflun Rifm. Rivébr v og ★ fyrir 110/220 rafhlöður ár með bartskera ár vandaffar og raka vel — þér fáiff ekki betri ár 6 gerðir á verði frá kr. 590/- til 1530/- Ennfremur BRAUN HÁFJALLASÓLIR og l ERBA IIARÞURRKl R, Góðar fermingar- gjafir! Kæliskápar — Frystiskápar — Frystikistur U GERÐIR- STÆRÐIR VIÐ ALLRA HÆFI 0 ATLAS kaeli- og frystitaekin eru glaesileg útlits, stilhrein og sígild. 0 ATLAS býður fullkomnustu taekni, svo sem nýja einangrun, þynnri en betri, sem veitir aukið geymslurými og meiri styrk. • ATLAS full- nýtir rýmið með markvissri, vandaðri innréttingu, og hefur m.a. lausar, faeranlegar draghillur og flöskustoðir, sem einnig auðveldar hreinsun. • ATLAS kaeliskópamir hafa nýtt, lokað Ar ★ ★ djúpfrystihólf með nýrri gerð af hinni snjötlu, einkaleyfisvernduðu 3ja þrepa froststill- ingu. • ATLAS býður einnig sambyggða kaeli- og frystiskópa með sér hurð og kuldastillingu fyrir hvorn hluta, alsjólfvirka þíðingu og raka blósturskælingu. 0 ATLAS hefur hljóða, létta og þétta segullokun og möguleika á fótopnun. • ATLAS skápamir hafa allir færanlega hurð fyrir hægri eða vinstri opnun. • ATLAS hefur stöðluð mál og inn- byggingarmöguleika með þar til gerðum búnaðí, listum og loft- ristum. • ATLAS býður 5 ára ábyrgð á kerfi og trausta þjónustu. • ATLAS býður hagstætt verð. • ATLAS er afbragð. KÆUSKÁPAR ....•— 4 STÆRÐIR SAMBYGGÐIR KÆU- OG FRYSTISKÁPAR . — 2 STÆRÐ1R FRYSTISKÁPAR .... — 3 STÆRÐIR FRYSTIKISTUR .... — 3 STÆRÐIR VIÐAR-KÆLISKÁPAR — 2 STÆRÐIR meÖ og án vín- og tóbaksskáps. Yal um vt&artegundir# FYRSTA FLOKKS FRÁ.... FÖNIX SÍMI 24 420 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVÍK 0 KORMERtlfl-HAMfEM W HMM»IMHIIMMa Verð kr. 1.390.00 — 1.455,00 Tveggja til þriggja manna. Tilvaldar fermingargjafir. Milliveggjaplötur 5, 7, og 10 sen&imetra gangstéttahe£Ic? 50x50, 25x50 og Horn héspennuhlífcr HeEluve7 Bústaðabletti 10. — Sími 3-35-45.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.