Morgunblaðið - 12.04.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.04.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. APRIL 1967. Skriísl of ustíilka Kennedy-viðrœðurnar: óskast á skrifstofu í Miðbænum. Almenn skrifstofu störf. — Eiginhandarumsókn sendist afgr. Mbl. merkt: „Miðbær 4101 — 2206.“ Gröfumaður óskast á nýlega JCB-3C gröfu. Helzt vanur. Uppl. í síma 36454 eða 42176. MALBIKUN h.f. Suðurlandsbraut 6. dánægja í EBE með afstöðu Norðurlanda Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 67. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á v/s Lundey RE. 381, þingl. eign Lvmdeyjar s.f. fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands og Gjaldheimtunnar i Reykjavík, við skipið í Reykjavíkurhöfn, þriðjudaginn 18. apríl 1967, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Briissel. 10. apríl, NTB. JEAN Rey, aðaltalsmaður Efna- hagsbandalagsins í Kennedyvið- ræðnnum svokölluðu í Genf, sagði í dag að hann vænti góðs af síðustu viðræðunum um al- þjóðlegar tollalækkanir. „Þegar hefur náðst góður árangur", sagði hann. Ummæli þessi eru höfð eftir Rey í Briissel í dag þar sem nú situr fundur utan- ríkisráðherra Efnahagsbandalags ins að ræða ýmsar hliðar Kenn- edy-viðræðnanna sem hefjast Royal Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1966 og 4. tbl. þess 1967, á hluta í Efstasundi 74, (kjallaraibúð) þingl. eign Ásmundar Ásgeirs- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík, á eigninni sjálfri, föstudaginn 14. apríl 1967, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. FASTEIGNASALA Þekkt fasteignastofa í Miðbænum óskar að ráða nú þegar dug- legan sölumann. Æskilegt er að viðkomandi hafi bifreið til mn- ráða. — Mjög góð vinnuskiiyrði. — Aðeins fyrsta flokks sölu- maður kemur til greina Tilboð með sem gleggstum upplýsing- um um reynslu og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fýrir kl. 12 á hádegi n.k. laugardag merkt: „Sölumaður 2233.“ Fermingargjafir Mikið úrval at segulböndum, plötuspilurum, útvarpstœkjum og útvarpsfónum frá hinum heims- þekktu verksmiðjum A.C.C. Telefunken Bræðrnir Ormsson hf. Lágmúla 9. Sími 3-88-20. Ratsjá hf. Laugaveg 47. Sími 1-15-75. munu aftur í Genf í næstu viku. í hópi Efnahagsbandalags- manna í Briissel ríkir nokkur óánægja með afstöðu Norður- landa til Kennedy-viðræðnanna og hefur m.a. verið látið að því liggja, að tilboð Norðurlandanna séu lakari en áður þar sem aft- ur á móti EfnahagfoandalagiS hafi lagt sig fram um að bjóða betur en áður. Norðurlönd bera í móti þessu og segja að þessi skoðun hljóti að byggjast á misskilningi, til- boð þau er Noregur, Svíþjóð, Finnland og Danmörk hafi gert bandalaginu séu ekki lakari en áður heldur þvert á móti hag- stæðari en þau sem Efnahags- bandalagið hafi lagt fram á móti. f umræðunum í Briissel í dag lýstu margir ráðherranna óá- nægju sinn: með ósveigjanlega afstöðu Norðurlanda og sögðu hana hafa valdið vonbrigðum og jafnvel var haft á orði, að dregin yrðu til baka þau tilboð Efna- hagsbandalagsins um tollalækk- anir sem gerð höfðu verið. Átök við hluSZausœ, beitið í Xóreu SecUi. 10. apríl — NTB S-KÓKEANSKIR hermenn skutu í dag til bana fjóra N- Kóreuhermenn, sem reyndu að fara yfir landamærin á ólögleg- an hátt. Talsmenn stjórnar S Kóreu segja. að þeir hafi ætlað að vekja óróa • landinu í sam- bandi við forsetakosningarnar í næsta mánuði. Til átaka kom við vestudhluta hinnar 250 km. landamæralínu S- og N-Kóreu á svæði. sem til- heyrir S-Kóreu, að því er upp- lýst var Seoul í dag. Petta er í annað skipti í vikunni, sem bar- dagar eru háðir við hlutlausa beltið. k miðvikudag í fyrri viku voru fjórir N-Kóreumenn skotnir í átökum þar Af hálfu SÞ er sagt, að þeir hafi fal'iið fyrir kúlum N-Kóreumanna. en þeir fullvrða, að hermenn SÞ hafi skotið fjórmenningana til bana. Sjálísvarnaræfingar fyrir stúlkur Nýtt sjálfsvarnarkerfi ,,MENTAWAI“ létt leik- fimi — góð sjálfsvörn. Upplýsingar í síma 16188. Nauðungaruppboð sém auglýst var í 41., 42. og 43. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Suðurlandsbraut 94H, hér í borg, þingl. eign Hjörleifs Gústafssonar, fer fram eftir kröfu Þórarins Árnasonar hdl., og skipta- ráðandans í Reykjavík, á eigninni sjálfri, þriðju- daginn 18. apríl, kl. 2.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Revkjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1966 á hluta í Grensásvegi 52, hér í borg, talinni eign Hákonar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Bún- aðarbanka íslands, á eigninni sjálfri, mánudaginn 17. apríl 1867, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 7., 8. og 9. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1966, á hluta í Eikjuvogi 22, hér í borg, þingl., eign Þórðar B. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands h.f. á eigninni sjálfri, föstu- daginn 14. apríl 1967, kl. 3.30 síðdegis. Borgarfógetaembætiið í Reykjavík. Nauðunganippboð sem auglýst var í 57., 59. og 61. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Kleppsvegi 2, hér í borg, talinni eign Guðrúnar Einarsdóttur, fer fram eftir kröfu Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrl., á eign- irmi sjálfri, mánudaginn 17. apríl 1967, kl. 4 síð degis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.