Morgunblaðið - 12.04.1967, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1967.
25
Beirut, Libanon, 5. apríl AP
• Armenski pathíarkinn í Ist-
anbul hefur harðlega vísað á bug
þeim ásökunum jórdanskra yfir
valda, að hann hafi átt þátt í
þvi, að 2)8 forn armensk handrit
burfu úr safni í Jerúsalem.
Dómsmálaráðuneytið I Jórdan
hafði lýst því yfir, að handritin
hefðu horfið úr safninu árið
1959, en þá var paríarkinn,
Shnork Kalustian, ‘umsjónarmað
ur safnsins. Hann kveður ákseru
þessa koma frá núverandi stjórn
safnsins.
— Kvikmyndaþáttur
Framhald af bls. 17.
yfir þær lítur þannig út:
*** Úr dagbók herbergisþernu,
*** Morgan, vandræðagripur af
versta tagi, ** Óheppinn flótta-
maður, ** Sviðsljós, ** Póker-
spilarinn, * Rómeó og Júlía, * My
Fair Lady, * Nevada Smith,
• Heimsmeistarakeppnin í knatt
spyrnu 1966, • Skot í myrkri,
* Major Dundee, * Ein í hendi,
tvær á flugi, * Næturleikir.
Af þessum betri myndum hef-
ur Háskólabíó sýnt fjórar,
H. BENEDIKTSSON, H F.
Suðurlandsbraut 4
Frá Búrfellsvirkjun
Óskum eftir að ráða:
Lærðan matreiðslumann.
Lærðan kjötiðnaðarmann.
Fosskraft
Suðurlandsbraut 32 — Sími 38830.
FLATIR
Höfum til sölu mjog skemmtilega lóð, þar sem
byggingaframkvæmdir eru hafnar við Sunnu-
flöt í Garðahreppi. Mikið byggingarefni fylg-
ir og glæsileg teikning af einbýlishúsi.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN
nJARNI BEINTEINSSON HDL JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR. FTR.
AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OG VALDA) SÍMI 17466
Stjörnubíó þrjár og Austurbæjar
bíó, Tónabíó, Gamla bíó, Hafnar-
bíó og Nýa bíó eina hver.
í>að er merkilegt, hversu fast
kvikmyndahúsin halda í þá hefð,
að sýningar skuli byrja 5, 7 eða
9 og ekki á öðrum tírrwun. Væri
það æskileg T$jónusta, að for-
stöðumenn kvikmyndahúsa athug
uðu, hvort fólk kæmi ekki aðrir
sýningartímar betur og reyndu
jafnvel að sýna fleiri en eina
mynd daglega (tvöfalt pró-
gram). Einnig væri ekki úr vegi
að hafa eftirmiddagssýningar f
nýjum frétta- og teiknimynda-
syrpum. tslenzka sjónvarpið hef
ur hafði samkeppni við kvik-
myndahúsin og þeirra samkeppná
ber að mæta með bættri þjóa-
ustu.
ð.apríl ’67.
TJÖLD margar gerðir.
SVEFNPOKAR
VINDSÆNGUR
TÖSKUR
m/matarílátum (picnic).
GASSUÐUTÆKI
FERÐAPRIMUSAR
fjölbreytt úrvaL
VE RZLUNIN
GElSiRI
Vesturgötu 1.
Skipsijóri
óskar eftir bát á humar eða
fiskitroll. Tilboð sendist af-
greiðslu MbL merkt „Bátur
2307“,
Sjálfvirkt 44 steina
100% vatns- og rykþétt úr meö
dagatali Verksmiójuábyrgð
MerkiÖ tryggir gæðin!
Úrsmiður
SIGURÐUR JÓNSSON
Laugavegi 10.
Einangrunarefni
Glerull og glerullarhólkar
— nýkomið.
J. Þáilákssson
& Hlorðmann hf.
Skúlagötu 30.
Hefilbekkir
Nýkomið:
HEFILBEKKIR
fyrir skóla — heiniili
— verkstæði.
Vörugeymsla v/Shellveg.
Sími 2 44 59.
Verð mjög hagstætt
HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun,
Hallveigarstíg 10. — Sími 2 44 55.
Drengjajakkar
Þessir fallegu drengja-
jakkar eru komnir.
Þykkt og gott terlanka
ytrabyrði með vönduðu
plusfóðri, pelssútuð gæra
í kraga, stærðir 12, 14, 16.
Tilvaldar fermingagjafir.
Verð krónur aðeins 1095 —
Herrastærðir væntanlegar.
Miklatorgi,
Lækjargötu 4.