Morgunblaðið - 12.04.1967, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1967.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónlefkar. 7Æ0
Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn.
8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8:30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 Til-
kynningar. Tónleikar. 10:05
Fréttir. 10:10 Veðurfregni.r
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 21:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum:
Guðbjörg Porbjarnadóttir end-
ar lestur sögunnar „Sigþrúður
á Svalfelli* eftir Jakob Thorar-
ensen (5).
16:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Julie London. Béla Sanders,
Frankie Laine, Erling Grön-
stedt, Sigrún Jónsdóttir, Guy
Lupaerts, Stanley Holloway,
Alma Cogan, Helmut Zacharias
o.fl. leika og syngja.
16:30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. fslenzk lög og
klassísk tónlist:
Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik-
ur Prelúdíu og kansónu eftir
Helga Pálsson; Hans Antolitsch
stj.
Anny Schlemm syngur „Söng
Agöthu* úr Töfraskyttunnni eftir
Weber.
Walter Gieseking leikur lýríska
þætti eftir Grieg.
17:00 Fréttir. Framburðarkennsla i
spænsku og esperanto.
17:20 Þingfréttir.
17:40 Sögur og söngur
Ingibjörg Þorbergs og Guðrún
Guðmundsdóttir stjórna þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
18:00 Tónleikar. Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 Daglegt mál
Árni Bðvarsson flytur þáttinn.
19:35 Tækni og vísindi
Páll Theódórsson eðlisfræðing-
ur talar.
19:55 Gestur i útvarpssal: Fredrich
Marvin frá Bandaríkjunum leik-
ur Píanósónötu i f-moll eftir
Schubert.
90:20 Tveir bændur á 19. ðld: Steínn
á Breiðabólstað og Guðmund-
ur í Miðdal.
Stefán Jónsson ræðir við Stein-
þór Þórðarson á Hala og
Tryggva Einarsson i Miðdal, sem
segja frá öfum sínum.
21:00 Fréttir.
21:30 Frá landi söngsins:
Maria Callas syngur ariur eftir
Rossini og Donizetti — og
Franco Corelli lög frá Napóll.
22:10 Kvöldsagan: „Landið týnda* eftir
Johannes V. Jensen.
Sverrir Kristjánsson les (2).
22:30 Veðurfregnir.
Harmonikuþáttur
Pétur Jónsson kynnir.
23:00 Fréttir í stuttu máli.
Dönsk kammerónlist
„Primavera*. kvartett op. 55
eftir Vatgn Holmboe.
Paul Birkeland leikur á flautu,
Arne Karecki á fiðlu. Alf Pet-
ersen á selló og Eivind Möller
á píanó.
23:20 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 13. apríl.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30
Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn.
8:00 Morgunleikfimi. Tónleíkar.
8:30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8:56 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 Til-
kynningar. Tónleikar. 10:06
Fréttir. 10:10 Veðurfregni.r
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 21:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13Æ0 Á frivaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjómar
óskalagaþætti handa sjómönn-
um.
14:40 Við, sem heima sitjum: Glefs-
ur úr þjóðlífl fyrri aldar.
Sigriður Nieljohníusdóttir tek-
ur saman. Síðari hluti.
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Robert Groulet, Julie Andrews,
Richard Burton o.fl. syngja lög
úr söngleiknum „Camelot* eftir
Lerner og Loewe.
Leonard Bernstein stjórnar
flutningi á „Rhapsody in Blue*
eftir Gershwin.
Sven-Olof Waldoff og hljóm-
sveit hans leika lög frá Sví-
þjóð. Mantovani og hljómsveit
hans leika þekkt dægurlög.
16:30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. íslenzk lög og
klassísk tónlist:
20:00 Fréttir.
20:30 Steinaldarmennirnir.
Teiknimynd gerð af Hanna og
Barbera. íslenzkur texti: Dóra
Hafsteinsdóttir.
20:55 Syrpa
Gísli Magnússon lefkur þrjú
píanólög op. 5 eftir Pál ís-
ólfsson. Paul Torelier og hljóm-
sveit franska útvarpsins leika
Sellókonsert eftir Arthur Hon-
egger; Georges Tzipine stj.
17:00 Fréttir.
Framburðarkennsla í frönsku
og þýzku.
17:20 Þingfréttir.
17:40 Tónlistartími barnanna
Egill Friðleifsson stjómar
tímanum.
18:00 Tónleikar. Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 Daglegt mál
Ámi Böðvarsson flytur þáttínn.
19:35 Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og Björa
Jóhannsson tala um erlend mól
efni.
20:00 Útvarp frá Alþingi.
Alménnar stjórnmálaumræður
(eldhúsdagsumræður); — síðara
kvöld. Hver þingflokkur fær
til umráða 55 mín., er skipt-
ast í þrjár umferðir: 25, 20 og
10 mín:
Röð flokkanna:
Alþýðubandalag,
S j álf s tæðisflokkur,
Alþýðuflokkur,
Framsóknarflokur.
Laust fyrir miðnætti verða sagðar
veðurfregnir og fréttir í stuttu
máli.
Dagskrárlok.
Marinósson. *
20:05 Náttfataleikur
(The Pajama Game). Ðandarísk
dans- og söngvamynd, gerð eft-
k samnefndu leikritL
Aðalhlutverkið leikur Doris Day
íslenzkur texti: Gimnar Berg-
mann.
23:35 Dagskrárlok.
Þáttur nm listir og Hstræn efni
á innlendum og erlendum vett-
▼angi. Umsjón: Jón Örn
Verkíræðistofan Fjarhitun
er flutt að Álftamýri 9. — Simar 82040 og 82041.
Ódýrar vor- og heilsárskápur
Nýtt úrval af vor- og heilsárskápum sem seljast
aðeins á kr. 1.600.00 og 1.800.00.
LAUFIÐ, Laugaveg 2.
Húsnæði óskast
80—100 fermetra húsnæði óskast til leigu undir
teiknistofur. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2306.“
Til leigu
160 ferm. raðhús með bílskúr við Háaleitisbraut.
Tilboð merkt „2257“ sendist blaðinu.
Iíranastjóri
óskast til starfa í Straumsvík frá 15. maí. Umsókn-
ir sendist skriflega.
fslenzka Álfélagið h.f. Strandgötu 8—10, Hafnarf.
Þakjárn nýkomið
6—12 feta. Hagstætt verð.
Húsasmiðja Snorra Halldórssonar, Súðarvogi 3.
Simi 34195.
HARÐPLAST | plötum og
rúllum í miklu úrvali.
J. Þátlákssson
& IMmann hf.
Bankastræti 11 - Skúlagötu 30.
Beit að auglýsa
í Morgunblaðinu
Einbýlisfiús tO leigu
á Seltjarnarnesi. Upplýsingar gefur Kristinn Sig-
urjónsson hrl. Óðinsgötu 4, milli kl. 4-6, sími 11185.
Bifvélavirki
Bifvélavirki óskar eftir atvinnu,” hefur verkstjórn-
arréttindi margt annað en bílaviðgerðir
kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir
föstudag merkt: „40 ára 2258.“
Bátur til leigu
Til leigu er góður bátur með humarveiðiútbúnaði.
Báturinn leigist frá 15. maí. Lysthafendur leggi
nöfn sín og símanúmer inn á afgr. Mbl. fyrir 20.
þ.m. merkt: Humarbátur 2237.“
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 57., 59. og 61. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1966 á hluta í Hæðargarði 50, talinni eign
Sigurðar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Sigurðar
Sigurðssonar hrl., Búnaðarbanka íslands. Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og Útvegsbanka íslands,
á eigninni sjálfri, mánudaginn 17. apríl 1967, kL
3.30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1966 á 4. tbl. þess 1967 á hluta í Skaftahlíð 9,
efri hæð m.m., þingl. eign Hállgríms Hanssonar
o.fl. fer fram eftir kröfu Sparisjóðs Reykjavíkur
og nágrennis, Gunnlaugs Þórðarsonar hrl., Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og Iðnaðarbanka íslands
h.f. á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 18. apríl 1967,
kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 47., 50. og 51. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1965 á hluta í Hagamel 10, hér í borg,
þingl. eign Lárusar G. Lúðvigssonar, fer fram eft-
ir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, og ýmissa
lögfræðinga, á eigninni sjálfri, mánudaginn 17.
apríl 1967 kl. 2.30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.