Morgunblaðið - 28.04.1967, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 28.04.1967, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1967. 3 Á FUNDI með fréttamönn um í gær skýrðu forráða- menn sjónvarpsins frá þ-ví, að þá væri að ljútka upp- töku á leiíkriti eftir íslenzk an höfiund, „Jóni gamla“, eftir Matthías Johannes- sen. Deikritið var sýnt á vegum Þjóðleikhússins í vetur og fékk ágætar við- tökur. Leikarar verða hin- ir sömu í sjónvarpinu og Þjóðleikhúsinu, þeir Val- ur Gísiason, setm leikur Jón gamla, Gísli Alfreðs- son í hlutverki Frissa bít- ils og Lárus Pálsson, sem leikur Kalla bakara. Leik- stjóri er Benedifct Árna- son. Leiktjöld gerði Lárus Ingólfsson, en stjórnandi sjónvarpsupptökunnar var Tage Ammendrup. Blaðamenn fengu í gær að vera viðstaddir hluta af upp- tökunni, og spurði fréttamað- ur Mbl. Benedikt Árnason, hvort mikill munur væri á að Frá upptöku á „Jóni gamla" í sjónvarpssal í gær. Leikararnir eru frá vinstri; Gísli Al- stjórna leikriti fyrir sjónvarp freðsson, Lárus Pálsson og Valur Gíslason. „Jón gamli" í íslenzka sjónvarpinu Leikritið var tekið upp í gær, en ekki dkveðið hvenær því verður sjónvarpað eða leikhús. — Já, svaraði Benedikt, það er gjörólíkt. Hér vantar „pú- blikum“ og stemningu. í stað þess koma aðeins köld augu sjónvarpstökuvélanna, þögn og alvöru-þungi allt í kring. Þó er þetta líkara leiksviðinu en útvarpsleikritin, þvf að hér verða hreyfingar, staðsetning ar og svipbrigði að skila sér. — Nei, ég hef ekki haft mikil kynni af því að stjórna sjónvarpsleikritum. Ég hef auk þess að stjórna leikrit- um á leiksviði aðallega kynnt mér kvikmynd-astjórn, en það er gjörólíkt. Annars finnst mér gaman að fást við þetta. Sjónvarpsleikrit gerir hvort tveggja í senn, það sker manni þrengri stakk og býð- ur upp á meiri möguleika. Til dæmis má skeyta inn í það filmbúti eða kviíkmynd, sem tekin er utan dyra, og um leið gerir það höfundin- um kleift að umskrifa leik- ritt sitt nokkuð með það fyr- ir augum. Við gerum örlítið að þessu í Jóni gamla, en þar sem leikritið fer allt fram á sama sviði eða í sama her- bergi, er ekki mikið um breyt ingar. Lárus Pálsson tjáði okkur, að þetta væri í fyrsta skipti, sean hann kæmi fram í sjón- varpsleikriti, en kveðst áður hafa kynnzt kvikmyndaleik lítillega í Danmörk og væri það talsvert frábrugðið. En ólikt væri þetta að leika á sviði, því að sjónvarpsleik skorti alla leikhússtemningu. Þá væri setningameðferðin og hreyfingar öðru-vísi en á leiksviði, „ekki eins stórar í snið fn“, eins og hann komst að orði. Við hittum ekki að máli Val Gíslason, sem var önnum kafinn, enda mæðir mest á honum. Stjórnandinn, Tage Ammendrup, hafði einnig í mörg horn að líta, enda er það hann, sem að lokum tek- ur ákvörðun um, hvernig sjönvarpstökuvélunum er beint að sviðinu og hvaða myndir eru valdar úr. Aftur á móti gátum við spurt Stein- dór Hjörleifsson, dagskrár- stjóra lista- og skemmtideild- ar sjónvarpsins, hvenær leik- ritið yrði sýnt. Sagði hann að það hefði ekki enn verið á- kveðið. Hins vegar gat hann þess, að einnig hefði verið ákveðið að sjónvarpa einþátt- ungi eftir Dario Po, sem þeir Leikfélagsmenn hafa sýnt við miklar vinsældar og góða aðsókn. ÞETTA er myndin, sem fylgja átti grein Ásgeirs Long í blaöinu í gær, en varö viffskila viff hana vegna mistaka. Texti höfundar meff myndinni er svohljóffandi: Þetta er þaff sem fyrst ber fyrir augu, þegar komið er í Þjórsárdal en svona lítur allur skógurinn út. Er það, sem sést á ' myndinni, aðeins litill h luti hans. Væntanlegur d sunnudng TENÓRiSÖNGVARINN Eyvind Brems íslandi og píanóleikarinn Ellen Gilberg eru væntanleg hingað á sunmidag. Halda þau fyrstu tónleika sína n.k. þriðju- dags- og miðvikudagskvöld kl. 7 í Austurbæjarbíói. Þessir tónlei'k ar verða haldndr fyrir styrktar- félaga Tónlistarféalgsins. Á efni s!kránni eru lög eftir Hándel, Caccini, Mozart, Schubert, Niels W. Gade, Eyþór Stefánsson, Doni zetti og Tsjaikovski. Auk þess leikur frú Gilberg píanósónötu í a-dúr eftir Mozart. Eins og kunnugt er, þá er Ey- vind sonur dönsku söngkonunn- ar Else Brems og Stefáns ísland. og verða þetta fyrstu opiniberu lónleikarnir, sem Eyvind ísla; ai heldur. Fóstubræður. Fóstbræður til Vestvnannaeyja KARLAKÓRINN Fóstbræður hefur verið skemmstu haldið þrenna samsöngva í Reykjavík, eem kunnugt er, ávallt við hús- fylli og fögnuð áheyrenda. Um árabil hefur staSið til að Fóstbræður heimsæktú Vest- mannaeyjar til tónleikahalds, og hefur ferð þangað nú verið á- kveðin nk. laugardag, 29. apríl. I förinni verða um 50 manns, söngkonur, söngmenn, einsöngv- arar og undirleikarar auk stjórn andans, Ragnars Björnssonar. — Flogið verður báðar leiðir með Flugfélagi íslands og haldnir tvennir tónleikar í Samkomuhús inu í Eyjum á laugardag, kl. 16:00 Og kl. 20:00. Vestmannaeyingar hafa sýnt heimsókn þessari mjög mikinn áhuga, og mun bæjarstjórnin hafa boð inni fyrir söngfólkið á laugard agskvöld. Söngskrá Fóstbræðra í Vest- mannaeyjaförinni verður I aðal- atriðum hin sama og flutt var á samsöngvunum í Reykjavik. — Stjórnandi kórsins er Ragnar Björnsson, sem fyrr segir, en einsöngvarar þau Eygló Viktors- dóttir, Guðrún Tómasdóttir, Sig- urveig Hjaltested, Svala Nielsen, Hákon Oddgeirsson og Kristinn Hallsson. Undirleik annast Carl Billich, Guðrún Kristinsdóttir og Ólafur Vignir Albertsson. STAKSTEIMAR Hvenær birtist greinin Á fundi þeim, sem óánægffir Alþýffubandalagsmenn efndu tH í Lindarbæ fyrir um þaff bil 10 dögum skýrffi Guffrún Helga- ðóttir, varaborgarfulltrúi Al- þýffubandalagsins í Reykjavik fundinum frá því, aff hún hefffl 24 klukkutímum áffur sent ritstj. Þjóffviljans grein til birtingar, sem hún síðan las upp á þessum fundi. Grein þessi hefur ekki enn birzt í Þjóðviljanum og verffur ritstjórum hans þó ekki ætluð sú fásinna að stinga slikri grein undir stól, skoðanafrelsiff ríkir sem kunnugt er í fullum blóma í þeirra blaffi og þess vegna ekki ástæða til aff væna þá um slíkt. Hinu er ekki aff neita, aff bæffi Alþýffubandalags- menn og affrir, eru nokkuff farnir aff furða sig á þeim drætti, sem þegar er orffinn á birtingu þess- arar greinar í Þjóðviljanum. Hvaff veldur? Taugaóstyrkur Svo virffist sem taugar Fram- sóknarmanna í Reykjaneskjör- dæmi séu ekki í sem beztu lagt um þessar mundir, ef marka má síendurtekin skrif Tímans um fundarhöld Sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi. Sjálfstæffis- menn í Reykjaneskjördæmi hafa fyrir alllöngu hafiff undirbúning að kosningabaráttunni og m. a. efnt til svokallaffra svæffafunda atvinnustétta, m. a. um sjávar- útvegsmál. Þegar hafa tveir slík | ir fundir verið haldnir í Keflavík og Hafnarfirffi og eru fundir þessir meff nýju sniffL Fundimir hafa báffir tekizt af- burða vel og stóff fundurinn i Hafnarfirði töluvert fram yfir miðnætti og miklar umræður urðu á báffum fundunum. — Skrif Tímans um þessa ágætu fundi benda hins vegar til þess, aff Framsóknarmönnum i Reykjaneskjördæmi standi ekki alveg á sama um þá, ekki sizt vegna þess að ástandið í flokki þeirra þar er nú mjög slæmt, starfsleysi algjört og flokkurinn klofinn í helzta vígi hans, Kópa- vogi, svo aff efsti maffur á fram- boffslista flokksins og helzti tals- maður hans í bæjarstjórn ræff- ast vart viff. Erfiðleikai samvinnufélaganna Þaff er á allra vitorffi, aff sam- vinnufélögin hafa átt í töluverff- um rekstrarerfiðleikum um nokkurt skeiff. Erfiffleikar þess- ir hafa veriff mun meiri en þeir sem leiffa af tímabundnum rekst- ursfjárskorti eða öðrum slíkum vandkvæðum, sem upp hafa komiff hjá atvinnufyrirtækjum á Islandi bæði fyrr og síffar. Þeir eru til komnir vegna þess, aff Eysteinn Jónsson og Framsókn- arflokkurinn hafa pínt sam- vinnuhreyfinguna, bæffi SÍS og kaupfélögin, út í allskonar starf- semi, sem ekki hefur reynzt viff- skiptalega hagkvæm, fyrst og fremst af pólitískum ástæðum, og smátt og smátt hefur þessi misbeiting Framsóknarmanna á kaupfélögunum leitt til þeirra verulegu erfiffleika, sem þau eiga nú í. Til þess svo aff losa samvinnuhreyfinguna úr þeim vandræðum, sem pólitísk mis- beiting Framsóknarflokksins hefur komiff henni í, rekur Ey- steinn Jónsson nú svartsýnis- áróður og ýtir undir verðbólga og gengisfcllingartal meff svart- sýni sinni og málflutningi. Hann skirrist ekki viff, þegar í óefni er komið aff setja pólitíska hags- muni Framsóknarflokksins ofar þjóðarhag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.