Morgunblaðið - 28.04.1967, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1967.
Herbergi óskast í Goðheimum eða nágrenni frá 1. maí yfir sumarið. Hringið í síma 33494.
Kjólar á hálfvirði Nýtt úrval af kjólum sem seljast á hálfvirði, einnig sumarkápur og dragtir á niðursettu verðL Laufið Laugavegi 2.
Fermingarmyndatökur Nýja myndastofan Laugavegi 43 B. Sími 15125.
2ja til 3ja herb. íhúð óskast til leigu í Hafnar- firði eða nágrenni. Algjör reglusemL Uppl. í síma 50335.
Sjónvarpstæki Til sölu sjónvarpstæki, Eltra. Upplýsingar í síma 40011.
Þvottavél Góð heimilisþvottavél sem sýður vindur og dælir úr sér til sölu. Uppl. í síma 30163.
Ung reglusöm stúlka óskar eftir herbergi, helzt í Suðvesturbænum. Vinnur úti. Uppl. í síma 24836 milli kl. 8—9 næstu kvöld.
Skrifstofuherhergi óskum eftir tveim herhergj um fyrir skrifstofur, nálægt Miðbænum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 3. maí, merkt „Skrifstofur — 2268“.
Ráðskona óskast við fámennt mötuneyti á Suðurnesjum. Tilboð send- ist Mbl. merkt „Ráðskona 2269“ fyrir 30. apríl nk.
Húsmæður Hænur tilbúnar I pottinn, seldar næsta laugardag, Drápuhlíð 35. Sími 16052. Jakob Hansen.
Atvinna óskast 22 ára stúlka óskar eftir at- vinnu. Ymislegt kemur til greina. UppL í síma 35597.
Málverk Hefi áhuga á að kaupa málverk eftir Gunnlaug Blöndal. Uppl. í síma 32256 alla daga nema fimmtu- daga milli kL 7—8 e. h.
Hey Góð taða til sölu að Bakka, Kjalarnesi. Sími um Brúar- land.
Til sölu Chevrolet sendiferðabíll, árgerð 1955 ásamt vara- hlutum. Selst ódýrt. — Upplýsingar í síma 2286, Keflavík.
Ökukennsla Kennt á Volkswagen ’67, 1300. Sími 21139.
Gunnar synir í Hafnarfirði
Við brugðum okkur til Hafnarfjarðar í fyrradag til að heilsa upp
á Gunnar Hjaltason, sem um þessar mundir heldur málverka-
sýningu í Iðnskólanum. Ekki bar á öðru en hann væri í góðu skapi
og ánægður með undirtektirnar. Af 101 mynd á sýningunni hefði
hann þegar selt 65, og eiginlega gat maður gengið eftir sölunum, og
vífðast hvar stóð selt, og finnst manni slíkt góður mælikvarði á
gæði myndanna.
Gunnar selur þess utan afar ódýrt, og við heyrðum til eins
gestsins á sýningunni, að hann kynni ekki að verðleggja.
Við bárum þetta undir Gunnar, og h~ 'ði hann ekkert um þetta að
segja annað en það, að hann ætlaði ekki 0$ okra á fólki. Ef því
líkaði myndir sínar, þá væru þær falar á góðu verði. Sýning Gunn-
ars verður opin frá kl. 5-10 í dag, en Iaugardag, sunnudag og mánu-
daginn 1. maí frá kl. 2-10, en þá lýkur hennL
MaSurinn iifir & sérhverjn þvi, er
framgengur af munni Drottins.
(5. Mós. 8,3).
f DAG er föstudagur 28. apríl og er
þaö 118. dagur ársins 1967.
Eftir lifa 247 dagar. Árdegisháflæði
kl. 8:57. Síðdegisháflæði kl. 21:21.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar I sím-
svara Læknafélags Reykjavikur,
Siminn er 18888.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd
arstöðinni. Opii. allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
síml: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðdegis tíl 8 að morgni. Auk
þessa alla helgidaga. Sími 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til kL 5
sími 11510.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7, nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Keflavikur-apótek er opið
virka daga kl. 9 — 19, laugar-
daga kl. 9 — 14, helga daga kl.
Kvöldvarzla i lyfjabúðum i
Reykjavík vikuna 22. apríl — 29.
apríl i Ingólfs apóteki og Laug-
arnesapóteki (athugið, að verk-
fall lyfjafræðinga kann að
breyta þessar áætlun).
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
Næturlæknir í Hafnarfi.fði að-
fararnótt 29. apríl er kristján
Jóhannesson sími 50056.
Næturlæknir í Keflavík
28/4. Kjartan Ólafsson
29/4. og 30/4. Arinbjörn Ólafsson
1/5. og 2/5. Guðjón Klemenzson
3/5. og 4/5. Kjartan Ólafsson.
5/5. Arinbjörn Ólafsson.
Framvegls veröur tektð á mótl þelm
er tefa vllja blóð 1 Blóðbankann, sem
bér segtr: Mánudaga. þrlðjndaga,
fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11
f.h og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athyglt skal vakln á mi8>
vlkudögum, vegna kvðldtimans.
Bllanasiml Rafmagnsveltu Reykja-
víkur á skrlfstofutima 18222. Nætur-
og helgldagavarzla 182300.
Opplýglngaþjónusta A-A samtak-
anna, Smlðjustlg 1 mánudaga, mlð-
vlkudaga og föstudaga kl. 20—23, siml:
16373. Fundlr á sama stað mánudaga
kl. 20, mlðvikndaga og föstudaga kl. 21
Orð lifsins svarar í síma 10009
IOOF 5 = 1494278% = G.h. — FJ.
IOOF 11 = 1484278% = 9.0.
Siaíi
icýimcj
um óu i
ndm blá
Þú munt vinur, vilja þá
vig mig auka kynni,
sigli ég um sundin blá
sumar-snekkju minni.
Farmurinn er glit og g.ull,
gimsteinar og silki,
svanadúnn og segul-ull
sæld í bláu hylkL
Hljóma strengir, stag og rá,
stef i fengið blænum.
Stillir enginn eins og þá
andans gengi á sænum.
Út við hafsins yztu brún
eldar dagsins vaka.
Sunna hverfur, sendir hún
sólargull til baka.
Söngvar lakast, detta í dá,
dvínar takið vinda.
Draums í vaka dvelur þrá,
dagur bak við tinda.
St. D.
Súsan Jónasar í Bogasal
Málverkasýning Súsan Jónasar í Bogasalnum stendur yfir um
þessar mundir. Þar eru eingöngu Reykjavíkurmyndir af þekktum
húsum og stöðum. Aðsókn hefur verið góð, og 13 myndir hafa selzt.
Sýningunni Iýkur næsta sunnudagskvöld, og er opin daglega frá
kl. 2—10. Reykvíkingar munu sérstaklega hafa gaman af því að
skoða sýningu þessa, og fer hver að verða sí’ðastur.
70 ára er í dag 28. apríl frú
Soffía Vagnsdóttir frá Hesteyri
Þrastagötu 7B Reykjavík. Er að
heiman.
Spakmœli dagsins
Bróðir, hvað kemur þér, sem
ert ákvarðaður til að stíga braut
stjamanna, myrkrið við? . . .
Þig verðar aðeins eitt boð: Vertu
hreinn! — F. Nietzsche.
>f Gengið >f
Reykjavík 3. aprfl 1967.
1 Sterllngspund Kaup 120,29 8ala 120,50
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,67 39,78
100 Danskar krónur 621,30 622,90
100 Norskar krónur 600,45 602,00
100 Sænskar krónur 831,60 833,75
100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 868,10 870.34
100 Belg. frankar 86,38 86,60
100 Svlssn frankar 990.70 993,25
100 Gyllinl 1189,44 1192,50
100 Tékkn. kr. 596.40 »8,00
100 Lírur 6,88 6,90
100 V.-Þ zk mörk 1.081,30 1.084.06
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
100 V.-þýzk mörk 1.080,06 J.082,82
100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91
100 Urur 8.88 «,90
100 Austurr. sch. 166,18 166,6«
ÞEHt ÆTLA AUÐVITAB AÐ ATHUGA FYRST, HVORT NO KKURT GULL FINNST HÉR,
ÁÐUR EN ÞEHt SENDA MENN HINGAÐ! ! !