Morgunblaðið - 28.04.1967, Page 8
8
MORGUJMBLiAÖIÐ, IÖSTUÖAGUR 28. APRIL 1967.
Úfgerðarmerm — skipstjórar
Hollenzkir kókosdreglar og rayonteppi
fyrirliggjandi í úrvali. Tökum mál.
GIJIVIIVIÍBÁTAÞJÓ1MU8TAINÍ
Grandagarði - Sími 14010
Frá Matsveina og veitinga-
þjónaskólanum
Skólanum verður slitið í dag kl. 3 síðdegis.
Skólastjóri.
Laxveiðimenn
Ósótt veiðileyfi í Laxá í Dölum verða seld í Fiat-
umboðinu Laugavegi 178, laugardaginn 29. apríl
milli kl. 2 og 4. Nýbyggt fyrsta flokks veiðihús við
ána.
Stjórnin.
Farfuglaheimilið Dueodde,
Bornholm, óskar eftir stúlkum til ræstinga og mat-
reiðslu strax. Starfstími er til 1. októb. Góð laun
ásamt fæði og húsnæði. Sendið umsóknir með upp-
lýsingum um launakröfu og frítíma til Else Han-
sen, Dueodde Vandrehjem, Poulsker pr. Nexö,
Danmark.
ORLIK DE LUXE
REYKJARPÍPUR
Ein vandaðasta píputegund á markað-
inum.
Ein mest selda píputegund í Evrópu.
ORLIK DE LUXE mælir með sér sjálf.
ORLIK DE LUXE er reykjarpípa hinna
vandlátu.
Hagstætt verð.
Verzlunin Þöll Veltusundi 3
(gegnt Hótel ísland bifreiðastæðinu).
BLAÐBURÐARFOLK
í EFTIRTALIN
HVERFI:
Lindargata Vesturgata I Miðbær
Aðalstræti Lambastaðahverfi Tjarnargata
Talið við afgreiðsluna sámi 22480
Til sölu
2ja og 3ja herb. íbúðir viðs-
vegar í borginni og Kópa-
vogL
3ja herb. vönduð íbúð á efstu
hæð í háhýsi við Sólheima,
sérstakt útsýni.
4ra herb. íbúð 105 ferm. i
kjallara við Hrísateig, laus
til íbúðar.
4ra tii 5 herb. endaíbúðir við
Álftamýri og Háaleitisbraut.
4ra herb. sérhæðir við Skipa-
sund, Nökkvavog, Háteigs-
veg, Miðbraut og víðar.
5 herb. efri hæð við Kópa-
vogsbraut, sérþvottahús, hiti
og sérinng. íbúðin er ný-
teppalögð, laus til íbúðar.
Einbýlishús nýtt og fullgert i
KópavogL
NÝBYGGINGAR :
4ra herb. íbúð tilbúin undir
tréverk við Hraunbæ, þvotta
hús á hæðinni.
5 herb. hæð við Ásbraut til-
búin undir tréverk, sameign
fullgerð.
5 herb. hæðir ásamt bílskúr-
um við Álfhólsveg og Kópa-
vogsbraut selst fokheld.
5 herb. hæð við Hlíðarveg,
fokheld.
Raðhús við Sæviðarsund, allt
á einni hæð, fokhelt með
miðstöð.
Raðhús í smíðum við Voga-
tungu.
Einbýlishús við Fagrabæ, fok-
helt. Skipti á íbúð æskileg.
Einbýlishús við Ægisgrund,
GarðahreppL selst fokhelt.
Einbýlishús á Flötunum með
tvöföldum bílskúrum seljast
fokheld eða lengra komin.
Teikningar á skrifstofunni.
FASTEIGN ASAl AN
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTIA
Símar 16637 og 18828.
Heimasímar 40863 og 40396.
Til sölu
Mjög glæsileg einstaklings-
íbúð i Vesturborginni, á
góðum stað. íbúðin er tvö
herbergi, eldhús og bað.
Harðviðarinnrétting, svalir.
Þetta er eign í sérflokki.
4ra ,herb. íbúð í Vesturbæn-
um. íbúðin er í góðu standi.
Teppi fylgja, suðursvalir.
FASTEIGNASTOFAN
Kírkjvhvoli 2. hæð
SÍMI 21718
Kvöldsími 42137
FÉLACSLÍF
Ferðafélag
íslands
fer fuglaskoðunarferð á Garð-
skaga, Sandgerði og Hafnar-
berg. Lagt af stað á sunnu-
dagsmorgun kl. 9.30 frá Aust-
urvellL Farmiðar seldir við
bílana. Þátttakendur eru beðn
ir að taka með sér kíki og
fuglabókina.
fer flugferð til Vestmanna-
eyja á laugardag kl. 8.30.
Komið heim á mánudag. Far-
miðar seldir í skrifstofu fé-
lagsins öldugötu 3. Símar
11798 og 19533.
Brauðstofan
Simi 16012
Vesturgötu 25.
Smurt brauð, snittur, öl, gos
og sælgætL — Opið frá
kl. 9—23.30.
Til sölu
2ja herb. íbúðir við Langholts
veg, Efstasund og Skipa-
sund.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
öldugötu.
3ja herb. íbúðir við Laugaveg,
Stórholt, Birkihvamm, Hlíð-
arveg, Laugarnesveg og
Nönnugötu.
4ra herb. íhúðir við Hrísateig,
Skipasund, Safamýri og
Kvisthaga.
4ra herb. íbúð að mestu full-
frágengin við Hraunbæ. —
Mjög hagstætt verð.
4ra herb. íbúðir tilbúnar und-
ir tréverk við Hraunbæ.
Þvottahús á hæðinni.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Háa-
leitisbraut. Vandaðar inn-
réttingar.
5 herb. íbúð á 3. hæð við Háa-
leitisbraut. Bílskúr og frá-
gengin lóð.
5 herb. íbúð við Flókagötu.
GÍSLI G. ÍSLEIFSSON
hæstaréttarlögmaður.
JÓN L. BJARNASON
Fasteignaviðskipti.
Hverfisgötu 18.
Símar 14150 og 14160
Heimasími 40960.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTBÆTI 17
Simar 24647 og 15221.
Til sölu
Einbýlishús við Digranesveg.
6 herb. með bílskúr, sölu-
verð 750 þúsund.
Parhús við Löngubrekku, —
tvær íbúðir 6 herb. og 2ja
herb. Eignaskipti á íbúð í
Reykjavík æskileg.
Parhús við Lyngbrekku, 5—6
herbergja.
Parhús við Akurgerði.
5 herb. rúmgóð og vönduð
risíbúð við Mávahlíð, sérh.
4ra herb. hæðir við Njálsgötu
og Þórsgötu, Njörvasund,
Lönguhlíð, Ljósheima, Boga
hlíð og Borgarholtsbraut.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, lögfr-
Helgi Ólafsson sölustj.
Kvöidsími 40647.
naglalökk
nýkomin.
Austurstræti 17.
(Silla- og Valdahúsinu).
Skoda Octavia Super
Höfum til sölu mjög vel með
farinn Skoda Octavia Super
árgerð 1967. Ekinn 20.000 þús.
km. Greiðsluskilmálar.
Tékkneska bifreiðaumboðið
Sími 21981.
Til sölu m.a.
2ja herb. íbúð í Vogahverfi.
2ja herb. íbúð í gamla bænum.
3ja herb. íbúð við Ljósheima.
3ja herb. íbúð við Stóragerði
3ja herb. íbúð í KleppsholtL
4ra herb. íbúð á Teigunum.
4ra herb. íbúð við HvassaleitL
5 herb. íbúð við Sogaveg.
6 herb. íbúð við Háaleitis-
braut.
7 herb. íbúð á Melunum.
Kópavogur
tbúðir og einbýlishús.
Vandað hús selst til flutnings.
Seltjarnarnes
4ra herb. glæsilegt parhús með
bílskúr.
5 herb. glæsileg efri hæð, bíl-
skúrsréttur.
Eignarland
Höfum til sölu eignarlönd I
næsta nágrenni Reykjavík-
ur, meðal annars í Mos-
fellssveit, Reynivatnslandi
og víðar.
Vinsamlegast hafið samband
við skrifstofu vora hið fyrsta,
ef þér viljið kaupa eða selja.
Steinn Jónsson hdL
Lögfræðistofa og fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Símar 19090 og 14951.
Heimasími söiumanns 16515.
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir,
ennfremur hæðir og einbýlis-
hús óskast fyrir góða kaupend
ur. 1 mörgum tUfellum miklar
útborganir.
Til sölu
120 ferm. ný og glæsileg íbúð
í Háaleitishverfi. Þrjú svefn
herbergi, tvær samliggjandi
stofur. íbúðin er öll teppa-
lögð með sérstaklega vönd-
uðum innréttingum. Uppl.
aðeins á skrifstofunni.
3ja herb. góð efri hæð, með
fellegu útsýni við Miklatún.
Sérhitaveita, svalir. Hæð-
inni fylgir vinnuhúsnæði,
um 50 ferm. með 3ja fasa
raflögn. Góð kjör.
150 ferm. nýleg og stórglæsi-
leg efri hæð á fögrum stað
við sjóinn á Seltjarnarnessi.
4ra herb. glæsilegar íbúðir í
Heimunum.
Glæsileg 5 herb. íbúð 115 ferm
á efstu hæð við Sólheima.
Mjög fallegt útsýni.
3ja herb. nýleg íbúð, 85 ferm.
á efstu hæð í háhýsi. Teppa-
lögð með vönduðum innrétt-
ingum.
3ja herb. góð kjallaraíbúð um
100 ferm. við Tómasarhaga.
Mjög lítið niðurgrafin, sér-
inngangur, sérhitaveita.
2ja herb. góð kjallaraíbúð 1
Vesturborginni. Góð kjör.
3ja herb. nýendurbyggð hæð
1 vönduðu timburhúsi á
eignarlóð, með sérhitaveitu.
Útb. aðeins 375 þús.
Glæsileg einbýlLshús í smíð-
um í ÁrbæjarhverfL
ALMENNA
FASTt IGNASAt AN
IINDARGATA 9 StMI 21150
Hópferðabilar
allar stærðir
Simar 37400 og 34307.