Morgunblaðið - 28.04.1967, Page 19

Morgunblaðið - 28.04.1967, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1967. 19 í Nauðungaruppboð annað og síðasta á hl. í Hjallavegi 15, þingl. eign Sæmundar Guðlaugssonar, fer fram á eigninni sjálfri laugardaginn 29. apríl 1967 kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembœttið. Veggflísar Enskar keramikflísar nýkomnar. Hvergi meira úrval en hjá okkur. Byggingavöruverzlun Kópavogs Kársnesbraut 2 — Sími 41849. Uppboð annað og síðasta á hl. í Grettisgötu 71, þingl. eig- andi Margrét Berndsen o.fl., fer fram á eigninni sjálfri til slita á sameign, laugardaginn 29. apríl 1967 kl. 2.30 síðdegis. Borgarfógetaembættið. Hljómleikar Söngfélag Hreppamanna heldur söng- skemmtun í Gamla bíó laugardaginn 29. apríl kl. 7.15. Söngstjóri kórsins Sigurð- ur Ágústsson, frá Birtingaholti. Ein- söngvarar Ásthildur Sigurðardóttir, Stefanía Ágústsdóttir, Guðmundur Guð- jónsson, óperusöngvari. Undirleikarar, Skúli Halldórsson, Sigfús Halldórsson. Aðgöngumiðasala í Bókabúð Lárusar Blöndals og í Gamla bíói frá kl. 14 á laug- ardag. REYKJANESKJÖRDÆMI Svæðafundir atvinnustéttanna: Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi boða til fundar um Iðnaðarmál Kl. 8.30 e.h., þriðjudaginn 2. maí í Sjálfstæðishúsi Kópavogs fyrir Hafnarfjörð og byggðirnar norðan Hafnarfjarðar. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins á þessu byggðasvæði er vel komið á fundinn. Sérstaklega er þó fólk er vinnur við sjávar- útveginn bæði launþegar og atvinnurekendur hvatt til að koma á fundinn, þar sem svo mikilsvert málefni verður rætt. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. ÞETTA GERDIST i makz ALÞINGI Jöhann Hafsein, iðnaSarmálaráS- herra, svarar fyrirspurnum um eit- uáhrif og öryggisútbúnaS álbæSsl- Unnar (2). DagblöSunum verður ekki veittur rfkisstyrkur, en önnur fyrirgreiSsla thuguS (2). Sjö þingmenn SjálfstæSisflokksins leggja til að stofnað verði fiskimála- ráS (3). Lagt fram stjórnarfrumvarp um náSstafanir vegna sjávarútvegsins (3). Magnús Jónsson, fjármálaráSherra, gerir greín fyrir þeim tekjuöflunar- leiSum, sem ráðgert er aS fara (7). Stjórnarfrumvarp um 6 ný prófess- orsembætti við Háskóla íslands (7). HeilbrigSismálaráSherra flytur yfir- gripsmtkla ræðu um heiibrigSismál <»). Félagsmálaáðherra upplýsir að 932 millj. kr. séu 1 Atvinnuleysistrygg- lngarsjóSi (9). Forsætisráðherra heldur Itarlega neðu um utanrikismál (10). Stjórnarfrumvarp um greiSslur til höfunda vegna útlána almennings- bókasafna (10). RLkisstjórnin styður kaup á 3—4 •kuttogurum (11). Stjórnarfrumvarp um lánadeild veiðarfæraiSnaðar viS Iðniánasjóð 07). ForsætisráSherra ræðir utanrikis- og öryggismál á alþingi (17). Stjórnarfrumvarp um skipulag framkvæmda á vegum ríkisins (21). Stjórnarfrumvarp um að kosninga- •Idur lækki í 20 ár (21). Stjórnarfrumvarp um að þriggja nvanna nefnd hafi yfirumsjón með rekstri SkipaútgerSarinnar (22). VEÐUR OG FÆRD Bílar komast til Akureyrar, en ánnars viða ófært (1). Fjallvegir norðanlands illfærlr (2). Greið færS um Suðurlandsundir- Jendi (9). Gisið ísrek fyrir vestan og norð- «n land (10). 26 stiga frost á Hólsfjöllum (14). MikiS fannfergi í lágsveitum á Suð- •rlandi (14). Sæmileg færð um Suðurland þrátt fyrir snjó (15). Mlikil ófærð viðasthvar á land- Inu vegna snjóa (16). Versta veður um árabil á Austur- tendi (16). Mesta foráttubrlm 1 40 ár hjá Stokkseyri (18). Óveður um allt land (21). Flestum bílum fært milli Reykja- víkur og Akureyrar (23). Mikil snjókoma og veðurofsi um páskana (29). SkemmtiferSarhöpar í Öræfi lenda I grjótfoki og illviðri (29, 30). Tjald rifnar ofan af mönnum við Langjökul (29). Lagis í Stykkishólmshöfn (29). Veðursæld í Þórsmörk (29). ís víða landfastur fyrir Norður- landi (30). Færð greiðist nema á Austurlandi (30). Hús undir skemmdum vegna snjó- þyngsla á Raufarhöfn (31). Hættulegir ísjakar viS Horn (31). ÚTGERÐIN Miklar ógæftir hamla veiðum suð- vestanlands (7). Miklar ógæftir hjá Vestfjarðabát- um (9). Flestar þrær suð-vestan-lands yfir- fullar af loSnu (9). Togarinn Mai aílar 300 lestir á 10 dögum við Austur-Grænland (11). SiglfirSingar hyggjast fá skip til að ílytja söltunarsild (14). Ógæftir og rýr afli sunnanlands (16). 27 bátar byrjaðir á netjaveiðum frá Reykjavík (17). Togarinn Mai setur sölumet, selur 296,4 lestir fyrir rúmlega 3,9 millj. kr. (18). Gífurlegt veiðarfæratjón netabáta (29). Nýju hafrannsóknarskipi, Árna Friðrikssyni, hleypt af stokkunum (1, 2). Leiðinni úr Reykjavik á SuSur- landsveg breytt (1). Nýr skóli reistur I Hafnarfirði með 20 kennslustofum (2). Karlakórinn Fóstbræður er að reisa hús i samvinnu við Ásbæ h.f. (2). Samið viS NorSurverk hJ. um lagn- ingu kísilgúrvegar (4). Sjálfvirka simstöSin i Kópavogi stækkar um 600 númer (4). íbúSir fyrir öldruð hjón reistar I HveragerSi (5). Verzlun Vald. Poulsen h.f. flytur 1 nýtt húsnæði við Suðurlandsbraut (8). Stórar dráttarbrautir i srníðum á fjórum stöðum á landinu (9). Framreiðslumenn hyggjast reisa ferðamannamiðstöð við Álftavatn (10). FlugfélagiS og LoftleiSir opna sam- eiginlega vöruafgreiðslu (12). Grjótey, áSur Susanne Reith, kem- ur til íslands (15). Helga II. nýtt 300 lesta fiskisklp, kemur til Reykjavíkur (17). Borgarstjórn samþykkir sameigin- lega kyndistöS fyrir einbýlis- og raS- hús 1 Fossvogi (17). Miklar endurbætur á skipasmíða- stöð Bátalóns í HafnarfirSi (19). Landsbankinn tekur í notkun við- byggingu Austurbæjarútibús (21). Magnús NK 72, nýtt 274 lesta fiski- skip, kemur til NeskaupsaSar (21). B.v. Gýlfa breytt 1 sildveiði skip (29). Ásberg RE 22, nýtt fiskiskip kemur til Reykjavikur (31). MENN OG MALEFNI Þórður Björnsson, yfirsakadómarl, viðstaddur réttarhöld í Kaupmanna- höfn yfir dönskum kaupsýslumannl (1). Brezika útgerðarfélagið ■ Ross 1 Grimsby vill fá Halldór Halldórsson, skipstjóra á Maí, i þjónustu slna (1). Harald ríkiserfingi Noregs kemur i opinbera heimsókn til íslands 10. ágúst n.k. (2). Hjalti Pálsson ráðinn framkvæmda stjóri Innflutningsdeildar SÍS og Sig- urður Markússon framkvæmdastjóri Véladeildar (4) íslenzkur arkitekt ,Jes Einar Þor- steinsson, brautskráður frá Listahá- skóla Frakklands (10). Dr. Steingrimur J. Þorsteinsson flytur fyrirlestra um islenzkar bók- menntir i SvíþjóS (12). íslenzlkir skurðlæknar heiðra Sir John Bruee, yfirlækni Royal Infir- mary i Edinborg (15). Edward Heath, leiðtogl brezka íhaldsflokksins. gestur Blaðamanna- félags íslands á Pressuballi (17—21). Karl Hermannsson, formaður sænska kommúnistaflokksins, 1 heimsókn hér (17). Jónas Rafnar ráSinn bankastjóri Útvegsbankans (17). Gísli Sigurðsson, ritstjóri, ráðinn ritstjórnarfulltrúi Lesbókar Morgun- blaðsins (91). Matthías Á. Mathiesen, alþm.. öðlast rétt til málflutnings við Hæsta- rétt (23). Karl Fritjof Rolwaag skipaður sendiherra Bandaríkjanna á íslandi (29). Aga Khan heimsækir ísland (29). Björn Þorsteinsson skákmeistarl íslands 1967 (29). Sveit Hails Símonarsonar íslands- meistari 1 bridge (29). Fulbright öldungardeildarþingmað- ur fær prentaSa grein um ísland 1 Congressional Reeord (30). Ásgeir Ásgeirsson, forseti íslands, gengst undir uppskurð í Kaupmanna- höfn (31). FÉLAGSMÁL Sigurður Magnússon endurkjörinn formaður Kaupmannasamtaka íslands (1). JarSeignasjóSurinn, eftir Árna G. Eylands (1). Stefán Jónsson endurkjörinn for- maSur Landsmálafélagsins Fram i HafnarfirSi (2). BSRB samþykkir að segja upp kjarasamningum (3). Jóna GuðjónsdóttiT kosin formað- ur Verkakvennafélagsins Framsókn- ar (5). Hilmar Guðlaugsson kosinn for- maSur Múrarafélags Reykjavíkur (10). Nefnd skipuS til þess að athuga sumarstarf fyrir 12 ára börn i Reykja vík (10). Deilur vegna hljóðfæraleikaranna, sem aðstoða við flutning Jóhannesar- passiunnar (14). FramboSslisti SjálfstæSisflokksins 1 Reyíkjavlk ákveSinn (16). Einar Halldórsson endurkjörinn formaSur Kjördæmisráðs Sjálfstæð- isfloklksins í Reykjaneskjördæmi (15). Vélstjóradeildinni á Akureyri siit- 18 (15). Yfirvinnustöðvun pósmanna um jólin ólögleg (17). Ársþing iSnrekenda haldið 1 Reykjavík (17). Endurskipulagning félagsmálastarfs rædd i borgarstjórn Reykjavikur (17). Kjaradómur ákveður að ríkisstarfs- menn i 1.—9. launaflokki fál 1—3.5% launahækkun (18). Keflavikurkirkja endurvigð (21). Ráðstefna um framkvæmdaáætlan- ir sveitarfélaga haldín i Reykjavík (30.31). Meðaltekjur kvæntra íslendinga 248 þús. kr. árið 1965 (31). Hrafnagilshreppur og Stöðvarfjörð- ur með hæstar meðaltekjur (31). BÓKMENNTIR OG LISTIR Bók Indriða G. Þorsteinssonar, Land og synir, vel tekið i Þýzkalandi (1). Þjóðleikhúsið sýnir Marat/Sade, eftir Peters Weiss (1). Leikfélag Kópavogs sýnir „Ó, amma Bínal' eftir Ólöfu Árnadóttur (S). Bók eftir Árna Óla, Lftill small og hundurinn hans, komin út i norsku (3). Þorvaldur Skúlason heldur mál- verkasýningu hér (4). Fiðluleikarinn Enré Gránát leikur einleik með Sinfóniuhljómsveitinnl undir stjórn Proinnsias O’Duinn (8). Polyfónkórinn flytur Jóhannesar- passiuna eftir Bach í íþróttahöliinnl i Laugardal (8). Ragnar Páll Einarsson heldur mál- verkasýningu i Reykjavík (14). Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýnir íslenzka dansa og vikivakaleiki (14). „Þættir úr náttúrufræðiii, ný bók eftir Seindór Seindórsson kominn út (17). íslendingaspjall, framhald endur- minninga Halldórs Laxness komið út (19). ÞjóSleikhúsið sýnir „Loftsteininn‘1, eftir Fay Werner i ilefni 40 ár» leikafmælis Vals Gislasonar (22). Listafélag Menntaskólans i Reykja vfk kynnir barnalist (23). Eggert Guðmundsson heldur mál- verkasýningu i Keflavfk (23). Þjóðleikhúsið flytur tónlist og sýn- ir listdans á sviðinu i Lindarbæ (29). Valdir kaflar úr „íslenzkum aSIi'. eftir Þórberg Þórðarson gefnir út i USA (29). SLYSFARIR OG SKAÐAR Vélbáturinn Freyja frá Súðavfk fers með 4 manna áhöfn (2,3,4,7). Krap stöðvar Steingrímsstöð við Sog í 10 klst. (2). Litill rækjubátur, Ver IS 108, sekk- ur. Mannbjörg (3). Jón Jóhannsson. Efstasundi 31, lézt. er kviknaSi i íbúS hans (7). Bjarmi II frá Dalvík strandar skamimt frá Stokkseyri. Bátnum var aftur náð á flot 1 lok mánaðarina (7, 8, 9, 30). 10 ára drengur, Óskar Eyjólfur Gunnarsson, bíður bana í bílslysl I Ólafsvík (8). Mikið tjón, er eldur kom upp 1 húsi i byggingu á SeyðisfirSi (8). Friðfinnur V. Stefánsson, 71 árs, 1 Hafnarfirði fellur af hestbaki og bíður bana (10). Gula í fiski af salti menguðu kopar (10). Mesti bruni i Reykjavik siðustu ára. Þrjú timburhús við Lækjar- götu og Vonarstræti brenna og hú» ISnaðarbankans stórskemmist (11,12, 1-4). Bærinn Stifla í Vestur-Landeyj- um brennur til gruna (17, 22). 2 af 4 bátum Stokkseyringa eyðl- leggjast í íoráttubrimi (18).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.