Morgunblaðið - 28.04.1967, Síða 22
22
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28 APRÍL 1967.
Jón Jónsson
fyrrum bóndi i Árdal, Andakíl
i.
I>AÐ var ekki alls fyrir löngu
•ð mér barst í hendur bók um
trúarleg efni. Bókin var skrifjð
»f brezkum fræðimanni. Hún
fjallaði um manninn, fórlög hans
og örlög eins og megintrúar-
brögð mannkynsins hefðu tú.k-
að hvort tveggja kynslóðum lið-
inna tíma. Þar kenndi margra
grasa. Má segja að ýmsir væ'.u
kvistirnir kynlegir, sem ko-nið
hefðu fram og áttu að vera
græðijurtir á holundir eða líf-
grös mönnum, sem þráðu að
átta sig á þeirri tilveru, sem
þeir hefðu undirgengizt á jörðu.
Kom þá og í ljós, að sum trúar-
brögð mannkyns hefðu harla
óljósar hugmyndir um mann.m
sjálfan og stöðu hans í tilver-
unni, þótt guðaheimur þeir'a
væri æði fjölskrúðugur. Og yfiv-
leitt virtist svo, að maðurínn
væru furðu mikið aukaatriði í
trúarkerfunum. — Aðalundan-
tekningin frá þessu var kristin-
dómurinn, en í fræðum hans
varð guðfræðin með einkenni-
legu móti að mannfræði, full-
yrti hinn biezki fræðimaður.
,Hver sem ekki elskar bróður
sinn, sem hann hefur séð, getur
t
Móðurbróðir okkar,
Gunnar Runólfsson,
hreppstjóri,
Syðri-Rauðalæk,
andaðist á Landsspítala 26.
þessa mánaðar.
Lára Pálsdóttir,
Haraldur Halldórsson.
____________________________
t
Bjarni Júlíusson,
Syðra-Seli, Stokkseyri,
andaðist á Sjúkrahúsi Selfoss
26. þessa mánaðar.
Aðstandendur.
t
Móðir mín,
Elise Schetelig,
Lubeck,
andaðist 25. apríl.
Wera Siemsen.
ekki elskað Guð, sem hann hef-
ur ekki séð“. Þau orð urðu að
vissu leyti inntak kristinsdóms-
ins Trú mannsins og trúarlíf er
í órofa tengslum við afstöðu hans
til og samskipti við aðra menn.
Trúin á Guð grundvallast á við-
brögðum við lífi annarra manna.
Við þetta færist áherzlan og
þungamiðjan um set Guðsþjón-
usta og guðsdýrkun án sa n-
félagsþjónustu er hjóm í ætt v;5
bænamyllur Tíbetbúa eða annað
af slíku tagi. Með því að ge.-a
guðfræði í innsta eðli sínu f ð
mannfræði olli krist.indómurinn
mestum þáttaskilum í trúarlifi
mannkynsins.
Mér korr. þessi bók í hug, er ég
settist niður að skrifa nokkrar
línur við fráfall vinar míns Jóns
Jónssonar bónda i Árdal. Leiðir
okkar Jóns lágu saman um ára-
bil og urðu samskiptin um
skeið mjög náin. Svo kom mér
Jón fyrir sjónir, að þar væri
maður á ferð, sem ekki væru
svik L Og mannleg og d-engi-
leg voru viðbrögð hans ÖU og
samskipti Hugarheimur hans
var líka mótaður af þ 'i bezta,
sem fmnd;ð verður í krisiinni ís
ienzkri arfleifð HikUusar og
ákveðnar skoðanir, næm
ábyrgðartilfinning og einlæg
þrá að vinna landi sínu og þjo5.
Þar var maður á ferð, sem
gleymdi ekki jörðinni af því að
fjarlægar skýjaboigir heilluðu.
Þó átti Jón sín draumalönd.
n.
Jón Jónsson fæddist að Grof
í Lundarreykjadal 3. júni 1690.
Hann var Borgfirðingur í báðar
ættir. en foreldrar hans voru
Jón Jónsson bóndi í Gróí og
Ingveldur Pétursdóttir kona
hans.
t
Marta J. Magnúsdóttir,
sem lézt að Hjúkrunarheknil-
inu Sólvangi, Hafnarfirði, 22.
apríl, verður jarðsungin frá
Þjóðkirkju Hafnarfjarðar,
þriðjudaginn 2. maí kl. 2 e. h.
Fyrir hönd vandamanna,
Konráð Bjarnason.
t
Faðir okkar,
Jóhannes Halldórsson,
skipstjóri,
Tómasarhaga 37,
verður jarðsunginn frá Dóm-
kirkjunni föstudaginn 28.
april kl. 1.30.
Sigurlang Jóhannesdóttir,
Jóhannes Jóhannesson,
Svanhildur Jóhannesdóttir.
Jón ólst upp hjá forelirum
sínum að Gröf fyrstu bernski-
árin. Þau systkinin voru alls
sjö, bræður þrír og þrjár sysf-ur,
en hálfsystir eldrL
Árið 1896 fluttist Jón að Gils-
bakka í Hvítársíðu. Síra alagnús
Andrésson og kona hans frú Sig
ríðux Pétursdóttir Sívertsen
tóku hann til fósturs og var Jón
eftir það á Gilsbakka sem eitt af
börnum þeirra. Komst Jón þar
í annan systkinahóp, sem hann
bæði unni og dáði alla tíð þaðan
í frá MeC þessu móti eignaðist
Jón tvo systkinahópa og varð
hugarhéímur hans af þeim sök-
um sérstæður og gerði hann
næmari og glöggskyggnari.
Prestghjónin á Gilsbakka
reyndust fóstursyninum einstak-
lega vel og fékk hann á heim-
ili þeirra vegarnesti, sem hon-
um reyndist notadrjúgL Þar
skapaðist og mótaðist hinn heil-
steypti og trausti persónuleiki
Jóns og þar öðlaðist hann þá
virðingu fyrir lífinu og verk-
efnum þess. sem ætíð einkenndi
hann. Prestsheimilið var ltka
eitt hinna gömlu menningar
setra sem var í senm heimili.
skóli og vhmustaður. Mótunar-
áihrifin voru mikíl. Þar sem v.ij-
inn og greindin var fyrir hendi
hlaut árangurinn að ko.n* i
Ijós
Til frekari menntunar var J5r.
sendur í Hvítárbakkaski’a.'.n,
sem á þassum árum var hin
ágætasta fræðslustofnun. Þar
hafði merkur skólamaður, Sig-
urður Þórólfsson komið á fót
héraðsskóla og dró til sin fólk úr
byggðum Borgarfjarðar og
reyndar víðar að. Var á Hvitár-
bakka enn aukið við fræðasjoð
Jóns. Hann stundaði þar nám á
árunum 1909-1911 og minntist
þessa tíma síðar með mikilli
hrifningu. enda hafði hann átt
þar góða dvöl og árangursríka.
Það vai nokkru eftir skólavist
ina á Hvitárbakka, að sérstæð
umskipti verða í ævi Jóns.
Hann hverfur þá af landi brott.
Mun hann hafa litið svo á sjálf-
ur. að rétt væri fyrir sig að losa
heimdragann og hverfa í nýtt
umhverfi og framandi og reyna
hæfilei.ka sína og getu annars
vegar og öðlast reynslu og nýja
þekkingu hins vegar. — Leiðin
lá til nýja heimsins, Ameríkru.
Jón tók sér ársvist í Kanada hjá
Vestur-IslendingL Lífið og lifn-
aðarhættir reyndust harla frá-
brugðnir Starf Jóns vestra vatð
einfcum í þvi fólgið að sinna
veiðiskap í vötnum og kynná
t
Jarðarför
Karls V. Kjartanssonar,
Klapparstíg 8, Keflavik,
fer fram frá Keflavíkurkirkju
29. apríl kl. 4 e. h.
Blóm afbeðin, en þeim sem
vilja minnast hans er bent á
Keflavikurkirkju.
Theódóra Þórarinsdóttir,
Kristján Þór Karlsson,
Sigríður Jónsdóttir,
Kjartan Ólason
og systkin.
Hjartkær eiginmaður minn,
faðir okkar, sonur og bróðir,
Adolf Sveinsson,
Birkimel 10, Keflavík,
verður jarðsunginn frá Kefla-
víkurkirkju laugardaginn 29.
þ. m. kl. 1.30 e. h.
Ferðir verða frá Umferðar-
miðstöðinni í Reykjavík kl.
12 og frá Þjóðkirkjunni í
Hafnarfirði kl. 12.15.
Hulda Randrup,
Loui.se Ludvigsdóttir,
Sveinn Ásmundsson,
börn og systkin
bins látna.
Þökkum innilegia auðsýnda
samúð og vinóttu við andlát
og jarðarför móður okkar,
tengdamóður og ömrnu,
Kristínar M. Pétursdóttur.
Sigurdrífa Jóhannsdóttir,
Björn Högnason,
Margrét Gísladóttir,
Þorvaldur Jónsson,
Ágúst Gíslason,
Inger Gíslason,
Guðmundur Gíslason.
sé breytileik veiðitækninnar eft-
ir ár.stíðum. Þótti Jóni þessi þátt
ur atvinnulífsins haría forvitm-
legur. Margt merkilegt bar fvrír
augu hans vesta, en ekkert samt,
er heillaði Jón til að ílendast.
Til þess var hann of mikill fs-
lendingur og fannst óleyst verk-
afni heima kalla. En fyrir vikið
átti Jón auðveldara með að
skilja Stephan G. Stephansson,
sem varð alltaf eitt af eftirlætis-
skáldum hans.
Jón hafði alla tíð unun mestu
af skáldskap, enda orti hann
sjálfur og átti þá sælasta daga,
er hann agaði mál sitt og hugs-
un.
Er Jón snéri aftur til fsla.iis
var einn staður honum ríkasrur
í hug- Gilsbakki í Hvítársíðu.
Þangað hélt hann rakleið's.
Lengdist nú dvöl hans þar jn,
áratug, og var hann lengst af
ráðsmaður á prestssetrinu. Þóft.i
honum ijúft að starfa fyrir fJ.R-
skyldu þá. er reyndist honum
bezt er hann þurfti mest m?ð,
enda fékk Hvítársíðan sérstakan
ljóma í vitund hans. Þar vissi
hann góða menn á Guðs vegum
eins og Björnstjerne talaði um.
En breytingar urðu síðar á
búinu á Gilsbakka og starfs
ráðsmanns ekki lengur þörf sem
áður. Jón hafði líka sjálfur
fundið nýtt verkefnp er hann
vildi hverfa til. Hann hafði
skynjað sérstæða löngun til að
þjálfa og þroska einn af hæfileik
um sínum sem hann hingað tO
hafði ekki sinnt að neinu ráði,
smíðahæfileikann, hagleikinn að
móta í járn og skapa form, er
hæfði tfl fegurðar og notagilds.
Jón hóf að stunda járnsmíði hjá
Bjarna Guðmundssyni járnsmið
í BorgarnesL Gerðist hann
heimilismaður hjá meistara sín-
um og naut mikiis ástrikis og
viðurkenningar.
Liðu svo mörg ár að Jón vann
að járnsmíðum hjá Bja.na á
vetrum, en réði sig á sumrin til
brúarsmíða víðs vegar um la .d
Má segja, að brúarsmíðin hafi
raunverulega brátt orðið aðal-
starf Jóns, en horfið til verk-
stæðisins hjá Bjarna í Borgar-
nesi þann tíma ársins sem brúar-
gerðin lá niðrL Hófst þá hið
nána samstarf með Jóni og Sig-
urði Björnssyni brúarsmið.
Vann Jón löngum undir yfir-
stjórn Sigurðar, er fól honum
járnsmíðina og treysti honum
tfl hinna erfiðustu verkefna á
því sviðL
Á þessum árum lá leið Jóns
víðs vegar um landið og kynnt-
ist hann því byggðarlögum
mörgum og fólki margvíslegu.
Eignaðist Jón á þessum árun
marga vinL þvi maðurinn var
einstaklega vinsæll og vin-
fastur. Traustleiki fólst í hönd-
um og sami traustleikinn var t
orðum.
Það var við dvöl í fja.-lægu
byggðariagi, að Jón kynnrijt eft-
irlifandi konu sinni Halidóru
Hjartardóttur frá Ytra-Álandi í
Þistilfirði hinni mikilhæf ustu
konu. Þau giftust 24. júni 1931.
Eins og áður stefndi hugur Jóns
suður tii Borgarfjarðar. Þar
skyldi heimili hans vera og
þurfti nú að finna framtíðarstað
honum og konunni hans. En hér
bar á fleira að líta. Jón hugðist
halda áfram enn um stund brú-
argerð og járnsmíðL _ Þau
hjónin festu því ekki kaup &
jarðnæði um sinn, en voru þó
strax frá upphafi heimilisföst 1
BorgarfirðL Áttu þaiu um skeið
heima á Hvítárbakka, en þar
bjó þá Guðmundur Jónsson
hreppstjóri og kona hans frú
Ragnheiður Magnúsdóttir frá
Gilsbakka. fóstursystir Jóns.
Árið 1934 fesfcu þau hjónin
Jón og Halldóra kaup á Árdal í
AndakiL Það gerðist rétt um
sama leyti og breyting varð á
starfi Jóns að brúarsm’ðutn.
Hann skipti um yfirmann og
varð um nokkur ár í flokki me3
Jóni Dagssyni brúarsmið. Lá
leiðin þá um VestfirðL Mun Jóni
hafa þótt ánægjulegt að fá tseki-
færi til að kynnast þessum
landshluta, en þangað mun hann
lítt hafa komið áður.
En eftir að Jón hafði tryggt
sér jarðnæði fór að draga úr
ákefð hans við brúarsmíðina, en
hugurinn stefndi því ákveðnar
að búskapnum. Hið fasta heim-
ili sem tökudrengurinn hafði
eygt í draumsýn, át-ti nú að
verða hans. Þau hjónin hófu bú-
skap I Árdal árið 1936, en höfðu
fyrir þann tíma flutt heimili sitt
þangað. Ekki fékk Jón samt að
gefa sig óskiptan að bústörfun-
um fyrstu árin, því að mjög var
sótzt eftir að fá hann tfl smiða-
starfanna. Átti hann erfitt með
að syngja sínum góða vini og
vinnuveitenda Sigurði Biö-ns-
syni um liðveizlu, þegar unn;ð
var að brúargerð í bygg tu*n
Borgarfjarðar.
m.
Jón Jónsson og Halldóra Hjart
ardóttir höfðu búið tæpan ára-
Guðmundína Sigríður
Sigurðardóttir — Kveðja
F. 14. ág 1889. D. 14. jan. 1967.
Kveðja frá börnum hennar.
Þótt vetrarhríðir dynji og
myrkrin rlkjum ráði
þá roðar gulli sólar um alla vegu
þína.
Og þótt nú ógni skuggar og
stormar lög og láðL
á leiðir þær, er gekksft þú, fær
alltaf ljós að skína.
Því móðurhönd þín átti sinn auð,
og vildi gefa
þann óskastein í lófa, sem gæfu
mætti veita.
Sú hönd var alitaf fús til a8
hugga, Mkna og sefa
hlýja. styðja, leiða og sorg 1
gleði að breyta.
Þú áttir þína gleðL en einnig
þungar sorgir.
En enginm sá þig bogna við
kveðju manns og sonar.
Þú kunnir ekki að æðrast né
harma brurmar borgir.
Og birtan skein tfl okkar af ljósl
þinnar vonar.
Og seinna þegar vorar,-við
komujn til að kveðja
og klökik í lund við fellum þá
tár að þínu leiðl
Við finnum samt, að hönd þín er
enn að gefa og gleðja
er geislar vorsins kyssa frá sól
úr dagsins heiði.
á.n.
Alúðarþakkir sendi ég ölla
því fólkL sem lét í ljóe hlý-
hug og velvild í minn garð á
75 ára afmælinu.
Júlíus Bjömsson,
Ægissíðu 101,
Reykjavík.