Morgunblaðið - 20.05.1967, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAI 1967.
Múrarameistari
getur bætt við sig í pússn
ingu. UppL í síma 24964
eftir kl. 7 á kvöldin.
Fiskbúð
á góðum stað til sölu. Einn
ig nýleg aftaníkerra og
Skoda Pickup árg. 1959.
Uppl. í síma 35454 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Tökum að okkur
klæðningar, úrval af á-
klæði. Segjum til um verð
áður en verk er hafið.
Verzl. Húsmunir,
Hverfisgötu 82, sími 13656.
Rennsli
Geri tilboð í rennsli á tré.
Uppl. í síma 82846 eftir
kl. 7 síðdegis.
Tækifæriskaup
Sumarkápur á kr. 1500 til
2000. Sumar- og heilsárs-
dragtir 1800. Kjólar á hálf-
virði frá kr. 400.
LAUFIÐ
Laugaveg 2.
Grindavík
Til sölu 2ja íbúða hús í
Grindavík. Tilb. óskast.
Uppl. í síma 8009 og 8058
í Grindavík.
Notaður Rafha
kæliskápur óskast. Uppl. í
síma 38057.
V erkf ræðinemi
óskar eftir atvinnu í siun-
ar. UppL í síma 11838.
14 ára dreng
vantar vinnu. Talar ensku.
Uppl. í síma 24109.
Mæðgur óska eftir
2ja herb. íbúð. Góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma
40396.
Ökukennsla
Kenni á Volkswagen ’67,
1300. Sími 21139.
Hraðbátur
Lítill hraðbátur með árs-
gömlum 20 ha. Johnson
mótor til sölu. UppL í síma
41530.
Til sölu
barnavagn kr. 1200. Enn-
fremur notaðir varahlutir
i Chevrolet station 1966.
Uppl. í síma 32747 eftir
hádegið.
Barnagæzla
11—12 ára telpa óskast.
Uppl. á öldugötu 36 í Hafn
arfirði.
Til leigu
250 ferm. pláss á 2. hæð
við Skipholt. Leigist einn-
ig minna, margt kemur til
greina. UppL í síma 21190.
Messur á mergun
Nýja kirkjan í Ólafsvík. Arkitekt: Hákon Hertervig.
(Ljósm.: Jóhanna Björnsdóttir).
Dómkirkjan.
Messa kl. 11. Séra Óskar J.
Þorláksson.
Elliheimilið Grund.
Guðsþjónusta kl. 10. Séra
Lárus Halldórsson rnessar.
Heimilispresturinn.
Fíladelfía, Reykjavík.
Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund
ur Eiríksson.
Fíladelfía , Keflavík.
Guðsþjónusta kl. 2. Harald-
ur Guðjónsson.
Neskirkja.
Guðsþjónusta kl. 2.
Frank M. Halldórsson.
Séra
Háteigskirkja.
Messa kl. 10.30. Séra Arn-
grímur Jónsson.
Keflavíkurkirkja.
Messa kl. 2. Prófessor Björn
Magnússon prédikar. Altaris-
þjónustu annast séra Björn
Jónsson og séra Ásgeir Ingi-
bergsson.
Fríkirkjan í Reykjavík.
Messa kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Garðakirkja.
Sunnudagaskólinn í skóla-
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11. Séra Pétur
Magnússon prédikar. Séra
Jakob Einarsson þjónar fyrir
altarL
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 Lúðrasveit
drengja undir stjórn Karls Ó.
RunóMssonar tónskálds leik-
ur fyrir framan kirkjuna í
hálfa klufekustund fyrir guðs
þjónustuna, ef veður leyfir.
Séra Garðar Svavarsson.
Bústaðaprestakall.
Guðsþjónusta í Réttarholts
skóla kl. 2. Séra Ólafur Skúla
son.
Ásprestakall.
Messa í Laugarásbíói kl. 11.
Séra Grímur Grímsson.
Kópavogskirkja.
Messa kl. 2. Séra Gunnar
Árnason.
Grensásprestakall.
Messa í Breiðagerðisskóla
kL 10,30. Séra Felix Ólafsson.
Langholtsprestakall.
Messa kl. 2 Séra Árelius
Nielsson.
Oddi
Ferming og altarisganga á
salnum kl. 10.30 Guðsþjónusta sunnudag kl. 2. Séra Stefán
í Garðakirkju kl. 2. Ferming. Lárusson.
Séra Bragi Friðriksson.
Gamla kirkjan 1 Olafsvik, reist 1892 (Ljosm. Joh. Björnsd.)
FRÉTTIR
Lionsklúbbur Kópavogs. Dreg-
ið hefur verfð í hapjklrætti
klúbbsins og upp komu þessi
númer: 4329 Skemmtibátur, 2958
Sófasett og 2666 sjálfvirk þvotta
vél. Vinninga má vitja til klúbb-
félaga.
Fermingarbörn séra Ólafs
Skúlasonar fara í fermingar-
ferðina á miðvikudaginn kL 8,30
árdegis frá Réttarholtsskólanum.
Nánari upplýsingar og þátttöku-
tilkynningar við messu á sunnu-
dag.
Fíladelfia, Reykjavík. Almenn
samkoma sunnudaginn 21. maí
kl. 8 Ræðumenn: Ásgrímur
Stefánsson og Þorsteinn Einars-
son.
Kvennaskólanum í Reykjavík
verður slitið Laugardaginn 20.
maí kl. 2.
Kristniboðsfélag karla. Fundur
'mánudagskvöld kl. 8.30.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Munið saumafundinn þriðju-
daginn 23. maí kl. 8.30. Stjórnin.
Bænastaðurinn, Fálkagata 10
Samkoma kl. 4 sunnudaginn 21.
maí. Bænastund alla virka daga
kl. 7. Allir velkomnir.
Njarðvíkingar. Óli Valur Hans
son gar'ðyrkj uráðunautur flytur
erindi um garðrækt og sýnir
mæyndir í Stapa þriðjudagskvöld
ið 23. maí kl. 9. öllum heimill
ókeypis aðgangur. Kvenfélagið.
Heimatrúboðið: Almenn sam-
koma sunnudaginn 21. mai kL
8.30. Verið velkomin.
Kristniboðsfélagið í Keflavík
heldur fund miðvikudagskvöldið
24. maí kl. 8.30 í Æskulý$5sheim-
ilinu, Austurvegi 13. (Ekki 22/5.)
Bjarni Eyjólfsson hefur Biblíu-
lestur. Allir hjartanlega velkomn
ir.
Kvenfélagið Hrönn. Ferðinni
í Laugardal er frestað. Nánar
tilkynnt síðar.
I DAG er laugardagur 20. mai
og er það 140. dagur ársins 1967.
Eftir lifa 225 dagar. SKERPLA
byrjar. Árdegisháflæði kl. 3:12.
Síðdegisháflæði kl. 15.48.
Betri er þurr hrauðbiti með ró
en fullt hús af fórnakjöti með
deilum. (Orðskviðirnir, 17, 1).
Upplýsingar um (æknaþjón-
nstu í borginni gefnar í sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd
arstöðinni. Opii- allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
simi: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðdegis til 8 að morgni. Auk
þessa alla helgidaga. Sími 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 tíl kl. 5
sími 11510.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7, nema taugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
Reykjavik vikuna 20. maí — 27.
mai er í Apóteki Austurbæjar og
Garðs Apóteki.
Næturlæknir I Hafnarfirði,
helgarvarzla laugard. — mánu-
dagsm. 20. — 22. maí er Grímur
Jónsson sími 52315. Aðfaranótt
23. maí Kristján Jóhannesson
sími 50056.
Næturlæknir í Keflavík
19/5. Kjartan Ólafsson.
20/5. og 21/5. Arnbjörn Ólafsson
22/5. og 23/5. Guðjón Klemenzson
24/5. og 25/5. Kjartan Ólafsson.
Framvegls verður teklð á móti peim
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga. priðjudaga,
fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11
fJi og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kL 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skai vakin á mið-
vikudögum. vegna kvöldtímans.
Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykja*
vikur á skrifstofutima 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182300.
kl. 1—3.
Keflavíkur-apótek er opið
virka ðaga kl. 9 — 19, laugar-
daga kl. 9—2 og sunnudaga frá
Upplýsingapjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustig I mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simf:
16372 Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
kl. 1—3.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum
Orð lífsins svarar í síma 10000
RMK-20-5-13-VS-MT-HT,
sá NÆST bezti
Bóndinn á banasænginni: „Hefurðu verið mér trú kona? Þú get-
ur sagt mér það hreinskiluislega, fyrst ég er að deyja“.
Konan: „En ef þér batnar aftur, hvernig fer þá?“
Útisamkoma í Árbæjarhverfi:
Sunnudag 21. maí kl. 1. Skrúð-
ganga _ fjölbreytt skemimtidag-
skrá. fbúar Selás- og Árbæjar-
hverfis fjölmennið. Framfara-
félagið.
Hjálpræðisherinn. Sunnudag
bjóðum við þig velkomin á sam-
komur kl. 11.00 og kl. 20,30. Úti
samkoma kl. 16.00 á Lækjartorgi
Kafteinn Bognöy og frú og her
mennirnir.
Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur,
sem er opin alla virka daga frá
fyrir sig og börn sin í sumar að
Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit,
tali við skrifstofuna sem fyrst,
sem er opin alla virka daga frá
2-4, sími 14349 Hvíldarvikan á
sama stað, verður að þessu sinni
um 20. júní. Nefndin.
Bræðrafélag Langholtssafnaðar
Munið vordaginn við Safnaðar-
heimilið laugardaginn 20. maí kl.
2. Hafið með ykkur garðyrkju-
verkfæri. Stjórnin.
Húnvetningafélagið I Reykja-
vík býður öllum Húnvetningum
65 ára og eldri til kaffidrykkju
í Domus Medica (Læknahúsið)
sunnudaginn 21. þ.m. kl. 3 s.d.
Ýmiss skemmtiatriði. Verið öll
velkomin.
Styrktarfélag Iamaðra og fatl-
aðra. Kvennadeildin heldur fund
að Lindargötu 9, 4. hæð, þriðju-
daginn 23. maí kl. 20.30. Stjórnin.
Kirkjunefnd kvenna dómkirkj-
unnar heldur síðasta fund á
starfsárinu þriðjudaginn 23. maí
kl. 3 síðdegis í kirkjunni.
Rangæingafélagilð. Munið sum
arfagnað félagsins í Domus
Medica kl. 9 laugardagskvöld.
Nefndin.
Kaffisala og bazar
« Félagsgarði
Basar og kaffisala í Félags-
garði í Kjós sunnudaginn 21. maí
og hefst kl. 3. Kvenfélag Kjósar-
hrepps.
Landsþing St. George. Gilda
verður sett af Landsgildismeist-
ara Eiríki Johannessyni laugar-
daginn 20. þ.m .kl. 2 e.h. að
skátaheimilinu Hraunbyrgi Hafn
arfirði. Gestur þingsins verður
Landsgildismeistari Danmerkur
herra Egill V. Mouritzen.
Kvenfélag Neskirkju: Aðalfund
ur félagsins verður haldinn
finwntudaginn 25. maí kl. 8:30 í
Félagsheimilinu. Skemmtiatriði.
Kaffi. Stjórnin.
Verð fjarverandi um tíma.
Vottorð úr prestsþjónustubókum
verða afgreidd i Neskirkju á
miðvikudögum frá kl. 6—7.
Séra Jón Thorarensen,
Ncmendasamband Kvenna
skólans heldur hóf í Leikhús-
kjallaranum fimmtudaginn 25.
maí og hefst með borðhaldi kL
7.30. Hljómsveit og skemmti
kraftur hússins skemmta og spil-
að verður bingó Aðgöngumiðar
verða afhentir í Kvennaskólan-
um 22. og 23. maí milli 5-7. —
Stjórn.
LEIÐRÉTTIIMG
f minningargrein um Ragnheiði
Jónsdóttur, skáldkonu í síðasta
tölublaði 22. bls., 3. dálki, 3. grein
seinni málsgreinar féllu niður
orðin: „en nokkur kennslustofa
rúmar og miklu lengri tíma“
Rétt er því greinin þannig:
Ragnheiður var að visu skóla-
kennari færri barna og skemmri
tíma en hún vildi, olli því heilsa
hennar. En í bókum sínum hefur
hún orðið kennari fleiri barna en
nokkur kennslustofa rúmar og
miklu Iengri tíma en nokkur ævi
endist.
75 ára er í dag Sigrún Þorkels
dóttir, Sólheimfum 56. Rvík.
60 ára er í dag Eiríkur Guð-
mundsson, Meltúni, Mosfellssveit.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Guðríður Stefánsdóttir
frá Akureyri og Sverrir Karls-
son bæði til heimilis á Frakka-
stíg 22, Rvík.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Hrönn Óskars-
dóttir frá Þórshöfn og örn Vil-
mundsson, Njarðargötu 5, Kefla-
vík.
>f- Gengið >f-
Reykjavík 17. maí 1967
Kaup Sala
1 Sterlingspund 120,08 120.38
1 Bandar. dollar 42,95 43,0«
1 Kanadadollar 39.67 39,78
100 Danskar krónur (20.50 622,10
100 Norskar krónur 000.45 602,00
100 Sænskar krónur 832,65 834,80
100 Flnnsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 872,00 874,24
100 Belg. frankar 86,53 86.78
100 Svissn. frankar 990,70 993,29
100 Gyllinl 1189,44 1192,50
100 Tékkn. kr. 596,40 508,00
100 Lírur 6.88 8,90
100 V.-Þ zk mðrk 1.081,30 1.084.0«
100 Austurr. sch. 166,18 16«,60
100 Pesetar 71,80 71,80