Morgunblaðið - 20.05.1967, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1967.
7
Fjársöfnun Bústa5akirkju
Almenn f jársöfnun stendur nú yfir í Bústaðasókn og f jöldi manna
greiðir mánaðarlega framlag til byggingarinnar. Margir hafa lagt
rífiegt fé af mörkum og rikir mikill áhugi almennings í sókninni
fyrir þvi að koma kirkjunni upp sem fyrst.
Fjáröflunarnefnd Bústaðakirkju hefur opna skrifstofu í vinnu-
skúr við bygginguna og er hún opin hvern fimmtudag milli kl.
S og 7. Þar er fúslega tekið við framlögum til kirkjunnar.
Þríhjóli stolið |
Ékki eru pörupiltar enn af
baki dottnir. Nú hafa þeir
stolið þríhjóli af 5 ára gömlum
dreng meðan hann var að gá
sér bað í gömlu sundlaugun-
um.
Og litli pollinn tók sér þetta
ákaflega nærri, grét sig hásan,
enda er þetta mikil missir
fyrir svona snáða. Líti þeir t
fullorðnu í eigin barm, ef búið /
væri að stela bílnum þeirra. 1
Sagan er sú, að litli snáðinn \
5 ára fór með stóra bróður, t
9 ára í laugarnar, og þríhjólið /
var bundið við hjól stóra bróð J
ur. í
En þegar upp úr var komið, \
var búið að leysa þríhjólið frá í
og ræna því. Það eru tilmæli !
foreldra drengsins til fóreldra )
barna í nánd við sundlaugarn 1
ar, að þeir fylgist með því,
hvort börn þeirra koma heim
með svona þríhjól, en þetta
var keðjudrifið með hvítu aur
bretti að framan.
Upplýsingar eru gefnar í
síma 81698. Vonandi kemur
hjólið í leitirnar, svo að litli
snáðinn taki aftur gleði sína. 1
Minningarsp jöld
Minnmgarspjöld húsbygginga-
ejóðs K.F.U.M. og K. eru af-
greidd á þessum stöðum: Gestur
Gamalielsson, Vitastíg 4 sími
60162, verzlun Þódðar Þórðar-
sonar, Suðurgötu 36 sími 50303
og hjá Jóel Fr .Ingvarssyni,
Strandgötu 21 sími 50095.
VÍSIJKORM
Tileinkað verkstjóra í frysti-
húsi í nágrenninu.
Ýmsir stan-da á öndinni
ef eitthvað þarf að gera,
hinir meiri háttvísi
hafa til að bera.
Oft getur lag og lítfð bros
læknað sálarfrera.
Og þá kemur allt af sjálfu sér,
sem að þarf að gera.
N.N.
Akranesferðlr Þ.Þ.Þ. má.D.udaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og iaugar-
daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga
og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og
sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga kl. 6, nema á laugardögum kl.
2 og sunnudögum kl. 9.
Eimskipafélag fslands h.f.: Bakka-
foss fór frá Moss í morgun 19. til
NorSfjarðar, Reyðarfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Raufarhafnar og Gufuness.
Brúarfoss kom til Rvíkur 17. frá NY.
Dettifoss fór frá Kaupmannahöfn í
gær 18. til Kristiansand, Þorlákshafn-
ar og Rvikur. Fjall-foss fór frá Öxe-
lásund til Kaupmannahafnar, Gauta-
borgar og Bergen. Goðafoss fer
frá Hamborg á morgun 20. til Rvíkur.
Gullfoss fer frá Leith í dag 19. til
Rvíkur. Lagarfo>« kom til Rvíkur í
dag 19. og fer væntanlega í kvöld til
Reyðarfjarðar, Lysekil og Klaipeda.
Mánafoss fór frá Rvík í gær 18. til
Hvammstanga, Blönduóss, Hofsóss,
Sauðárkróks, Akureyrar, Húsavikur,
Leith og Kaupmannahafnar. Reykja-
foss fór frá Gautaborg 18. til Kristian
sand, Sarpsborg, Oslo, Þorlákshatfnar
og Rvíkur. Selfoss fór frá Patrekstfirði
13. ti'l Cambridge, Norfolk og NY.
Skógafoss kom til Rvíkur 16. frá Ham
borg. Tungiifoss fór frá NY 17. til
Rvfik-ur. Askja fer frá Avonmouth í
kvöld 19. til Hamborgar, Kaupmanna
hatfnar og Rvkur. Rannö fór frá Vest-
mannaeyjum í gær 18. til Bremer-
haven og Riga. Marietje Böhmer fór
frá Hull 18. til Rvíkur. Seeadler fer
frá Antwerpen á morgun 20. til London
og Hull. Atzmaut fór frá Kaupmanna
höfn 17. til Rvíkur. Utan skrifstofu-
tíma eru skipatfréttir lesnar í sjáltf-
virkum simsvara 2-14-66.
Skipadeild S.I.S.: Arnarfell Fer í
dag frá Gufunesi til Flateyrar, Akur-
eyrar og Húsavíkur. Jökulfell fer frá
Tallin í dag til Hull. Dísarfell er í
Rotterdam. Litlafell losar á Norður-
landshötfnum. Helgafell væntanlegt til
Reyðarfjarðar 22. maí. Stapafell fer
í dag frá Rotterdam til Eskifjarðar.
Mælifel! fer í dag frá Borgarnesi til
Sauðárkróks og Hofsóss. Hans Sitf lest
ar timbur í Finnlandi. Knud Sif vænt
anlegur til Fáskrúðsfjarðar á morgun.
Peter Sif átt iað fara 18. maí frá
Rotterdam til Rvkur. Polar Reefer
væntanlegt til Húsavkur 22. maí. Flora
S lestar í Rotterdam 27. maí.
Hafskip h.f.: Langá fór frá Kaup-
mannahöfn 19. til Ventspils. Laxá fer
frá Rvík 19. til Akureyrar. Rangá fer
frá Hamborg í dag til Hull og Rott-
erdam. Selá fór frá Cork 19. til Ant-
werpen, Hamborgar og Hull. Marco
kom til Rvíkur 18. frá Gautaborg og
Kaupmannahöfn. Lollik fór frá Þránd
heimi 18. til Akureyrar og Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisins: Esja er á
Austfjarðahöfnum á leið til Vopna-
fjarðar. Herjólfúr er í Rvik. Blíkur
var á Akureyri í gær á vesturleið.
Herðubreið fer frá Rvík á miámidaginn
austur um land 1 hringferð.
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til
baka ti ÍNY kl. 03:30. Bjarni Herjólfs_
son er væntanlegur frá NY kl. 10:00.
Heldur átfram til Luxemborgar kd.
11:00. Er væntanlegur til baka frá
Luxemborg kl. 00:15. Heldur áfram til
NY kl. 03:15. Vilhjálfur Stefánsson er
væn-tanlegur frá NY. kl. 11:30. Heldur
átfram til Luxemborgar kl. 12:30.
Þorvaldur Eiríksson fer til Óslóar og
Helsingfors kl. 0:30. Er væntanlegur
til baka kl. 02:00. Þorfinnur karlsefni
fer til Gautaborgar og Kaupmanna-
' hafnar kl. 08:45. Snorri Þortfinnsson er
væntanlegur frá Kaupmannahöfn og
Gautaborg kl. 02:00.
Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug:
Skýfaxi fer til London kl. 10:00 í dag
Vélin er væntanleg aftur til Rvkur
kl. 21:30 kvöld. Sólfaxi fer til Kaup-
mannahafnar kl. 09:00 dag. Vélin er
væntanleg aftur til Rvkur. kl. 21:00 í
kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08:00 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir),
Akureyrar (4 ferðir), Patreksfjarðar,
Eigilsstaða (2 ferðir), Húsavíkur, ísa-
fjarðar, Hornafjarðar og Sauðárkróks.
Á morgun er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (2 ferðir) og Vestmannaeyja (2
ferðir).
Spakmœli dagsins
Þorðu að gera skyldu þína,
hvenær sem er. það er hámark
sannrar hreysti. — C. Simmons.
8ÖFN
N átt úrugripasaf nið.
Sýningarsalurinn verður
framvegis opinn frá kl. 2—7
daglega á Hverfisgötu 116.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1:30—
4.
SAMA „NAGLASÚPAN
Framsóknarmenn ætla kjósend ur ekki gáfaðri nú, en kerlinguna forðum, sem flakkarinn gabb-
aði með „Naglasúpunni“.
Vanur matsveinn
óskar eftir starfi á góð-
um 'síldveiðibát. Uppl. í
síma 30034 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Atvinna óskast
Tvitug stúlka óskar eftir
afgreiðslustarfi. Hefur
starfað 4 ár í verzlun. Upp
lýsingar í síma 20576 eft-
ir kl. 2.
Sumarv'nna
Ungur maður við mynd-
listanám erlendis óskar
eftir sumarvinnu. Uppl. í
síma 13240.
Sem ný Afersicka
8 mm kvikmyndavél með
þremur linsum til sýnis og
sölu að Bankastræti 11
milli kl. 6 og 8.
Húsnæði
3ja herb. íbúð til leigu
með húsgögnunum í Mið-
borginni frá 1. júní til 1.
okt. Tilboð sendist blaðinu
merkt „992“ fyrir mánu-,
dagskvöld.
Vill selja
Ford Prefekt til niðurrifs.
Sími 40909.
íbúð óskast
Ung hjón með 1 barn óska
eftir 2ja—3ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 23778.
Scandia barnavagn
með lausri körfu til sölu.
Verð kr. 3000. Uppl. í síma
38259.
Lítill byggingarskúr
óskast. Uppl. í síma 19961.
Skoda
bifreið árgerð 1947 til sölu
á kr. 6,000. UppL í síma
21270 og 17562.
Hveragerði
Til sölu í Hveragerði lítið
einbýlishús og hálfur kjall
arþ 1700 ferm. lóð afgirt,
hagstætt verð. Uppl. í síma
31420 og á staðnum.
Hús til leigu
3ja herb. einbýlishús til
leigu. Uppl. í síma 36857
eftir kl. 6 í dag.
Trésmiðaflokkur
getur tekið að sér móta-
uppslátt. Uppl. í síma
14969.
Suðurnes j amenn
Mikill afsláttur af prjóna-
garni næstu daga. Allir
nylonsokkar aðeins kr. 30
parið.
Verzlunin LEA,
Njarðvík
Mæður
og verðandi mæður, notið
einstakt tækifæri. Barna-
bleyjur og allur ungbarna
fatnaður með 25% af-
sætti næstu daga.
Verzlunin LEA,
Njarðvík
Athugið
Enn er tími til að verzla
ódýrt. Úrval af nærfötum
karla og barna og margt
fleira.
Verzlunin LEA,
Njarðvík
Ford Traider
vörubíll til sölu, ekinn
85000 km., sturtu og pall-
laus. Skipti á fólksbíl
koma til greina. UppL í
síma 993670.
Honda S 90
Honda S 90 vélhjól til
sölu. Hjólið er nýskoðað.
Uppl. í síma 20993.
Atvinna óskast
Ung kona með 1% árs
barn óskar eftir vinnu við
heimilisstörf á harnaheim-
ili eða eitthvað annað.
Uppl. í síma 10847.
Vinna
15 ára drengur óskar eft-
ir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 38896.
Lítill páfagaukur
í óskilum. Sími 10910.
Mótatimbur
Notað mótatimbur óskast
um 7—8000 fet af l“x6“
og um 3—3500 fet af
1“ x 4“. Uppl. í síma
35749 í dag og á morgun.
íbúð óskast
Vantar 2ja til 3ja herb.
íbúð sem fyrst í Reykjavík
Kópavogi eða Garðahreppi
Sími 34045.
ENGLAND
Stúlku vantar á mjög gott
barnlaust heimili í endað-
an júní. Mikill frítími.
Skrifið til Jóhönnu Bald-
vinsdóttur 356 Alwoodley
Lane, Leeds 17.
5 ha tún til leigu
í nágrenni borgarinnar. Til
boð sendist á afgr. blaðs-
ins fyrir 23 maí merkt
„823“.
England
Stúlka óskast á gott heim-
ili. Uppl. í síma 35357.
Ung húsmóðir
óskar eftir vinnu hálfan
daginn, helzt fyrrihluta, er
vön afgreiðslu, annað kem
um til greina. Hringið í
síma 10912.
Dúfur óskast
Vil kaupa nokkur pör af
hvítum fallegum dúfum.
Sendið verðtilboð til Mbl.
merkt „Dúfur 822“.
Keflavík
Laghentur maður óskast
til bifreiðaviðgerða. Uppl.
ekki í síma.
Bilaverkstæði
Björns J. Óskarssonar,
Bergi
Ökukennsla
á Cortinu. Uppl. í síma
24996.