Morgunblaðið - 20.05.1967, Page 8

Morgunblaðið - 20.05.1967, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAl 1907. BÍLAR Glæsilegt úrval af góðum bíl- um við allra hæfi. Komið, skoðið og tryggið yður góðan bíl fyrir sumarið. Góð kjör, bílaskipti. Dodge Dart ’66, einkabíll Zephyr ’66. Rambler Martin ’65. Rambler American ,65. Taunus 17 M ’65. Willys ’64. Austin Gipsy ’63. Triumph ’64. og fleiri bílar. Opið til M. 6 e.h. Rambler-umboðið Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. Sími 10600. Hafnar- fjörður, nágrenni Höfum opnað aftur eftir gagn gerðar breytingar. ★ Höfum meðal annars Grillsteikta kjúklinga Grísakótilettur Hamborgara Samlokur heitar og kaldar Smurt brauð. ★ Komið og reynið viðskiptin. * Takið með heim. MATSTOFAN Reykjavíkurveg 16 Hafnarfirði Sími 51810. Tökum að okkur alls kionar matarveizlur. Pantið í síma 51810 og 52173. REVÍAN . ... ÚR HEIÐSKÍRU LOFTI Leiklistargagnrýnendur bla&anna voru sammála um oð fólk hefði skemmt sér konunglega á frumsýningunni. Næsta sýning i Austurbæjarbiói i kvöld kl. 23.30 - M/ðoso/o frá kl. 4 i dag. REVÍULEIKHUSID Skrifstoíustarf Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til vélrit- unarstarfa hálfan eða allan daginn eftir samkomu- lagi. Nokkur málakunnátta æskileg. Umsóknir sendist Morgunblað'inu merktar: „993.“ Einkaumboð Bifreiðar & Landbúnaðarvélar Reykjavík — Suðurlandsbraut 14 — Sími 38600. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. AÐALFUNDUR Aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna hefst fimmtudaginn 25. maí n.k., kl. 10 f.h. í Hótel Sögu (fundarsal II. hæðar, inngangur hótel megin). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna AKRANES AKRAXES Dansleikur í Rein í kvöld kl. 10 e.h. Hin vinsæla hljómsveit Mods frá Reykjavík leikur og syngur. Nýtt skemmtiatriði ? ? ? ? kl. 12. Ferða- og tízkukabðrettinn HEILDSALA á japönsku sælgæti Stórkaupmaður óskast, er taka vildi að sér sölu á íslandi á japönsku sælgæti frá kunnum framleiðendum í Japan. Sælgæti þetta hefur annars staðar á Norðuriöndum reynzt vinsæl vara og- auðseld. Reikna má með einkaumboði á íslandi. Svar sendist til aðalumboðs- manns í Skandinavíu. AB GUNiMAR HAGERROT Box 343. Malmö 1, Sverige. BRAGÐBEZTA AMERÍSKA SÍGARETTAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.