Morgunblaðið - 20.05.1967, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAf 1967.
Utankjörslaðokosning
UTANKJÖRSTAÐAKOSNING fer fram í Melaskólamim
daglega kl. 10—12, 2—6 og 8—10 nema sunnudaga kl 2.—6.
Þeir sem fjarstaddir verða á kjördag eru hvattir til þess að
kjósa. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Lækjargötu
6B, símar 19709 og 16434. Veitir allar upplýsingar.
CarÖahreppur
Kosningaskrifstofa Sjálfstæð-
isflokksins er í Goðatúni 1, sími
50476.
Seltjarnanes
Kosningaskrifstofa Sjálfstæð-
isflokksins Miðbraut 24 er opin
frá kl. 17—22.00. Sími 12072.
KOSNINGASKRIFSTOFA
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA
er í Lækjargötu 6 B. Skrifstofan er opin alla
daga kl. 10—10.
Upplýsingar um kjörskrá veittar í síma 20671.
Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að
hafa samband við skrifstofuna og veita henni
upplýsingar varðandi kosningarnar.
Gefið skrifstofunni upplýsingar um fólk sem
verður fjarverandi á kjördegi, innanlands( sími
19709), utanlands (s. 16434, sjómenn 20189.
Hverfisskrifstofur
Fulltrúaráðsins
STARFANDI eru á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðis-
félaganna í Reykjavík eftirtaldar hverfisskrifstofur
í borginni. Eru skrifstofurnar opnar frá kl. 2 og fram
á kvöld.
VESTURBÆJARHVERFI:
Vonarstræti 4, (3. hæð). Sími: 10391.
MIÐBÆJARHVERFI:
Vonarstræti 4, (3. hæð). Sími: 10042.
NES- OG MELAHVERFI:
Tómasarhaga 31. Sími: 10516.
AUSTURBÆ J ARHVERFI:
Hverfisgötu 44. Sími: 13979.
NORÐURMÝRARHVERFI:
Hverfisgötu 44. Sími: 14504.
HLÍÐA- OG HOLTAHVERFI:
Mjölnisholti 12. Sími: 11459.
LAUGARNESHVERFI:
Dalbraut 1. Sími: 82253.
LANGHOLTS- VOGA OG HEIMAHVERFI:
Langholtsveg 113. Símar: 82259 — 82258.
HÁALEITISHVERFI:
Miðbær v/Háaleitisbr. Sími: 81407 (82122).
SMÁÍBÚÐA OG BÚSTAÐAHVERFI:
Miðbær v/Háaleitisbr. Sími: 81408 (82122).
Stuðningsfólk D-listans er hvatt til að snúa sér
til þessara skrifstofa og gefa upplýsingar, sem að
gagni geta komið í kosningunum, svo sem upplýsing-
ar um fólk sem er eða verður fjarverandi á kjördag
o.s.frv.
Kjósra D-listann
Seltirningar
Gerið skil í Landshappdrætt-
inu til kosningaskrifstofunnar.
Kópavogur
KOSNINGASKRIFSTOFA Sjáif-
stæðisflokksins er í Sjálfstæðis-
húsinu, Borgarhol tsbraut 6,
Kópavogi. Símar 40708, 42576 og
42577. Skrifstofan er opin frá kl.
9—22. Sjálfstæðisfólk er hvatt
til þess að koma á skrifstofuna
og gefa upplýsingar varðandi
kosningarnar.
Hafnarfjörður
KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf-
stæðisflokksins er í Sjálfstæðis-
húsinu, Strandgötu 29. Skrifstof-
an verður opin frá kl. 9—22.
Sjálfstæðisfólk er hvatt til
þess að koma þangað og gefa
upplýsingar varðandi kosning-
arnar.
Sími skrifstofunnar er 50228.
Suðurnes
KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf-
stæðisfélaganna er að Hafnar-
götu 46, Keflavík, sími 2021.
Skrifstofan er opin kl. 2—6 og
8—10 síðdegis alla daga. Sjálf-
stæðisfólk vinsamlega gefið
skrifstofunni upplýsingar varð-
andi kosningarnar. Keflvíkingar,
vinsamlega gerið skil í Lands-
happdrættinu.
Vestmannaeyjar
KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf-
stæðisflokksins í Vestmannaeyj-
um er í Samkomuhúsinu, sími
1344. Afgreiðsla Landshapp
drættisins er á sama stað.
Sjólistæðisfólk
FÉLAGAR í Heimdalli, Verði og
Óðni, sem fengið hafa senda
happdrættismiða í Landshapp-
drætti Sjálfstæðisflokksins, eru
vinsamlega beðnir að gera skil,
sem allra fyrst, því að óðum
styttist sá tími þar til dregið
verður.
VestfjarðarkjÖrdœmi
Aðalkosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins á Vest-
fjörðum er að Uppsölum, ísa-
firði, sími 695 og 232. Skrif-
stofan veitir allar upplýsing-
ar í sambandi við utankjör-
staðaatkvæðagreiðslu og ann
að er að kosningunum lýtur.
VESTFIRÐINGAR
Hafið samband við kosn-
ingaskrifstofuna. Þeir, sem
verða fjarstaddir á kjördegi,
eru beðnir að kjósa í tæka tíð,
strax og það er leyfilegt, og
senda atkvæði sín.
Sjálfstæðisfélögin
á Vestfjörðum.
Kosningarskriistoiur og trún-
aðarmenn Sjúlistæðisilokksins
VESTURLANDSKJÖRDÆMI:
AKRANES:
HELLISSANDUR:
ÓLAFSVÍK:
GRUNDARFJÖRÐUR:
STYKKISHÓLMUR:
BÚÐARDALUR:
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins, Vesturgötu 50
sími 93—1650.
Rögnvaldur Ólafsson, framks.st.
Bjarni Ólafsson, símstjóri.
Emil Magnússon, verzlunarst.
Ólafur Guðmundsson, útibússtj
Skjöldur Stefánsson, útibússtj.
VESTFJARÐARKJORDÆMI:
PATREKSFJÖRÐUR:
BÍLDUDALUR:
ÞINGEYRI:
FLATEYRI:
SUÐUREYRI:
BOLUNGAVÍK:
ÍSAFJÖRÐUR:
HÓLMAVÍK:
Trausti Jónsson, kennari.
Hjálmar Ágústsson, verkstjórL
Jónas Ólafsson, framkv.stjóri.
Einar Oddur Kristjánsson, póst-
afgreiðslumaður.
Óskar Kristjánsson, framkv. stj.
Guðmundur B. Jónsson, vélsm.
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins, Uppsölum — sími 232.
Sr. Andrés Ólafsson.
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA:
HVAMMSTANGI:
BLÖNDUÓS:
SKAGASTRÖND:
SAUÐÁRKRÓKUR:
SIGLUFJÖRÐUR:
Sigurður Tryggvason, kaupm.
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins, Húnabraut 19 —
sími 56.
Ingvar Jónsson, hreppstjóri.
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins, Alðalgötu 8 — sími 1.
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins, Grundarstíg 11 (uppi)
— sími 71154.
NORDURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA:
AKUREYRI:
ÓLAFSFJ ÖRÐUR:
DALVÍK:
HAUGANES:
GRENIVÍK:
HÚSAVÍK:
RAUFARHÖFN:
ÞÓRSHÖFN:
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins, Hafnarstræti 101 —
símar 96-11578 og 96-21477.
Lárus Jónsson, bæjargjaldkeri.
Hallgrímur Antonsson, húsasm.m.
Gunnar Nielsson, útgerðarmaður.
Jóhann Stefánsson, útgerðarm.
Ingvar Þórarinsson, kaupmaður.
Friðgeir Steingrímsson, hreppstj.
Jóhann Jónasson, útgerðarm.
AU STURLANDSK JORDÆMI:
EGILSTAÐ AKAUPTÚN:
VOPNAFJÖRÐUR:
BAKKAFJÖRÐUR:
SEYÐISFJÖRÐUR:
NESKAUPSTAÐUR:
ESKIFJÖRÐUR:
REYÐARFJÖRÐUR:
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR:
STÖÐVARFJÖRÐUR:
BREIÐDALSVÍK:
DJÚPIVOGUR:
HÖFN HORNAFIRÐI:
BORGARFJÖRÐUR EYSTRI:
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins, sími 97 og 64.
Gunnar Jónsson, kaupmaður.
Sr. Sigmar Torfason, Skeggjast
Theódór Blöndal, bankastjóri.
Sigfús Guðmundsson, fulltrúi.
Guðmundur Auðbjörnsson, mál-
arameistari.
Jón Björnsson, fiskimatsmaður.
Ólafur Bergþórsson, kennari.
Stefán Carlsson, kaupmalður.
Páll Guðmundsson, bóndi, Gils-
árstekk.
Dagmar Óskarsdóttir, frú.
Vignir Þorbjörnsson, verzlunarm.
Þórður Jónsson, framkv.stjóri.
SUÐURLANDSKJÖRDÆMI
VÍK MÝRDAL:
IIELLA:
VESTMANNAEYJAR:
SELFOSS:
EYRABAKKI:
STOKKSEYRI:
ÞORLÁKSHÖFN:
HVERAGERÐI:
Ari Þorgilss., starfsm. á Loranst.
Jón Þorgilsson, oddviti.
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins, Samkomuhúsinu —
símar 98-1344 og 98-2233.
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins, —sími 99-1620.
Óskar Magnússon, kennari.
Steingrímur Jónsson, skrifst.m.
Jón Guðmundsson, trésmiður.
Herbert Jónsson, garðyrkjum.
99-4249.
REYK.TANESKJORDÆMI
KÓPAVOGUR:
HAFNARFJÖRÐUR:
KEFLAVÍK — SUÐURNES:
GRINDAVfK:
SANDGERÐI:
GARÐUR:
NJARÐVÍK:
VOGAR:
HAFNIR:
G ARÐ AHREPPUR:
SELTJARNARNE S:
MOSFELLSHREPPUR:
KJALARNESHREPPUR:
K J ÓS ARHREPPUR:
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins, Sjálfstæðishúsinu, Borg
arholtsbraut 6 — símar 40708 —
42576 — 42577.
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins, Sjálfstæðishúsinu,
Strandgötu 29 — sími 50228.
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins, Hafnargötu 46 —
sími 92-2021.
Eiríkur Alexandersson, kaupm.
sími 92-8165.
Páll Ó. Pálsson, húsvörður,
sími 92-7475.
Finnbogi Björnsson, c/o. Verzl.
Björns Finnbogasonar, —
sími 92-7123.
Ingvar Jóhannsson, framkv.stj.
c/o. Keflavíkurflugvöllur.
Sími heima 92-1747.
Pétur Jónsson, oddviti.
Jósef Borgarson, sími 92-6907.
Vagn Jóhannsson, verzlunarm.
sími 50476.
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins, Miðbraut 24, 12072.
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðis-
flokksins, Skólabraut 1 —
sími 90 um Brúarland.
Páll Ólafsson, bóndi, Brautar-
holti, sími um Brúarland.
Oddur Andrésson, bónd i,Neðra-
Hálsi, sími um Eyrarkot.