Morgunblaðið - 20.05.1967, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1967.
11
TILKYNNING
frá Sparisjóði vélstjóra
Frá og með 19. maí n.k. verður afgreiðslu-
tími sparisjóðsins svohljóðandi:
Opið verður frá kl. 13,30—17,30 alla virka
daga, nema föstudaga, en þá verður op-
ið frá kl. 13,30—18,30. Sparisjóðurinn
verður lolcaður á laugardögum til 1. okt.
n.k.
VfO Vneschforgreklama
er eina auglýsinga-
miðstöð
SOVÉTRÍKJANNA
Annast allar tegundir auglýsingastarf-
semi fyrir útflutningsvörur Sovétríkj-
anna erlendis.
Meðal útflutningsvara Sovétríkjanna eru
fyrsta flokks iðnaðarvörur, hráefni og
neyzluvörur.
VfO Vneschforgreklama
annast um allar tegundir auglýsinga-
starfsemi erlendra kaupsýslu- og iðnfyr-
irtækja sem vilja kynna afurðir sínar í
Sovétríkjunum.
Erlend firmu sem vilja kynna vörur sín-
ar í Sovétríkjunum geta meðal annars
auglýst í „Erlendir framleiðendur bjóða“,
en það er rit, sem dreift er til allra við-
skiptafyrirtækja Sovétríkjanna og ann-
arra stofnana, sem eru stórir innflytjend-
ur.
Allar upplýsingar fáið þér hjá oss:
Moskva G-200—SSSR — Sími 38-09-45.
Símritari: 931.
StonhoimfMrtt
Moskva, U.S.S.R.
býður fjölbreytt úrval af alls konar slípivélum.
Slípivélar fyrir innan í slípingar.
Slípivélar fyrir „plan“-slípingu.
Slípivélar fyrir „rillu“-slípingar.
Knast-. og sveifarás-slípivélar.
Verkfæra-slípivélar.
Slípivélar fyrir utanmáls-slípingar.
„Cylinder “ -slípivélar.
og fjölmargar aðrar gerðir slípivéla.
Hin sovézka framleiðsla á málmsmíðavélum er fræg
fyrir fulkomnustu hönnun og framleiðslu, sem
tryggir hámarks notagildi og afköst.
Allar nánari upplýsingar veita einkaumboðsmenn á íslandi
fyrir V/O STANKOIMPORT:
BJÖRN & HALLDÓR HF.
Síðumúla 9 — Símar 36030 & 36930.
| Reykjaneskjördæmi
Sí ðdegiskaff idry kk ja
á Hótel Sögu
Frambióðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi
bjóða konum úr kjördæminu til kaffidrykkju að Hótel Sögu
Súlnasal n.k. sunnudag kl. 3 e.h. Létt tónlist. Ávarp: frú Jó-
hanna Sigurðardóttir og Matthías Á. Mathiesen alþingismaður.
Eyþór Þorláksson og Didda Sveins skemmta.
I
Frambjóðendur D-listans.