Morgunblaðið - 20.05.1967, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 20.05.1967, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAI 1967. 13 Grasfræ, garðáburður. símar 22822 19775. Herbergi til leigu í Austurbænum um 24. ferm. er í kjallara. Sérinng., teppi horn í horn, harðviðarþiljur. Sameiginlegt bað. Kvenfólk gengur fyrir. Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir 21. maí merkt „732“. ínskar postuEínsve^gflísir Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir. Verð hvergi hagstæðara. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30230 og 32262. Fyllingarefni Byggingameistarar, húsbyggjendur. Önnumst akst- ur og sölu á hraungrjóti og Óbrimishólavikri til fyllingar í grunna og vegastæði, úrvalsefni. Vorubílastöðin Hafnaruirði Sími 50055. fluttir frá Frakkastíg 9 að Suðurlandsbraut 10. ATH: Sími okkar er nú 35277. Georg Amundason & Co. Er traustasta merkið í siónvarpstækjum. IOGT limdæmisstukan nr. 1 Vorþing Umdæmisstúkunnar nr. 1 verður háð í Æskulýðsheimilinu í Keflavík, sunnud. 21. þ.m. Þingið verður sett kl. 10 f.h. Þingfulltrúar munu vera við guðsþjónustu í Kefla- víkurkirkju kl. 2 e.h., séra Björn Magnússon pré- dikar. Séra Björn Jónsson sóknarprestur og séra Ásgeir Ingibergsson, sóknarprestur í Grensássókn þjóna fyrir altari. Að öðru leyti fer um dagskrá þingsins samkvæmt áður útgefnu fundarboði. Hópferðabíll fer frá Góðtemplarahúsinu í Reykja- vík kl. 8.30 f.h. og hefur viðkomu við Góðtempl- arahúsið í Hafnarfirði í suðurleið. Ólafur Jónsson U.T. Halldór Sigurgeirsson U.R. Fyrirtæki vort V;K N0V0EXP0RT er nýstofnuð sölumiðstöð Sovétríkjanna fyrir eftirtaldar vörur: Listavörur úr trjáviði, málmi og beini. Raf og vörur úr rafi. Handofin og hnýtt gólfteppi. Antik-vörur. Hálfekta steinar og skrautvörur. Málverk, teikningar og höggmyndir. íkonar. Gleraðir leirmunir (majolíka). Minjagripir frá Sovétríkjunum hafa hlotið viður- kenningu á alþjóðlegum kaupstefnum, svo sem lakk-smámyndirnar eftir Palekk og Mstera, mál- aðir trémunir og útskornir munir úr beini, grafið silfur og smelti. Skrautvörur úr rafi, svo sem hálsfestar, brjóstnæl- ur, eyrnahringir, fingurhringir og ýmsir aðrir minjagripir eru seldir til margra landa. Handunnin (ofin og hnýtt) gólfteppi frá Mið-Asíu og Kákasus eru af fagmönnum talin vera í fremstu röð. Antik-vörur, svo sem húsgögn og munir úr postu- líni og leir, eru nú einnig fluttar út. Vinsamlega hafið samband við oss: V'K N0V0EXP0RT Bashilovskaya 47a. Moskva A-287 Eða við umboðsmenn vora: Í8TORG HF. Reykjavík, Hallveigarstíg 10. Viðdvöl í Luxemborg tl i « I wzi.’ii Allar götur eru greiðar til og fró Luxemborg, en þar er einnig gaman að eiga við- dvöl í upphafi utanlandsferðar eða á heimleið frá meginlandi Evrópu. Luxem- borg er fagurt iand, og þjóðin, sem það byggir, á þar að baki sér langa og við- burðaríka sögu.------Til þess að auðvelda farþegum fróðiega viðdvöl í Luxem- borg bjóða Loftieiðir nú sólarhrings dvöi þar við hófiegu verði. Er þá reiknað með gistingu í góðu hóteli, morgunverði, hádegisverði og kvöldverði og kynnisför um höfuðborgina.------Skrifstofur Loftieiða í Reykjavík, ferðaskrifstofur og umboðs- menn félagsins úti á landi veita aliar nánari upplýsingar og selja ávísanamiða. Auk flug* og járnbrautarferða til og fra Luxemborg om óœtlunarbifreiðir » förum milli Luxemborgor, Parísar, Frank- furf og Kölnar, sem eru ( tengslum við flugferðir Loftleiða. í 'OFTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.