Morgunblaðið - 20.05.1967, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1967.
15
Netamaen
vantar á 100 tonna trollbát strax. Uppl. í síma
1579 og 1815, Keflavík.
Flest til railayna:
Rafmagnsvörur
Heimilstæki
tJtvarps- og sjónvarpstæki
Suðurlandsbraut 12.
Sími 81670 (næg bílastæði).
Til leigu
skrifstofu- eða iðnaðarhæð til leigu á Skólavörðu-
stíg 18. Upplýsingar í verzluninni Hlín, sími 12779
og 14508.
Husqvarna
Straujárn
Rafmagnspönnur
Hitaplötur
Nytsamar
tækifærisgjafir
Vöfflujárn
Brauðristar
Qi
A
unncir ^^rócj eiróó on
Útibú, Laugavegi 33.
Atvinna
Heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða mann til
lagerstarfa til 1. sept. Umsóknir sendist í pósthólf
1297.
Valviður sf. auglýsir
Verzlunin er flutt. Opnum í dag í nýjum
húsakynnum að Suðurlandsbraut 12.
Símanúmer breytist og verður 82218.
Mikið af nýjum vörum til innréttinga.
Valviður sf.
Suðurlandsbraut 12. — Sími 82218.
FRAMBOÐSLISTAR
í Reykjaneskjördæmi við alþingiskosningarnar 11. júní 1967
A-listi Alþýbuflokkur:
1. Emil Jónsson, utanríkisráðherra, Kirkjuveg
7, Hafnarfirði.
2. Jón Armann Héðinsson, viðskiptafræðing-
ur, Kópavogsbraut 102, Kópavogi.
3. Ragnar Guðleifsson, kennari Mánagötu 11,
Keflavík.
4. Stefán Júlíusson, rithöfundur Brekkugötu
22, Hafnarfirði.
5. Karl Steinar Guðnason, kennari, Heiðar-
brún 8, Keflavík.
6. Óskar Halldórsson, húsgagnasmíðameistari,
Smáraflöt 30, Garðahreppi.
7. Svavar Árnason. oddviti, Borgarhrauni 2,
Grindavík.
8. Haraldur Guðjónsson, bifreiðastjóri, Lága-
felli Mosfellssveit.
9. Guðmundur Illugason, hreppsstjóri, Borg
Seltjarnarnesi.
10. Þórður Þórðarson, fulltrúi, Háukinn 4,
Hafnarfirði.
G-listi Alþýðubandalag:
1. Gils Guðmundsson, alþingismaður, Laufás-
veg 64, Reykjavík.
2. Geir Gunnarsson, alþingismaður, Þúfu-
barði 2, HafnarfirðL
3. Karl Sigurbergsson, skipstjóri Hólabraut
11, Kópavogi.
4. Sigurður Grétar Guðmundsson. pípulagn-
ingameistari, Bjarnhólastíg 10, Kóapvogi.
5. Hallgrímur Sæmundsson, kennari, Goða-
túni 10, Garðahreppi.
6. Guðmundur Árnason, kennari, Holtagerði
14, Kópavogi.
7. Sigmar Ingason, verkstjóri, Grundarveg 15,
Ytri-Njarðvik.
8. Óskar Halldórsson, námsstjóri, Miðbraut
10, Seltjarnarnesi.
9. Þormóður Pálsson, aðalbókari, Hófgerði 2,
Kópavogi.
10. Lárus Halldórsson, fyrrv. skólastjóri, Trölla
gili, Mosfellssveit.
D-íisti Sjálfstæbisflokkur:
1. Matthías A. Mathiesen, sparisjóðsstjóri,
Hringbraut 59, Hafnarfirði.
2. Pétur Benediktsson, bankastjóri, Vestur-
brún 18, Reykjavík.
3. Sverrir Júlíusson, útgerðarmaður, Hvassa-
leiti 24, Reykjavík.
4. Axel Jónsson, fulltrúi, Alfshólsveg 43,
Kópavogi.
5. Oddur Andrésson, bóndi, Neðra-Hálsi
Kjósarhreppi.
6. Snæbjörn Ásgeirsson, framkvæmdastjóri,
Nýlendu, Seltjarnarnesi.
7. Jóhanna Sigurðardóttir, húsfrú, Arnar-
hrauni 5, Grindavík.
8. Einar Halldórsson, bóndi, Setbergi, Garða-
hreppi.
9. Sæmundur A. Þórðarson, skipstjóri, Stóru-
Vatnsleysu, Vatnsleysuströnd.
10. Alfreð Gíslason, bæjarfógeti, Mánagötu 5,
Keflavík.
H-listi Óháði Lýðræðisfl:
1. Ólafur V. Thordersen, forstjórL Grænás 1,
Nj arðvíkurhreppi.
2. Guðmundur Erlendsson, lögregluþjónn,
Drangagötu 1, Hafnarfirði.
3. Gunnar H. Steingrímsson, verkstjóri, Hlíð-
arveg 11, Kópavogi.
4. Jóhann Gunnar Jónsson, stýrimaður, Vall-
argötu 17, Sandgerði.
5. Árni Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður,
ölduslóð 38, Hafnarfirði.
6. Ragnar Haraldsson, verkamaður, Mark-
holti 16, Mosfellssveit.
7. Kristján Gunnarsson, skipstjórb Miðbraut
6, Seltjarnarnesi.
8. Nanna Jakobsdóttir, kennari Móabarði 30,
Hafnarfirði.
9. Óiafur Ásgeirsson, sjómaður, Víðihvammi
6. Kópavogi.
10. Eggert Ólafsson, húsasmíðameistari, Ara-
túni 11, Garðahreppi.
B-listi Framsóknarflokkur:
1. Jón Skaftason, alþingismaður, Sunnubraut
8, Kópavogi.
2. Valtýr Guðjónsson, bankastjóri, Suðurgötu
46 Keflavík.
3. Björn Sveinbjörnsson, hæstaréttarlögmað-
ur, Erluhrauni 8, Hafnarfirði.
4. Teitur Guðmundsson, bóndi Móum Kjalar-
nesi.
5. Jóhann H. Níelsson, framkvæmdastjóri,
Stekkjarflöt 12, Garðahreppi.
6. Óli S. Jónsson, skipstjóri, Túngötu 6, Sand-
gerði.
7. Hilmar Pétursson, skrifstofumaður, Sól-
vallagötu 32, Keflavík.
8. Jóhann Bjarnfreðsdóttir frú Hrauntungu
44, Kópavogi.
9. Bogi Hallgrímsson, kennari Mánagötu 7,
Grindavík.
10. Jón Pálmason, skrifstofustjóri, ölduslóð 34,
HafnarfirðL
Hafnarfirði 13. maí 1967
Yfir kjörstjórn Reykjaneskjördæmis
Guðjón Steingrímsson
Björn Ingvarsson
Ásgeir Einarsson
Ólafur Bjarnason
Þórarinn Ólafsson.