Morgunblaðið - 20.05.1967, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAl 1907.
od icí owœ m
fyrirtæki utanrikisviðskipta í PóElandi
Aritun : Al Jerosolimskie 44, Warszawa,
Pólland hefur a boðstólum:
15 000 hluti til almennra
nota,
gjörðir í 300 verksmiðjum og
fluttir út til 120 landa í öllum
álfum heims,
Á sýningarsvæði pólska
sýningarskálans, eru til sýnis
allmargar tegundir þessara
útflutningsvara, á hinni alþjóð-
legu sýningu Kaupstefnunnar
í Reykjavík.
Viðleguútbúnaður,
íþróttaáhöld og
ferðamanna búnaður,
reiðhjól og varahlutir
reiðhjóla,
alls konar raftæki til
heimilisnota,
búsáhöld hvers konar,
útvarpsviðtæki og
grammofónar,
hljóðfæri alls konar.
Vér bjóðum yður hjartanlega velkomin,
að skoða sýningarvörur frá UNIVERSAL
í sýningarskála nr. 2.
Staða rafveitustjóra
hjá Rafveitu ísafjarðar er laus til um-
sóknar, umsækjendur skulu vera raf-
magnsverkfræðingar eða rafmagnstækni-
fræðingar. Umsóknir er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf ásamt kaupkröfu
sendist Rafveitu ísafjarðar fyrir 15. júní
n.k,
Vlnsamlegasf skoðið sýning
ardeildir uianríkisverztunar
Sovéfríkjanna á vörusýning.
unni í Laugardalshöllinni
í Reykjavík
Neðantaldir
átta útflutningsmiðstöðvar
Sovétríkjanna taka þátt í sýningunni:
AVTOEXPORT RAZNOEXPORT
TRACTOROEXPORT NOVOEXPORT
STANKOIMPORT MEZDUNARODNAYA
ENERGOMACHEXPCRT KNIGA
VNESHTORGREKLAMA
Meðal vara þeirra, sem ofangreindar sölumiðstöðv-
ar sýna, má nefna:
Fólks- og vörubifreiðar. dráttarvélar og tæki til
þeirra, járnsmíðavélar, ýmis konar vinnuvélar,
neyzluvörur, handíðavörur, bækur, hljómplötur og
margt fleira.
Verzlunarfulltrúar hinna ýmsu útflutningsmið-
stöðva munu fúslega veita yður allar upplýsingar
um sýningarmunina, og kynna yður starfsfyrir-
komulag útflutningsdeilda Sovétríkjanna.
Sýningardeildir Sovétríkjanna bjóða yður velkom-
inn til þess að kynna yður afurðir sínar og ræða
við yður um ný og aukin viðskiptasambönd.
Sýningin í Laugardalshöllinni er op-
in daglega frá kl. 14.00 til 22.00 dag-
ana 20. maí til 4. júní.
Ungverjaiand kaupir vörur frá rúmlega 100 löndum
|* vörur eru þekkfar í meira en 100 löndum
Ungversk
úfflutningsfyrirfœki sýna úrval af vörum
sínum á vörusýningunni í Laugardalshöllinni
Skoðið
sýningardeild Ungverjalands á vörusýning-
unni í Laugardalshöllinni