Morgunblaðið - 20.05.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MA1 1967.
21
immM
KVENF RAMBJOÐEN DA
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
AÐ HÓTEL SÖGU
Auður Auðuns
Guðrún P. Helgadóttir
Geirþrúður H. Bernhöft
Alma Þórarinsdóttir
Kvenframbjóðendur á framboðslista SjálfstæðiSflokksins í Reykjavík bjóða stuðningskonum
flokksins í borginni til þriggja kaffikvölda í Súlnasal Hótel Sögu. Fyrsta kaffikvöldið, mánu-
daginn 22. maí er fyrir konur búsettar á kjörsvæðum Sjómannaskóla, Álftamýrarskóla, og
Breiðagerðisskóla. Annað kaffikvöldið verður þriðjudaginn 23. maí með konum af kjörsvæð-
um Laugarnesskóla og Langholtsskóla, og það þriðja fimmtudaginn 25. maí með konum af
kjörsvæðum Melaskóla, Miðbæjarskóla og Austurbæjarskóla.
Flutt verða stutt ávörp, Sigurveig Hjaltested og Svala Niielsen syngja einsöng og tvísöng við undirleik Skúla Hall
dórssonar. Emilía Jónasdóttir flytur nýjan gamanþátt og Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu við undirleik Vil
heiminu Ólafsdóttur.
Þær konur sem fylgja Sjálfstæðisflokknum að málum eru hvattar til
að sækja þessi kaff ikvöld og taka með sér aðrar stuðningskonur f lokksins
Sigurveig Hjaltested
Svala Nielseu
Emilía Jónasdóttir
Guðný Guðmundsd.
Vilhelmína Ólafsd.
mai