Morgunblaðið - 20.05.1967, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 20.05.1967, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1967. Það hefst með HILTI! Til sölu vegna brottflutnings af landinu: Mjög vönduð, útlend svefnherbergishúsgögn, borðstofuhúsgögn, sófi og stólar, svo og bókahill- ur, svefndívan, gluggatjöld, lampar og ýmis raf- magnsáhöld. Einnig amerísk barnahúsgögn (rúm, leikgrind, stóll, baðker o.fl) og Pedigree barnavagn. Ennfremur ýmis kvenfatnaður nr. 40 — 42, karl- mannsfatnaður meðalstærð, kjólar á 2ja—3ja ára telpu og ungbarnagalli, svo og skírnarkjóll og stutt- ur brúðarkjóll úr Ijós-drappl. blúndu. Bergþórugötu 23 (Vitastígs megin). OPIÐ TIL KL. 1 Fjölbreyttur matseðill Tríó INIAIJSTS leikur Helga Sígurþórsdóttlr syngur Borðpantanir i síma 17759 Strigoskór Tékkneskir strigaskór háir og lágir nýkomnir, allar stærðir. V E R Z LU N I N GEísiPS Fatadeildin. Skrifsloíustúlka vön vélritun óskast í sumar hálfan daginn. Upplýsingar í síma 14689. Trésmíðafélag Keykjavíkux. Afgreiðslumaður- og Vager- maður, skrifstofumaður Þekkt innflutnings- og smásölufyrirtæki óskar að ráða skrifstofumann, svo og af- greiðslu- og lagermann nú þegar. Aðeins reglusamir og hæfir menn koma til greina. Upplýsingar á skrifstofu félags- ins í Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. ÍBÚÐA BYGKxJENDUR Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GÆÐI AFGREIÐSLU FREST tu SIGURÐUR ELÍASSON% Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Gaugav 22 (inng. Klapparstíg) Utisamkoma í Árbæjarhverfi Framfarafélag Selás- og Árbæjarhverfis efnir til útisamkomu sunnu- daginn 21. maí n.k. Safnast verður saman við félagsheimili félags- ins kl. 1 og verður gengið um hverf ið í skrúðgöngu. Lúðrasveit leikur fyrir göngunni, hestamenn fara í broddi fylkingarinnar. á: Ávarp form. F.S.Á. Séra Bjarni Sigurðsson ræð- ir við börnin. Skemmtiþátt- ur, fyrir böm á öllum aldri. Ávarp skáta, Jóhann G. Jakobsson. Alli Rúts, gam- anvísur og eftirhermur. Lúðrasveitin leikur milli atriða. íbúar Selás- og Árbæjarhverfis eru hvattir til að taka þátt í skrúð- göngunni. Barnafánaj verða seldir við félagsheimilið frá kl. 10.00 fyrir hádegi. Skemmtinefnd Framfarafélags Selás- og Árbæjarhverfis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.