Morgunblaðið - 20.05.1967, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1967.
Emilía
í herþjónustu
i " EIIIILY
ISLENZKUR TEXTi
Sýnd kl. 9
Ævintýri d Krít
Endursýnd kl. 5
DOUG McCLURE • GLENN CORBETT
PATRICK WAYNE • KATHARINE ROSS
ROSEMARY FORSYTH
Afar spennandi og efnismik-
il ný amerísk stórmynd í lit-
um.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðustu sýningar
Munið okkar
vinsæla
kalda borð
í hddegi
TÓNABÍð
Simi 31182
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný, amerísk-ensk stór-
mynd í litum, gerð af hinum
snjalla leikstjóra Jules Dassin
og fjallar um djarfan og
snilldarlega útfærðan skart-
gripaþjófnað i Topkapi-safn-
inu í Istanbul. Peter Ustinov
fékk Oscar-verðlaunin fyrir
leik sinn í myndinni. Sagan
hefur verið framhaldssaga í
Vísi.
Sýnd kl. 5 og 9.
★ STJÖRNU Rf Á
Sim! 18936 UIU
Tilraunahjónabandið
(Under the YUM-YUM Tree)
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum, þar sem
Jack Lemmon er í essinu sínu
ásamt Carol Linley, Dean
Jones og fl.
Sýnd kl. 5 og 9
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Heimsfræg amerísk mynd, er
hvarvetna hefur notið gífur-
legra vinsælda og' aðsóknar,
enda í sérflokki. Technicolor,
Techniscope.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
Michael Caine
Shelly Winters
Sýnd kl 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
ÞJÓDLEIKHÚSID
mur/sm
Sýning í kvöld kl. 20
Bannað börnum.
Næst síðasta sinn
GALDRMLIl Í 02
Sýning sunnudag kl. 15
Síðasta sinn
3eppt d Sjaííi
Sýning sunnudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
kL 13.15—20. Sími 1-1200.
Sýning í Austurbæjarbíói í
kvöld kl. 23,30.
Miðasala frá kl. 4.
Tónleikar
Lúðrasveitar Reykjavíkur eru í Háskólabíói,
sunnud. 21. maí kl. 3 e.h. Fjölbreytt efnisskrá.
Lúðrasveit Reykjavíkur.
Lítið einbýlishús
til sölu í Hveragerði. Verð
300 þús. Laust strax. Uppl.
í síma 20478 og hjá Sævari
Magnússyni Heiðmörk 24,
Hveragerði.
ÍSLENZKUR TEXTI
Ný spennandi stórmynd
eftir sama höfund og
„Skytturnar“:
SVA RTI
TtLIPAMIO
(La tulipe noire)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík ný frönsk stórmynd
í litum og CinemaScope,
byggð á hinni frægu skáld-
sögu eftir Alexandre Dumas.
Aðalhlutverk:
Alain Delon
Virna Lisi
Dawn Addams
Akim Tamiroff
Sýnd kl 5 og 9,15
Síðasta
blóðhefndin
Rússnesk stórmynd
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 7,20.
AaREIRFÉLAGjBiL
WRKYKiAVlKURjB
tangó
Sýning í kvöld kl. 20,30
Síðasta sinn.
FjalIa-EyvMup
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Uppselt
Næsta sýning miðvikudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Leikfélag
Kópavogs
Lénharður fógeti
eftir Einai H. Kvaran.
Sýning í kvöld kl. 8,30
Fáar sýningar eftir
Tekið á móti pöntunum frá
kL 1 í síma 41985.
Frænka Charley’s
Sprellfjörug og bráðfyndin
ný austurrísk mynd í litum
byggð á einum víðfrægasta
gamanleik heimsbyggðarinn-
ar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
LAUGARAS
•looax 32U75 — 38150
fVINTÝRAMAflURiNN
3DDIE CHAPMAN
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn
Bylurinn
(The Snowstorm)
Rússnesk stórmynd í litum,
gerð eftir samnefndri sögu
Pushkins. 70 mm. filma með
segultón.
Sýnd kl. 7.
Maya Plisetskaya
Rússnesk kvikmynd um beztu
ballettdansmær heimsins.
Sýnd k. 5.
Miðasala frá kl. 4.
Tilkymiing
Þann tíma sem afgreiðsla bankanna verður lokuð
á laugardögum, frá miðjum maí til septemberloka
1967, mun bankinn annast kaup á erléndum gjald-
eyri (ferðatékkum og bankaseðlum) í Vegamóta-
útibúinu að Laugavegi 15, á laugardögum kl. 9,30
—12.00.
Landsbanki íslands.
Augljsing um
breyttan afgreiðslntíina.
Yfir sumarmánuðina verður skrifstofan lokuð á
laugardögum, en opin allt árið á mánudögum til
kl. 5 e.h. Að öðru leyti verður afgreiðslutíminn
óbreyttur frá því sem verið hefur.
Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli.