Morgunblaðið - 02.06.1967, Side 20

Morgunblaðið - 02.06.1967, Side 20
20 1ÆORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1967. Minnismerki sjómanna á Akra- nesi afhjúpað á sjömannadaginn ram með fflaesibraí? báts f vertíðarlr>lc. anlc beQS bafa R.evViavílc ncr 1 fvrir nrrVlrr- HANN fór fram með glsesibrag í góðu veðri og meiri þátttöku en áður. — Hófst reyndar á laug ardag með sundmóti í Bjarna- laug. — Á sunnudag var dag- skráin þannig: Kl. 8.00 Fánar dregnir að hún á skipum í Akranéshöfn. Kl. 10.00 Kappróður skips- hafna og fyrirtækja. Kl. 13.00 Safnast saman við höfnina og gengið undir fánum á Akratorg. Lúðrasveit Akraness lék undir göngunni. Kl. 14.00 Hátíðarsamkoma á Akratorgi. Afhjúpað minnis- merki sjómanna (sr. Jón M. Guðjónsson). Kirkjukór Akra- ness og Karlakórinn Svanir sungu. Kl. 16.15 Fimleikasýning (stjórn. Ævar Sigurðsson), reip- tog, eggjahlaup og knattspyrna á íþróttavellinum. — Lúðrasveit Akraness lék ættjarðarlög. — Svo var dansað um kvöldið. Það má segja að afhjúpun „Minnismerkis sjómanna" hafi sett mestan hátíðarsvip á dag- inn, raunar lengi búið að bíða eftir þeirri athöfn. — Fyrir 20 árum sendi sr. Jóiy M. Sveins- son út ávarp til Akurnesinga um að vinna að því að koma þessu nninnismerki upp. Síðan var skip uð nefnd manna úr ýmsum félögum til þess að starfa að mál inu undir stjórn sr. Jóns. Átt- hagafélag Akurnesinga í Reykja vík hefir og átt sína fulltrúa í nefndinni, og hefir félagið stutt málefnið með ráðum og dáð og drjúgum fjárframlögum. — Ann *rs var fjáröflun til framkvæmd anna á þann hátt, að á hverri vetrarvertíð var greidd viss upp hæð tekin af óskiftum afla hvers báts í vertíðarlok, auk þess hafa borizt áheit og gjafir, og eru að berast enn í dag. Minnismerkið er af sjómanni í stakk með sjóhatt, og stígur hann fram í fótinn með kaðals- hönk í hendi, og virðist vera að undirbúa lendingu. — Listaverk ið gerði Marteinn Guðmundsson myndskeri frá Merkjanesi í Höfnum, en hana starfaði í Reykjavík og lézt fyrir nokkr- um árum.. Kona hans og börn voru viðstödd athöfnina í boði bæjarstjórnar Akraness. En bæjarstjórnin samþykkti á sín- um tíma, í tilefni af 100 ára af- mæli Akraness sem verzlunar- staðar, að reisa þetta minnis- merki í samvinnu við nefndina, og rak sú samþykkt endahnút- inn á framkvæmdina. Nefndin mun þó starfa áfram að þessu minningarstarfi m.a. með því að safna nöfnurn og myndum drukknaðra sjómanna fyrr og síðar. — Auk sr. Jóns M. Guðjónssonar hélt bæjarstjórinn, Björgvin Sæmundsson, eftirtektarverða ræðú við þetta tækifæri. Tveir heiðurssjómenn voru sæmdir stjörnu sjómannadaigs- ins á þessari hátiðarstundu, þeir Oddgeir Ólafsson, Bjarnasonar frá Litla-Teigi og Júlíus Einars- son Ingjaldssonar frá Bakka. Báðir þekktir dugnaðar sjómenn um mörg ár. §§ Það má geta þess að lokum að styttan, sem reist var á Akra- H torgi er 3 metrar að hæð og stendur á steini allstórum, sem tekinn var úr fjörunni á vest- urströnd Skagans. Stendur hann Júlíus Einarsson og Oddgeir Ólafsson, sem voru heiðraðir, svo og sóknarpresturinn séra Jón. M. Guðjónsson og Kristján Kristjánsson, formaður sjómannadagsins. (Ljósm. Ól. Árnas.), eins og hann stóð í fjörunni um aldir. Hann er um 1,90 m. á hæð. Líkanið var sent út til Noregs til þess að láta stækka það og steypa í eir, og er nýkomið til Akraness. Akurnesingar eru stolltir yfir þessu fyrsta listaverki á Akra- torgi og vona að önnur fylgi á eftir. H.J.Þ. Erfið vertíð Rifshafnarbáfa ELLEFU bátar voru gerðir út frá Rifi á vetrarvertíð og varð heildarafli þeirra 4.323 tonn í 477 róðrum. Aflahæstur varð Skarðsvík með 839.5 tonn í 65 Minnismerki sjómanna á AkratorgL Breytingar á sam- þykkt Noröurlanda um aimannatryggingar Kaupmannahöfn, 31. maí. NTB. DANSKA félagsmálaréðuneytið hefur látið frá sér fara umburð- arbréf varðandi breytingar á •amþykkt Norðurlanda um al- mannatryggingar. Meðal mikilvaegustu breyting- •nna má nefna, að rílkisborgari einhvers Norðurlandanna þurfi yfirleitt að hafa dvalizt aðeins I einhverju hinna landanna 1 þrjú ár til að fá rétt til sjúkra- peninga, ekfkjubóta eða ellilauna á sama hátt og þegnar landsins sjálfs. — Áður var krafizt að minnsta kositi fimm ára dvalar til þess að verða aðnjótandi þess- ara hlunninda, að því er ráðu- neytið skýrði frá. Enn fremur verði fengin heim- ild tfl þess að taka með sér sjúkrapeninga og ekkjubætur við flutning til annars lands en áður var slíkt einungis mögulegt að því er snerti ellilaun. Sveipur færði Barð- amim hf. sigurinn HIN árlega firmakeppni Hesta- mannafélagsins Fá’ks var háð á •keiðvellinum við Elliðaár á laugardag. Komu þar fram rúm- lega 130 gæðingar, og urðu sig- urvegarar þessir: 1. ) Barðinn h.f. Fjcrir Barðann keppti Sveipur Friðjóns Step hensens, ættaður úr Borgar- fjarðarsýslu. 2. ) Ræsir h.f. Gæðingur: Blakk- ur frá Felli í Árnessýslu, eig- andi Ragnheiður Vilmundar- dóttir. S.) Heildverzlun Vilhjálms H. Vilhjálmssonar. Gæðingur: Stjörnufákur úr Reykjavík, eigandi Þorlákur G. Ottesen. 4.) Trésmiðja Sveins M. Sveins- j> sonar s.f. Gæðingur: Gráni, ættaður úr Skagafjarðar- sýslu, eigandi Örn Ó. John- sen. 5.) Borgarprent h.f. Gæðingur: Tvistur ættaður úr Húna- vatnssýslu, eigandi Ragnar Thorvaldsson. í sambandi við firmakeppnina seldu Fákskonur happdrættis- miða, og var dregið í happdrætt- inu á sunnudagskvöld. Eftirtalin númer hlutu vinninga: 1. Nr. 1487 hlýtur gæðing. 2. nr. 2259 hlýtur skipsferð til Evrópu. 3. nr. 1492 hlýtur skipsferð umhverfis landið. 4. nr. 1096 hlýtur flugferð til Akureyrar. i 1. nr. 1487 hlýtur gæðing. Rúrik Haraldsson og Helga Val týsdóttir í hlutverkum sinum í „Prjónastofunni Sólin". Leikför Þjöðleikhúss- ins norður og austur ÁKVEÐIÐ er að fara í leikför með leikrit Halldórs Laxness, Prjónastofuna Sólina, til Nörð- ur- og Austurlandisins á næst- unni. En áður en lagt verðu-r af stað verður Ieikritið sýnit einu sinni í Þjóðleikhúsinu, og verð- ur sú sýning á morgun þann 31. maí. Eins og kunnugt er stend- ur hér yfir norrænt leikstjóra- námskeið, „Vasaseminaret" og verða hinir norrænu leikstjórar gestir á þessari sýningu, en þeir eru um 40. Lagt verður af stað í leikför- ina 18. júní n.k. og verður fyrst sýnt í félagsheimilinu Ásibyrgi í Miðfirði. Þar næst verður sýn- ing á Blönduósi, Akureyri og Ólafsfirði. Þaðan verður svo haldið til Austfjarða og sýnt 1 hinum nýju og glæsilegu félags- heimilum þar. Leikferðin stend ur til 1. júlí, en þá hefjast sum- arleyfi leikara. Tuttugu leikar- ar og leiksviðsmenn taka þátt í þessari leikferð og farið verð- ur á tveimur bíloim. Leikstjóri er Baldvin Halldórs son, en leikmyndir eru gerðar af Gunnari Bjarnasyni. Með aðal- hlutverkin fara leikararnir Helga Valtýsdóttir, Lárus Páls- son, Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson og Sigríður Þor- valdsdóttir. róðrum, skipstjóri Sigurður Kristjónsson. Báturinn var einn- ig aflahæstur á vetrarvertíð 1966 með um 1230 tonn. Skarðsvik varð nú aflahæstt báturinn frá höfnum á Snæfells- nesi. Afli annarra Rifsbá.ta varð þessi: Pétur Sigurðsson 767.7 tonn í 58 róðrum, Hamar 671.6 tonn i 79 róðrum, Tjaldur 346.4 tonn í 43 róðrum, Hafrún 329.9 tonn í 62 róðrum, Haukur 306.4 tonn í 37 róðrum, Andvari 304.6 tonn í 35 róðrum, Sæborg 240.4 tonn í 25 róðrum, Haföm 175.6 tonn í 32 róðrum, Orri 170.9 tonn í 23 róðrum og Hafbjörg 169.8 tonn í 20 róðrum. Aðtoomubátar lönduðú 183 tonnum. Þetta var einhver erfiðasta ver tíð Rifsihafnarbáta til þessa og réð tíðarfar þar mestu um, sem. var með eindæmum erfitt. Kom það sérstaklega niður á sjósókn minni bátanna. — Rögnvaldur. -------------- * Vertíðarlok í Ólafsvlk ÓLAFSVÍK, 30. maí. — Vetrar- vertíðinni er lokið og voru bát- ar almennt búnir að fcaka upp net sín fyrir síðustu helgi. Var nú haldið nokkru lengur úti en áðuir á undanförnum vertíðum, þar sem afli glæddLst nokkuð upp úr miðjum maímánuði. En aflabrögð hafa verið mjög léleg i vebur eins og annars staðar í verstöðvuim. Heildarafli nú á vertíð he-fur orðið 6531 lest en var í fyrra 9417 lestir. Aflahæsti báturinn á vertíðinni var Steinunn 826 fconn í 86 róðrum. Sfcpstjóri er Kristmundur Halldórsson. Aifli annarra báta var sem hér siegirt Jón Jónsson 724 tonh í 82 róðr- um, Valafell 691 i 76, Halldór Jónsson 636 í 75, Sveinbjöm Jafcobsson 569 í 69 róðrum, Valafell 561 í 76, Guðbjörg 414 í 61 róðri. — Hinrik.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.