Morgunblaðið - 06.06.1967, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1967.
! Uppeldismála-
þinginu lokið
Afmælismót hjd skdtum d
Akureyri um helginu
UM helgina var haldið uppeldis
máiaþing í Melaskólanum i
Reykjavík á vegum Sambands
islenzkra barnakennara og
Landssambands framhaldsskóla-
kennara.
Sl. laugardag var þingið sett
af Skúla Þorsteinssyni, SÍB, en^
þá flutti Gylfi Þ. Gíslason,
menntamálaráðherra, ávarp.
Þórhallur Vilmundarson, próf
essor flutti erindi um þjóðernið,
skólann og uppeldið og vakti
það mikla athygli áheyrenda.
Eftir hádegið var opnuð
kennslutækjasýning í Melaskól-
anum og síðdegiskaffi var
drukkið í boði Geirs Haligríms-
sonar, borgarstjóra.
Kl. 10 árdegis á sunnudag tal
— með lánskjörum
MÁNUDAGINN 5: júní 1967 var
(gerður samningur milli ríkis-
Btjóma Bandaríkjanna og ís-
lands um kaup á bandarískum
landbúnaðarvörum með lánskjör
Um. Samninginn undirrituðu
Karl F. Rolvaag, sendiherra
Bandaríkjanna, og Emil Jónsson,
aði Andri fsaksson, sálfræðing-
ur, um skólarannsóknir, en því
næst fóru fram hringborðsum-
ræður um kennaramenntun.
Eftir matarhlé flutti Jón Emil
Guðjónsson stutt erindi um Rík
isútgáfu námsbóka, álit nefnda
voru lögð fram og Ólafur S.
Ólafsson, • formaður Landssam-
bands framhaldsskólakennaxa
sleit þinginu.
Að því loknu var farið í heim
sókn í skóla í Hafnarfirði og
síðdegiskaffi drukkið í boði
fræðsluráðs Hafnarfjarðar.
í Hafnarfirði sáu þingfulltrú-
ar m.a. sýningu í Öldutúnsskóla
á handavinnu barna og vakti
hún mikla athygli.
Lánsfé, sem fengizt hefur með
þessum hætti, hefur undanfarin
ár verið varið til ýmissa inn-
lengra framkvæmda.
Akureyri, 4. júni.
MIKIÐ var um dýrðir hjá skát-
unum á Akuireyri í dag, én þá
fóru fram aðalhátíðahöldin í til-
efni af 50 ára skátastarfi hér.
Hátíðin fór fram 1 gilinu við
Glerá skammt ofan við Gefjun,
en þar munu Akureyrarskátar
fyrst hafa slegið tjöldum í úti-
legu. Margt var til skemmtunar
og fróðleiiks allan daginn báðum
megin árinnair, en gerð hafðd ver
ið göngubrú yfir ána á hátíða-
svæðinu. Störf skáta í háfa öld
vor.u kynnt með sýningum, efnt
var til íþrótta og leikja og marg
vísLegra dægradvalar. Mesta at-
hygli barnanna (og hinna full-
orðnu líka) vöktu dýrasýning-
ar, en margar tegundir voru
þarna til sýnis. Metaðsókn varð
að búri apakattar nokkurs, sem
fenginn hafði verið gagngert frá
Danmörku til skemmtunar mönn
um.
Geysiilegur mannfjöldi heim-
sótti hátíðarsvæðið í miklu blíð-
skaparveðri og ákemmti sér hið
bezta. Hátíðinni lauk með varð-
eldi og flugeldasýningu.
50 þús. dollaraframlag
Hafrannsóknarstofnunin kaupir
bóknsufn Árna Friðrikssonar
Kaup á bandarískum
landbúnaðarvörum
í Thor Thors-sjóðinn
Wtanrikisráðberra.
Samningur um kaup á banda-
rískum landbúnaðarvörum hafa
•verið gerðir árlega við Banda-
Tíkjastjórn síðan 1957. í nýja
Samningnum, sem gildir fyrir ár
tð 1967, er gert ráð fyrir kaup-
um á hveiti og tóbaki.
Samningurinn er að fjárhæð
11.252.000 dollarar, sem er jafn-,
Virði um 54 milljón króna. Vöru
fcaupin eru með þeim kjörum
að 30% greiðast fljólega í doll-
lurum en 70% er lán til 18 ára
með 2%% vöxtum. f ár er samn
imgsupphæðin miklu lægri en £
Ifyrra, þar sem maís er ekki leng
ur keyptur frá Bandaríkjunum
Imeð slíkum lánskjörum.
HINN 5. júni n.k. eru 20 ár
liðin síðan George Marshall þá-
verandi utanríkisráðherra Banda
ríkjanna setti fram hugmyndina
um viðreisn Evrópu með efna-
hagsaðstoð Bandaríkjanna. Er
þessa afmælis Marshall-aðstoðar
innar minnzt um alla Vestur-
Evrópu, og hefur ríkisstjórnin
ákveðið að gera það einnig með
því að beita sér fyrir að 50.000
dollarar verði gefnir í sjóð þann,
sem kenndur er við Thor heit-
inn Thors sendiherra, og hefur
þann tilgang að stuðla að gagn-
kvæmum menningartengslum
milli íslands og Bandaríkjanna.
Gjafaféð verði lagt fram af ríkis.
sjóði og stofnunum, sem sérstak-
lega nutu góðs af Marshall-að-
stoðinni.
Thor Thoris sjóðurinn var
stofnaður árið 1965 að frum-
kvæði American-Scandinavian
Foundation í New York og hafa
þegar safnazt í hann nálega
50.000 dollarar frá ýmsum banda
rískum og islenzkum aðilum.
Með framangreindri gjöf verður
náð því takmarki, sem sett hef-
ur verið til þess að sjóðurinn
geti hafið styrkveitingar.
Frá forsætisráðuneytinu.
Rúnar Guðmundur
Elíasson -
KVEÐJA FRÁ FRÆNKU
ÞAÐ varð myrkur um miðjan
dag, þegar okkur barst sú harma
fregn, að Rúnar litli hefði orðið
undir sandskriðu og beðið bana.
Rúnar Guðmundur hét hann,
fullu nafni fæddur í Bolungavík
26. september 1957; Dó 29. maí
s.l. og verður jarðsunginn í dag
af sóknarprestinum okkar. For-
eldrar hans eru hjónin Svein-
borg J. Hafliðadóttir og Elías H.
Guðmundsson, símstöðvarstjóri.
Hann var 3. barn þeirra í 5
systkina hópi.
Rúnar litli var mjög elskulegt
barn, svo einstaklega bjart yfir
svip hans að athygli vakti. Þótt
hann að eðlisfari væri feiminn
og hlédrægur, var hann ávalt svo
hýr, hlýr og traustur og hlýðnara
barn hefi ég aldrei vitað. Hann
var svo tápmikill og duglegur,
hjarta hans fullt af barnslegri
hamingju og gleði. Hann æðraðist
aldrei, en reyndi af fremsta
megni að hjálpa sér sjálfur og
undi svo glaður við sitt. Þegar
að háttatíma kom, fór hann ó-
beðinn, brosandi, frá systkina-
hópnum að leik, og gekk til
hvílu, — ávallt á sama tíma, en
aldrei gat hann sofnað án þess
áð biðja Guð fyrir sér og sín-
um .Ef mamma hans var ekki
við, kallaði hann á ömmu sína
og bað hana að sitja hjá sér og
lesa með sér kvöldbænirnar.
Hann elskaði söng, og rödd hans
■ Minning
var engilfögur og tær.
Já, það má með sanni segja,
að Rúnar litli var gott barn, í
þess orðs fyllstu merkingu. En
svo snöggt og fyrirvaralaust er
hann hrifinn frá okkur, að erfitt
er að trúa að þessi elskulegi
drengur sé horfinn. Við stöndum
1 þögulli spurn frammi fyrir
þeirri staðreynd og fáum ei skil-
ið vegna hvers saklaus börn
ólgandi af lífsgleði og fögrum
framtíðarvonum, eru látin deyja,
þegar okkur sýnist lffið rétt
vera að byrja. En Guðs vegir
eru órannsakanlegir og fyrir hans
vilja verðum við ÖU, okkur að
beygja.
Elsku litli frændi minn, ég trúi
þvi, að nú sért þú hjá Honum,
sem þú svq oft baðst að sitja
hjá sænginni þinni og vernda þig
og blessa, Hjá englum þeim, sem
þú baðst á hverju kvöldi að
svæfa þig og vaka yfir þér.
Hjarta þitt var svo hreint, að
allar minningarnar sem við eig-
utm um þig eru svo óumræðilega
bjartar, að þær verða foreldrum
þínum og systkinum og ekki
sízt afa þínum og ömrnu, ómetan
legur fjársjóður, sem hvorki
mölur né ryð fær grandað. Vertu
sæll, elsku litli vinur. Guð blessi
þig um eilífð.
KæTa systir mín og mágur,
ég finn svo vel hve orð mín, sem
ég vildi mæla ykkur ástvinunum
öllum, til huggunar, eru átakan-
lega fátækleg og vanmáttug. Því
vil ég, um leið og ég bið Guð
að styrkja ykkur öll, gera orð
sálmaskáldsins mikla, Matthías-
ar Jochumssonar, að mínum orð-
um og segja:
Gráttu, faðir, gráttu, kæra móðir,
grátið þó í hófi slíkan son,
deyja börn og deyja allar þjóðir,
deyr þó ei vor tignarstóra von.
Hlustið vel, þó harpan kæra þegi,
heyrið ekki dularfullan óm?
Guðs í sölum sveinninn ástúðlegi
syngur enn með hvellan engils
róm. '
' H.V.H.
HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN
hefur fest kaup á þeim hluta
hins mikla bókasafns Árna Frið-
rikssonar, fiskifræðings, sem
lýtur að fiski og fiskirannsókn-
um. Er þar m. a. um að ræða
margar verðmætar sérpentanir
á rannsóknum hans sjálfs.
Safnið var upphaflega selt
fornbókasala í Kaupmannahöfn,
en þaðan keypti Hafrannsóknar-
stofnunin þennan hluta safnsins.
Er safnið rétt í þann mund að
koma til landsins, en ekki ligg-
ur enn ljóst fyrir, um hve mörg
bindi hér er að ræða.
Skóla vörusýningu
lýkur í kvöld
1 MELASKÓLANUM í Reykja-
vik stendur nú yfir sýning á
skólavörum og ketvnalutækjum á
vegum félagnins Kennslutækni í
samráði við stjórnir Sambands
íslenzkra bamakennara og Lands
sambands framhaldsskólakemn-
ara. Sýningin er haldin í tilefni
af Uppefldismálaþinginu, sem var
háð í Melaskólanum um síðustu
helgi.
Jón Freyr Þórarinsson, yfir-
kennari við Laugarnesskólann,
sagði okkur, að félagið Kennslu-
tæki væri félag nokkra áhuga-
samra kennara, sem leitast við
Leiðrétting
1 VIÐTALI við Anton V. Björns-
birtist í kjördæmisblaði Vest-
son, rafveitustjóra á ísafirði, sem
fjarðarkjördæmis í Mbl. sl. föstu
dag var misritað að stofnkostn-
aður við virkjun í Snæfjalla-
hreppi hefði verið 18 mdllj. kr.
Rétt tala er ein milljón og 800
þús. krónur.
Stolið úr æða-
kolluhreiðrum
GRUNUR leikur á að tals-
verður eggjastuldur hafi
verið framinn á Vatnseyri
á Breiðafirði. Komst
upp um stuldinn um miðjan
dag í gær, og talið er að stol-
ið hafi verið úr 80 æðakollu-
hreiðrum. Er nú unnið að
rannsókn þessa máls bæði í
Stýkkishólmi og í ölafsvík.
að fylgjast með nýjungum 1
kenslutækni og kynna þær öðr-
um. Fyrir tveimur árum hélt fé
lagið sýningu í samvinnu við
Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur,
en núna fékk félagið nokkur fyr
irtæki, sem verzla með skóla-
vörur til þess að sýna þær,
hvert í sínum bás.
Everest Trading sýnir föndur-
vörur allskonar, tæki til starfa
að leðri og vefjum, Filmur og
vélar sýna Sony segulbönd, ýms
ar tegundir kvikmynda- og
skuggamyndavéla og ramma u't
an um skuggamyndir, nýja að
gerð, Friðrik A. Jónsson sýnir
Tandberg segulbönd og heyrnar-
tækjakerfi til tungumálakennslu,
Friðrik Þorsteinsson skólahús-
gögn ýmisleg, Fönix hefur Nil-
fisk ryksugur, Bacho loftsugur,
rei'knivélar og fjölritara, Garð-
ar Gíslason allskonaT vörur fyr-
ir nemendur, krítarliti, bækur,
blýanta og gólfflísar og Geva-
fótó sýnir margvíslegar sýning-
arvélar og tjöld.
Gunnar Ásgeirsson er með
Husquarna saumavélar, strok-
járn og eldavélasamstæður fyr-
ir skólaeldhús ásamt Centrum
innanihússíma, Múlalundur sýnir
lausblaðabækur, vinnubókakáp-
ur, bréfabindi og íþróttatöskur,
Ottó A. Michelsen hefur ljós-
prentunarvélar, bókbandsvélar,
klukknakerfi, IBM rafmagnsrit-
vélar og réiknivélar, Radió &
raftækjastofan sýnir myndvarpa,
grammófóna, kvikmyndavélar,
segullbandstæki og heyrnartækja
kerfi og Tæknivörur sýna smá-
sjársýningarvélí reikningsgrind-
ur fyrir mengjareikning, reifcn-
ingsbakka og orgel í tösku með
rafmagnsblásara.
Sýnlng þessi hófst á laugar-
daginn og lýkur henni í kvöld.
í dag er hún opin frá kl. 4 til
10 fyrir skólamenn og allan al-
menming.