Morgunblaðið - 10.06.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.06.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1967, Landhelgisgæzlunni heimilaö að leita tilboöa í stóra tveggja hreyfla þyrlu TF-SEF og tvö eldri varðskip væntanlega seld JÓHANN Hafstein, ctóimsmála- ráðiherra, s*kýrði frá því í sam- tali við Mbl. 28. maí sl., að nú væru í undiirbú'ningi kaup á stórri tveggja hreyfla þyrlu á vegum Landhelgisgaezlu íslands. I>ar sem okkur þótti forvitnilegt að frétta nánar af þessu máli, snerum við okkur til forstjóra Landhelgisgæzlunnar, Péturs Sig urðssonar og spurðum hann um aðdraganda og gang þessa máls. Hann vék fyrst að lasndihelgis- gæzlu almennt og sagði m.a.: — Landlhelgisgæzlan hefur frá fyrstu tíð einnig lagt hafrann- sóknum hér við land lið og fyrsta varðskipið, >ór, var áð- ur hafrannsóknarskip. En nú er horfið frá því að byggja tvö hafra'nnsóknarskip vegna þess að svo margar sérkröfuir eru gerðar til rannsóknarskipa, að ekfki er hægit að fullnægja þeim í venjulegum skipum. Þegar nýju rannsóknarskipin koma munu Ægir og María Júlía hætita hafrannsóknum, en jafnframt verður að endurskipuleggja Landhelgisgœzluna. Er þar í fyrsta lagi um að ræða að bæta við stóru varðskipi, sem nú er í smíðum, og vonir sta-nda til, að verðd komið 1 gagnið um þetta leyti nœsta r. >á er einnig í ráði að endiuribæta fluggæzluha. Fyrir nokkrum árum keyptu Landhelgisgæzlan og Slysavarna félagið litla þyrlu TF-EIR, sem síðan hefur verið rekin af Land- helgisgæzlunni og notuð til marg víslegra verka. Hefur hún reynst slíkt þarfaþing, að allir. sem kyn'nzt hafa rekstri hennar, eru sammála um, að þarna sé um að ræða tæki, sem henti Landhelgis gæzlunni vel við hin margvís- legu verkefni hennar. í sambandi við setningu nýrra laga um landihelgisgæzlu, hafa farið fram allvíðtækar athuganir á því, hvernig reksitur hennar yrði haganlegasst fyrirkomið i framtíðinni. >essar athuganir voru gerðar af Landlhelgisgæzl- umni sj álfri og að , nokkru leyti í umsjá h agskýrslu st jóra og 'Kjartans Jóhanns,son,ar verk- fræði'ngs. Bentu þessar athugan ir allar eindregið til þess, að ef hægt væri að nota stórar þyrl- ur við gæzlu landhelginnar, þá mœtti þvímælalaust lækka rekst ursfcastnað hennain, því að stór og vönduð þyrla ætti ékki ein- ungis að geta afkastað því sem TF-SIK er ætlað að gera í dag, heldur ætti slík þyrla ein.nig að geta tekið að sér ýmis verk, sem nú eru un'nin af minni varð- skipum og með öðrum tœkjum, sem eru dýr og óhagstæð í rekstri. Niðurstaða þessarar at- hugunar var því sú, að Larid- helgisgæzlan lagði til við Dóms málaráðuneytið, að stefnt yrði að því að tafca í no.tkun stóra tveggja hreyfla þyrlu til land- helgisgæzlu og almennra björg- unarstarfa í stað TF—SIF, en jafnframt yrði stefnt að þvi að selja hana. Einnig yrði unnið að því að bæta aðstöðu TF—EIR m.a. með byggingu hagkvæmra skýla t.d. á Egilsistöðum og Norð vesturlandi, bættri aðstöðu um borð í varðskipum og þjálfun fleiri flugmanna. Nú hefur dómsmálaráðherra fallizt á þessi sjónarmið og hef ur hann falið Landlhelgisgæzl- u’nni að leita fastra tiliboða i tveggja hreyfla þyrlu með því flugþoli og útbúnaði, sem Land helgisgæzlunni haefiir. Ríkis- stjórnin mundi sdðan taka end- anlega ákvörðun um málið, þeg- ar það lægi ljósar fyrir. Sam- tímis þessu yrði svo atlhugaðir möguleikar á sölu TF—SIF og eldri varðskipanna. >að eru fjórair gerðir af stór- um þyxlum, sem koma helzt til Stór tvegg.ja hreyfla þyrla, Sikoraky—61, en starfsmiemai Landhel gxsgæzlunnar hafa kyimt sér rlekíitur slíkrar þyrlu í Danmörku. Enn liggur þó ekkeirt fyrir um það, hvort þessi gerð verð- Ur valin hingað til lands. Undir ld mynd greina, ein nússmesk, ein frönsk og tvær amerískar. Sú g-erð þess ara þyrla, sem einna miesfa reynslu hefur við svipaðar að- stæður og hér um ræðir, er Sik orsky-gerð, en slíkar þyrlur 'hafa verið notaðar í Danmörku um nokkurt skeið og það var ein 'slík, s>em þjar.gaði mönnum í 'Skagerak sl. vetur. >á hafa Dan ir einnig notið þes'sarar þyrlu á Grænla.ndi. Slík þyrla mundi 'kos'ta aJlt að 40 milljónum ísl. kr. Enn hafa engar ákvarðanir verið teknar um það, hvort þyrla af þessari gerð eða ein- 'hver önnur verður endanlega Valin. MáMð er á atihugunarstigi, ’sagði Pétur Sigurðsson að lok- m 'Pótur SigurðtsBon, forstjóri Land helgisgæzlumsnar. IVIexíkönsk list á Mokka NÆSTA há'lfa mánuðinn gefst íslendingum bostur á að sjá verk eftir mexikanskan Mstamann að nafni Maciel, sem sýna mun á Mokka. >eta er fyrsta sýning Maciel ufcán síns heimalands, en hann nú á ieið til Evrópu. >arna verða til sýniis bæði tússteikningar og verk máluð mieð oMuvatnsMtum. Tússteikn- ingarnar skiiptast í tvo hópa: Bifreið ekið á grindverk LöGREGLUNNI barst tiikynn- ing um það aðfaranót't laugar- dagsins kl. 2.30, að Opel Rekord bifreið hefði verið ekið norður Suðurgötu, og á móts við hús nr. 10 hefði ökiumaðurinn beygt snögglega yfir á hægri vegar- brún, þar sem bifreiðin hefði •skið á grindverk, og lagt það niður á 10 metra svæði. Var bifreiðinni síðan ekið á brott. ViM rannsóknarlögreglan biðja alla þá, sem geta gefið nánari upplýsingar um þetta atvik, að hafa samiband við sig, og skorar ijafnframt á ökumanninn að gefa Isig fram. Annars vegar eru myndir, sem teiknaðar eru vegna álhrifa frá gömlu kúbönsku kvæði, sem heitir: „Gamla nautið“, og hins vegar myndir, sem teiknaðar eru við fimm kvæði eftir spæn.sfca skáidið G'arcia Lorca. OMumál- verkin eru máluð á pálmablöð og „Pappir Amate“, sem er hand unninn mexikanskur pappír. >au eru flest í þjóðlegum mexikönsfc um stíl, sem þó ber glögg merkl Mstaman.nsins sjálfsð er.u rnáluð við sjö kvæði eftir mexikanska kímniskáidið Margarito Lede- sma. Sýningin verður opin á rnorg un, sunnudag, klufckan eitt o( eru ÖIl verkin til sölu. A B X D G H 1 Listi Listi Listi Listi Listi Listi Alþýðuflokksins Framsóknarflokksins Sjálfstœðisflokksins Alþýðubandalagsins óháða lýðrœðisflokksins utan flokka Cylfi J>. Gíslason Fórarinn Fórarinsson Bjarni Benediktsson Magnús Kjartansson Áki Jakobsson Hannibal Valdimarsson Kgffert G. >orsteinsson Kinar Ágrústsson Auður Auðuns Kðvarð Sigurðsson Benedlkt Sigurbjörnsson Vrésteinn Ólason Si^urður Ingimundurson Kristján Thorlacíus Jóhann Hafstein Jón Snorri Þorleifsson Guðvarður Vilmuudarson Ilaraldur Henr.vsson Jónína M. Guðjónsdóttir Tómas Karlsson Birg^ir Kjaran Ingi B. Ilelgason Ingibergur Sigurjónsson Jóhann J. K. Kúld ♦Siffurður Guðmundsson Sigríður Thorlacíus Pétur Siffurðsson Sig:urjón I»orberg:sson Kinar Matthíasson Kristján Jóhannsson Kmilía Samúelsdóttir Jón A. Ólafsson Ólafur Björnsson Adda Bára Sig:fúsdóttir Pelrína K. Jakobsson Jón Maríasson Siffurður Sigairðsson Sig:urður Fórðarson Sveinn Guðmundsson Þórarinn Guðnason Ólafur Guðmundsson Bryndís Schram Pétur Stefánsson Forsteinn Ólafsson Geir Hallgrímsson Jón Tímotheusson Hcimir Br. Jóhannsson Margrét Auðunsdóttir Kristján H. Þorgeirsson Jón S. Pétursson Porsteinn Gíslason Snorri Jónsson Jóhnnna Jóhnnnesdóttir Ingimar Sig:urðsson Hafdís Siffurbjórnsdóttir Hannes Pálsson Guðmundur H. Garðarsson Siffurjón Pétursson Haraldur Gíslason Helg:i 1». Valdimarsson Torfi In^ólfsson Bjarney Trygg:vadóttir Guðrún P. Helgadóttir Ing:a Huld Hákonardóttir Jens Páisson Guðvarður Kjartansson Guðmumlur Ibsensson Páll Mugnússon Þór Vilhjálmsson Sverrir Kristjánsson Örn Karlsson Kinar Jónsson Baldur H. Kyþórsson Hróifur Gunnarsson Magnús Geirsson Arnar Jónsson Kimy Logi Kinarsson Sigríður Björnsdóttir Sigurður S. Jónsson Fjóla Karlsdóttir Ólafur B. Thors Helg:a Kress Gunnþór Bjarnason Ingólfur Ilauksson Sveinn Friðfinnsson Sigurður Sigurjónsson Ingólfur Finnboprason Ásmundur Jakobsson Agúst Smvbjörnsson Ilalidór S. Magnússon Jón T. Kárason Áffúst Karlsson Geirþrúður Hildur Bernhöft Guðniundur Agústsson Stefán Bjarnason Hólmfríður G. Jónsdóttir Inffólfur R. Jónasson Affnar Guðmundsson Pctur Slgurðsson Guðrún Gísladóttir Haukur Þorsteinsson Matthías Kjeld Ófeigur J. Ófeij^sson Sæmundur Sinionarson Alma Fórarinsson GuSmundur J. Guðmundsson Keví Konráðsson Sigríður Hannesdóttir Siffurjón Ari Sigurjónsson Artúr Sigurberg-sson Davíð Sch. Thorsteinsson Helgi Guðmumlsson Bragi Guðjónsson Kristján Jensson Fóra Kinarsdóttir Þorsteinn Skúlason Ásgeir Guðniundsson I»orsteinn Sigurðsson Aðalsteinn Sæmundsson Bergmundur Guðlaugsson Siffvaldi Hjálmarsson Ármann Mag:nússon Árni Snævarr Jón Múli Árnason Guðfinnur Þorbjörnsson Bergþór Jóhannsson Katrín J. Sniári Guðrún Hjartar Mag:níis J. Boiijólfsson Haraldur Steinþórsson Sig:urjón Þórhallsson Guðgelr Jónsson Ilalldór Haildórsson Kristinn Stefánsson Tómas Guðniundsson Jakob Benediktsson Kster Jónsdóttir Alfrcð Gíslason Jóbanna Kgilsdóttir Siffurjón Guðmundsson Ingnar Villijálnisson Kinar Olgeirsson Kg:gert Guðinundsson Sigurður Guðnason Þonnig lítur kjörseðillinn út, þegar D-listinn — listi Sjálfstœðisflokksins— hefur verið kosinn með því að krossa fyrir framan D.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.