Morgunblaðið - 10.06.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.06.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1991. Útgefandi: Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: 4* Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreifcsla: f lausasölu kr. Áskriftargjald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. 7.00 eintakið. ^ á. mánuði innanlands. HERÐUM SÓKNINA ■pfitir um það bil einn sólar- hring hefjast kjörfundir í öllluim kjördæmium landsins. — St jór nmálaf lokkar n i r og frambjóðendiur þeirra hafa síðuistu vikur kynnt stefnu sína og sfcörf, en á morgun er dagur kjósandans. Sjálfstæðismenn um land ailt haifa í þessari kosninga- baráfctu lagt álherzlu á annars vegar að kynna verk viðreisn . arinnar og hins vegar að skýra stefnu Sjálfstæðis- flokksins til framtíðarverk- efna og vandamála þjóðar- innar. Sjálfsitæðismenn leggja nú verk sín og stefnu undir dóm kjósenda. Á þeirn eina sólarhring, sem eftir er þar til kjörfundir hefjast er milkið starf að vinna. Nú ríður á miklu, að stuðningsmenn Sjálfstæðis- flökksins taki til höndum og vinni ötuilega þennan sólar- hring, sem eftir er. Sjálfistæðismenn um land aíl'llt! Herðum nú sóknina! Við höfum fyrir góðum málstað að berjast. Lá'tum þá ldka- sókn, sem nú er hafin, verða hápunkit heiðarlegrar og málefnalegrar kosningabar- barátfcu, sem Sjálístæðisflokk urinn hefur háð. Fram til sig- urs um land allít! UPPELDISMÁLA- ÞING (. ¥ samitali við Bjarna Bene- dilkfcsson, forsætisráðherra, hér í blaðinu í gær segir hann m.a.: „Vandinn er sá, hverniig hægt er að kenna nóg af gömlium íslenzkum fræðurn samifcímis því að menn þurfa að læra ótal margt, sem þeir þurftu ekki óður að nema, til að standiast samlkeppni. En ég held að þékking á bófcmenntum ís- lendinga veiti meiri leiðbein- ingu í Mfsfierli heldur en flest annað og þær séu því ekki aðeins hol'lur lærdómur upp- rennandi íslendingum heldur mörgum fleird, því að við böfium varðveitt það bezta úr ójtþúsunda arfleifð germ- anskra þjóða. Auk þess sem fsLenzikar bókmenntir verða órvallt bakhjaLl tungu okkar ' og menningar á ölLum öld- . um“. f Annars staðar í Morgun- blaðinu í gær eru birtar á- lýktanir uppeldismál'aþings. I>ar segir m.a. að uppeldis- ■ málaþingið leggi áherzlu á það við yfirstjórn mennta- mála að „sfcórau'kin verði fræðsla um gildi íslenzks þjóðemis og þörfin á traust- ari varðstöðu um íslenzk menningarverðmæti í breytt- um heimi“. Og ennfremur segir í fyrrnefndri ályfctun: „Stjórnir samta'kanna vinni að því, að menntamálaráð- herra sfcipi nefnd til að sfcipu Leggja aiukna fræðslu um þjóðernismál og kynningu þjóðerniislegra verðmæta í skyldunámsskóLum landsins“. Hér er fjalLað um hin mifc- ilsrverðustu mól. Þjóðl'eg ís- lenzk menning er arf ur ofck- ar alLra — og markmið. — Morgunblaðið viLl tafca undir fyrrnefnd orð í ályktun upp- eldismálaþings, en bendir jafnframt á tillögu sem blað- ið gerði á sínum tíma þess efnis, að skipuð yrði nefnd færustu sérfræðinga, sem fýlgdust með tungutaki barna og ungLinga á vísinda- Legan hátt. Að lofouim má benda á að sfooðanakannanir þurfa efoki ávallt að Leiða alLan sann- leika í ljós, og geta jiafnvel verið ViLlandi. Þó börn í Reyfcjavík og á Suðurnesjum hafi meiri ánægju af erlend- um dægurlögum en börn í DalasýsLu, þurfa þau ekki að vera ver búin undir lífsstarf sifct sem góðir og gegnir ís- lendingar. Ef börn á íslandi væru t.d. í dag spurð um Ðítlana, mundu nær 100% þeirra geta sagt alfct um þá. En ef þau væru spurð um Inga T. Lárusson, væri lík- legt að ýmsum vefðist tunga um tönn. Þó detfcur engum ís- lendingi í hug að þau muni í fraratíðinni telja Inga T. Lárusson ómerkara tónsfcáld en brezku Bítlana. Munurinn er aðeins só, að Bífclarnir eru fcízkufyrirbrigði. Gegn slífou ofurefld sem fcízkufyrirbrigði eru gagnar fiáflt. Þau verða að ganga yifir. FRAMSÓKN SVERTIR SAMVINNU- HREYFINGUNA IT'yrir nökkru beindi Morg- *• unblaðið þremur fyrir- spurnum til forstjóra SÍS að gefnu tilefni ummæla hans um Fáskrúðsfjarðarhneyksli Frarasóknarmanna. í svari forstjórans kom fram að hann teldi Fáskrúðsfjarðar- hneykslið „gamanþátt“. Morgunlblaðið benti af því tilefni forstjúranum á, að betri lýsing á þessu hneyksli væri harmleikur — harmleik ur samvinnuhreyfingarinnar á íslandi. í Framsóknarblaðinu í fyrradag segír einn starfs- maður SÍS, að Morgunblaðið » Land erfiðleika og möguleika ÞRÁTT fyrir að talsverðar framfarir hafi orðið í Kongó síðan Josep Mobuto forseti kom þar til valda fyrir einu og hálfu ári, á þessi Afríku- þjóð langt 1 land með að binda endi á allt það, sem hef- ur hrjáð hana síðan yfirráð- um Belga lauk árið 1960. Vest rænir stjórnimálam'enn segja þó að nú ríki þar meira stjórnmálajafnvægi en nokkru sinini fyrr 1 hinni miklu vandræðasögu Kongó, sem sjálfstæðrar þjóðar. Mobuto, fyrrverandi blaða- maður, sem gerðist herstjórn- andi, hefur sýnt mifola hæfni við að sigla milli skers og báru í úlfúð og samkeppni milli héraða og ættbálka. Hann kæfði í fæðingu upp- reisn, sem kommúnistar I austurhltua landsins stóðu að, hann herti á yfirráðum ríkisstjórnarinnar yfir rugl- ingskenndum sveitastjórnum og reyndi að lagfæra hið rotna stjórnarkerfi landsins. Hann hefur áunnið sér tals- verðar persónuvinsældir. Við þjóðaratkvæðagreiðslu í júnímánuði er öruggt, að stjórnarskrá, sem gerð var undir handleiðslu hans, hlýt- ur mikinn meirihluta at- kvæða. En þrátt fyrir þessi afrek hefur Mobuto mistek- izt fram til þess að koma hinum 15 milljón samlöndum sínum undir borgaralegan aga. Mútuþægni, spilling og dáð leysi er eins algeng og áður. Fjölskyldu- eða ættflokka- tengdir eru betri meðmæli i sum stjórnarembætti en reynsla eða hæfileikar. Hag- kerfið er ennþá staðnað, þrátt fyrir gífurfega mögu- leika. Verðlag þýtur upp um 5% á mánuði, einn hæsti verðbólguvöxtur í heimi. Verzlanir eru fullar af mun- aðarvörum. En nauðsynjar eins og sykur, smör, kartöfl- ur, hrísgrjón, egg og hveiti eru oft ófáanlegar í matvöru- búðum þrátt fyrir amerískar matvælasendingar fyrir meira en 1000 milljónir króna árið 1906. Jafnvel „manioc“ undirstöðufæða flestra Kongó búa er seld á svörtum mark- aði. Amerískum matvælum er dreift af einkaaðilum og lendir oft hjá bröskurum, sem hamstra, og hækka síð- an verðið með því að láta sem um skort sé að ræða. Haftastefna í innflutningi er gul'lnáma fyrir embættis- menn stjórnarinnar, sem á opinskáan hátt þiggja mútur af innflytjendum fyrir að veita þeim innflutnings- leyfL Fjármálaráðuneytið, Hag- i < - < • Josep Mobuto stofnunin og Þjóðbankinn keppa innbyrðis um réttinn til að gefa út slík leyfi. Mútu- þægni er orðin daglegt brauð í Kongó, og Mobuto forseti virðist engin ráð kunna til að sporna við henni. Margir vestrænir stjórn- málamenn láta í ljós, að þeir harma að Moise Tshombe forsætisráðherra, hefur verið gerður útlægur. Þegar Mobuto tók við völdum árið 1905, trúðu þeir statt og stöð- ugt, að Tshombe, sem reynzt hafði dugandi stjórnandi, fengi sæti í hinni nýju stjórn. í stað þess var Tshombe rek- inn í útlegð og dæmdur til dauða í fjarveru sinni fyrir að vera grunaður um sam- særi gegn stjórn Mobutos. Fjórir fylgismanna hans, þar á meðal Evariste Kimba, fyrrum forsætisráðherra, voru hengdir opinberlega í Kinshasa fyrir ári. Hinar hörðu aðgerðir Mo- butos gegn Tshombe vöktu Moise Tshombe hrifningu meðal annarra Afríkuþjóða, sem álíta Tshombe „nútíma-nýlendu- sinna“. En þær hafa ekki orð- ið til að styrkja áhrif stjórn- arinnar. Til að hressa upp á útlitið og skipuleggja fylgjendur sína hefur stjórn Mobutos komið á laggirnar stjórn- málaflokfoi, „Byltingarhreyf- ingu fólksins". Stjórnarskrár uppkastið leyfir, að einn ann- ar flokkur myndi stjórnarand stöðuna, en fram til þessa hafa engin merki sést um að slíkur flofokur fái að koma fram á sjónarsviðið. Stjórnmálastefna ríkisstjórn arinnar, sem kölliíð er „Mobutoismi" stefnir að nokkurs konar „kapítalisma“ undir ríkiseftirliti. Stjórnar- embættismenn segja, að hvorki ótafomarfcað frjáfot framtak né „kommúnismi" hæfi vanþróaðri Afríkuþjóð. Þeir lýsa „Mobutoisma“ sem tilraun til að samræma bæði kerfin og aðlaga þau aðstæð- um í Kongó. Vestrænir stjórnmálamenn efast um, að hin nýja stefna geti vakið mikla hrifningu meðal hins fátæka sveitafólks I Kongó. Þeir segja, að svo lengi sem stjórnin lætur spill- ingu viðgangast og heldur áfram að vanrækja sveitahér- uðin meðan hún einbeitir sér að helztu borgum, megi ávallt búast við uppreisn. Þeir líta yfirleitt á Mobuto sem helztu von Kongós um styrfca stjórn við núverandi aðstæður. En þeir harma, að forsetinn bregzt ekki vel við ráðleggingum um, hvernig hann á að snúa sér gegn hin- um risavöxnu vandamálum. hafi gert „hverja hríðina aif annarri“ gegn samvinnufé- lögunuim ag notað „ósann- indi og dyLgjur“ til þess ,að gera saravinnufélögin og leið toga þeirra tortryggilega“. Réfct er að vekja athygli á því vegna þessara ummæla, að það er auðvitað Fram- sóknarfLökfcurinn og eniginn annar, sem hefur „gert hríð“ að saravinnufélögunum og gert þau „tortryggiLeg“, Með hinni óhæfilegu pólitísku mis nofckun á samvinnuihreyfing- unni, sem glögglega kom í ljós í Fáskrúðsfjarðarhneyksl ínu, hefur Framsóknarflokk- urinn sett svartan bLett á samvinnuhreyfinguna og sannir samvinnumenn, sem vilja veg hennar sem mestan, ættu því fyrst og fremst að beina spjótum sínum að Framsóknarfloklknum og vinna að því innan samtaka sinna að Framsóknarfilokkur- inn hafi efcki lengur aðstöðu til að misnota samvinnu- hreyfinguma. Einnig má benda á, að þessu gefna tiLefni, að Fram- sókmarmönmum er síður en svo sama um, hvaða sam- vinnufélög eiiga hLut að máli. Þeir hafa reynt að ónoitast við öLl önnur samvinmufélög en þau sem Lúta kaupfólaga- valdi SÍS, jafnvel hundeLt þau eins og átti sér stað um Mjólfcurfélag Reykjavíkur á sfnum tíma. V.R. mótmselir harðlega misnotkun kommúnista á nafni félagsins Mbl. hefur borizt svofelld yf- irlýsiug frá Verzlunarmannafé- lagi Reykjavíkur. Á stjórnarfundi I Verzlunar- mannafélagi Reykjavíkur í dag, voru eftirfanandi mótmæli ein- róma samþykkt: „Að gefnu tilefni vill stjóm Verzlunarmannafélags Reykja- vikur mótmæla harðlega heim- ildarlausri og blekkjandi notk- un á nafni félagsins við undir- skiriftir tveggja félagismanna undir áróðursplagg, sem sent v«r út af Alþýðubandalaginu í byrj- un þessa mánaðar."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.