Morgunblaðið - 25.06.1967, Side 2

Morgunblaðið - 25.06.1967, Side 2
2 MORGUNBLAÐIB, SUINJN UUAliUK 2S. JUNI ISWTí 10 kínverskir sendi- ráösmenn frá Indlandi Nýju Dehli, 24. júní, AP TÍU kinvefljkir sendiráffastarU- menn og þax í hópi einn sem aff vísaff hafffi veriff úr landi, fóru frá Nýju Dehli á laugardag til Katm.amlu áleiðtis til Peking. Kvöddu þeir Xndland meff hróp- um og köUarn og niddu sem mest þeir máttu áfnmt meff Bandaríkjuaum og Sovétrikjun- um. „Lengi lifi Mao Tse Tung, lengi lifi Chou En Lai, niður með indversku endurskoðunar- sinnana", hrópaði Chen Lu chih fynrum fyrsti sendiráðsritari Kína í Nýju Dehli, otg hafði forsöng í vig-orðakórnum, „nið- ur með handbendi bandarískrair heimsveldastefnu og rússneskxar enduirskoðunarstefnu“. Indlandsstjórn svipti Chen þennan sendimannsréttindum fyrir nokkrum dögum og vísaði úr landi og lét skrá hann á far- þegalista sem óbreyttan borgara og skoða farangiur hans sem annarra. Annar sendimaður Kín verja, Chang Te liang sendiráðs ritari, fór einnig brott úr Ind- landj í morguin með átta sendi- ráðsstarfsmönnum áleiðis til Katmandu í Nep.al og Peking. Aliir höfðu ' Kínverjamir í höndum hina rauðu bók með Hollenskir sendiráðsrifar- ar i Reykjavík hulgsunum Maos fonmanns og báru myndir af Mao. Chen og Hsieh Cheng hao, sem fór frá Nýj.u Dehli á mið- vikudag var vísað úr landi til að mótmæla brottvísum tve&gj a indrverskra sendimanna frá Pek- ing. Voru indversku sendimenn- irnir illa leiknir á Pekingflug- velli við brottförina og sömu- teiðtis í Kanton, barði.r og auð- rnýktir og urðu landar þeirra svo reiðir að þeir réðust til ingöngu í sendiráð Kína í borginni og börðu þar á sendiráðsstarfsmönnum í hefnd- arskyni. Öflugur lögregluvörður var við flugvöll Nýju Dehli í morg- un er kírrversku sendiráðsstarfs- mennirnir fóru þaðan og meinaði öllum öðrum farþegum iran- göngu. Kom þar því ekki til neinna óspekta. Indverjar eru nú sagðir Thuga brottflutning starfsmanna við sendiráð Indlands í Peking þar sem sambúð landanraa hafi spillzt svo mfög upp á síðkastið. -----♦♦♦------- Sýningu líristjáns Inga HÖGG- og málaverkasýning Kristjáns Inga Einarssonar lýk- ur í kvöld, en hún hefur verið opin i hátíðasal Iðnskólans frá 10. þessa mánaðar. Aðsókn hef- ur verið góð, 9 hög.gmyndir og 13 málverk hafa selzt. Sýning- in er opin frá kl. 14.30 til 22. -----♦♦♦------- MIÐVIKUDAGINN 28. júná kl. lí>—12 árdegis verða 1. sendi- dáðsritari Johannes Tjaardstra og W.G.F. van Oosten, landfbún- aðar- og fiskimálafulltrúi hol- lenzka sendiráðsins í London, til viðtals á skrifstofu Verzlunar- ráðs íslands að Laufásvegi 36. í>eir sem huga hatfa á þvjj að ræða við þá eru beðnir að koma á fyrrgreindum tíma. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFG REIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍMI 10*100 Cloudmaster FÍ í skoðun í SAMRÆMI viff reglur, sem settar voru um skoðanir Cloud- masterflugvéla og jafnþrýstiút- búnað þeirra, fara nú báðar Cloudmasterflugvélar Flugfélags íslands í skoðun og verða ekki í flugi næstu daga. Vicontflugvélin Snæfaxi og Cloudmasterflugvél, sem flug- félagið hefur tekið á leigu hjá Sterling Airways, munu annast millilandaílug félagsins, þar til nýja þotan byrjar áætlunarflug hinn l. júní næstkomandi. Frá komu Brandts í Stjómarráffiff viff Lækjargötn. Meff honium eru mxi. fulltrúar úr utnnríkis-ráffuneytinu í Born. Aftast eru íslonzki sendiherrann í Bonn, Magnús Ma.gmísson, og þýzki sendiherraon í Reykjavík, Henníng Thomsem. Ljúsm.: ÓL K. M. „Mér er ekkert um að lög- reglan blandi sér í þetta" íslenzkir sjónvarpsmenn eiga viðtal viff Roger Moore. Talið frá vinstri: Ólafur Ragnarsson, Steindór Hjörleifsson og Dýrlingurinn sjálfur, Si.non Templar. (Ljósmynd Mbl.: Fr. S.). sa^ði Símoai Templar, þegar fréttð- maður Rbl. hitti hann í London „ÉR ER mjög ánægftur með vinsæJdir miínar á íslandi, og er þakklátur fyrir að heyra slíkt“, sagði Simon Templar, Dýrðlingurinn öðru nafni Roger Moore, þegair frétta- maður Morgunblaðsins hitti hann að kaffidrykkju í veit- imgasalnum í Regent Palace Hotel í London rétt upp úr hádeginu á föstudag. „Er annars ekki kalt þarna á íslandi?" spurði hann. „Jú, menn berja frekax sjálfan sig en aðra til að halda á sér hita“, skaut frétta maðurinn inn L „En hér eru nokkrir íslend ingar á ferð og Simon Temp- lar er kunnuguir nær hverju mansbanw á stóru svæði á landinu, svo það myndl gleðja þá, ef þeir fengju að sjá hann“. Einnig væru hér nokkrir íslenzkir sjónvairpsmenn á ferð, og okkur langaði til að fara þess á leit við hann, að þeir fengju að taka af hon- um mynd, og við fen.gj.uim að miynda han þegair sjónvarps- viðtalið við hann færi firam. Dýrðlingurinn brosti sínu blíðasta brosi og kvað sér vera ánægju að þessu. Simon Templar er mjög viðkunnanlegur maðuir, og lætur lítið yfir sér, og fram- koma hang er sérlega aðlaft- andL Þegar hann skömmu síðar kom út á hornið ’hjé Regent, og ljóst var, hver þarna var 6 ferð, safnaðist auðvitað múgur og mangmenni utan um hann, meðal annars marg ir fslendingar. Þegar sjónvarpsviðtalið hafði varað nokkurn tíma, sagði Templar, að þetta yrði að fara að styttæt, því að annars myndi lögreglan fara að bdanda sér í málið. „Mér er ekkert um það |gefið“ sagði þessi nafnfræga hetja íslenzkra sjónvarpsnotenda, og ætlaði tæpast að komast í gegnum íslendingahópinn, sem allir vilidu fá natfnið hans á blað, sér til endur- minningar. — Fr. S. Annar fundur Johnsons og Kosygins í dag Leiðtogarnir viSja „frið í heimi barna-barna okkar44 New Yonk, 24. júmí (AP) Viðræður þeirra Johnsons ,Bandaríkja£orseta, og Kosy- gins, forsætisráðherra Sovétríkjanna, hafa vakið miklar vonir meðal stjórnmálamanna víða um heim um það að takast megi að bæta sambúð stórveldanna og vinna að friði í heiminum. Johnson forseti sagði að viðræðunum loknum á föstu- dagskvöld að þeir Kosygin hafi átt þá sameiginlegu ósk að barnabörn þeirra fengju að alast upp í heimi friðar. Þótt fundur leiðtoganna hafi annarsstaðar vakið fögnuð, vakti hann aðeins gremju í Peking. Sagði Peking-út- varpið að tilgangur fundarins væri að skipuleggja alþjóða- samsæri gegn byltingarþjóðunum. og gagnlegur. Vift erum þakklát- ir forseta Glass>bor.oháskóla fyr- ir gestrisni hans, og höfum á- kveðið að hittast hér aftur kL l„30 sóftdegis á sunmidag". Kosiygin forsætisráftherra sagði í yfirlýsingu sinni m.a.: „Ég vil fyrst af öllu þakka forsetanum fyrir að hafa efnrt til þessa fund- ar, og þá ekki sízt fyrir að halda fundinn I þessu skemmtilega og fallega umhverfi Ég vil einnig þakka gestgjöfum okkar, hús- bændum þessa heimilis, sem hafa skotið yfir oíkkur slkjónshúsL Af orftum forsetans má draga þá ályktun aft umrseftuefnift hafi verið svo vífttækt að ekki hafi unnizt tími tjl að gera öllu til- ætluft skil. Þaft er ástæftan fyrir því að vift höfum ákveftift að koma aftuir saman til fundar hér í lok fundar þeiirra Johnsons og Kosygins á föstudag gátfu leið togarnir báðir stuttorðar yfir- lýsingar og tilkynntu jatfnfram't aft þeir kæmu saman að nýju á sunnudag til frekari viðræðna. í yfirlýsingiu Johnsons sagðd far setinn m.a.: „Fundur þessi gaf okkur tæki- færi til að kynnast hvor öftr- um. Við höfum skipzt á skoftun- nm varðandi ýms aliþjóðaimál, svo sem ástandift fyrir botni Miðjarftarhafsins, Vietnam og hverni* un®t vseri að hindra frekari dreifingu kjarnodku- vopna. Við voruim samunála um nauftsyn þess að koma á alþjófta samningi 'um bann við út- breiftslu kjarnorkuivopna. Við ræddum einnig um sambúð Sovétríkjanna og Bandaríkj- anna, og vorum sammála um aft fela þeim Dean Rusk utan- rikisráðherra Bandaríkjanna og Andrei Gnomiyko utanrikisráð- herra Sovétríkjanna að halda á- tflram viðræðum um það atriði í New Yorlk í næstu viku. Fund uir okkar í dag vair mjÖg góður á sunnudag. Ég hef svo engu við yfirlýsingu forsetans að bæta, hún gaf mjög rétta mynd af við- ræðunum“. Lauk Kosygin máli sínu með þökkum til viðstaddra fréttamanna, sem hann bað af- sökunar á því 'hive lengi þeir þurtftu að bíða eftir að viðræð- um lyki. „F.inn fundur skapar ekkl friff“ Að flundinum loknum á föstu dagskvöld fór Kosygin aiftur til New York, en Johnson fór ftu'g- Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.