Morgunblaðið - 25.06.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.06.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1967. 5 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands, Innheimtu rikis- sjóðs í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Gunnars Jóns- sonar, lögm. og Útvegsbanka íslands verður v. s. Bryndís GG-17, áður Leifur OF-4, þinglesin eign Helga Th. Andersen, selt á nauðungaruppboði, sem háð verður við eða í skipinu sjálfu, þar sem það liggur í Hafnarfjarðarhöfn, þriðjudaginn 27. júní 1967, kl. 4 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 44., 45. og 46. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1966. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Til sölu notaðar Daf-bifreiðir Höfum verið beðnir að selja notaðar Daf bifreiðir árg. 1964, 1965. Einnig Renault Dauphine árg. 1943. Til sýnis að Sætúni 8. O. Johnson & Kaaber hf. „Carter“ veggflísar VANDAÐAR ENSKAR POSTULÍNSFLÍSAR í STÆRÐUNUM: 10x10 cm., 7.5x15. cm. og 10x20 cm. EINNIG SÁPU- OG SVAMPSKÁLAR TIL INN- MÚRUNAR. MIKIÐ LITAÚRVAL. FLÍSALÍM OG FUGUSEMENT. J. Þorláksson & Morðniann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. Allt í ferðalagið Kvenskómarkaður í Kjörgarði Opnum i fyrramálið sfóran kvenskómarkað i Kjörgarði I. hæð Höfum á boðstólum á milli 1-2000 pör i út- stillingu sem er raðað eftir stærðum. Veljið * sjálf skóna. Skókaup — Kjörgarði LAUGAVEGI 59. sterkbyggóir sparneytnir háir frá vegi frábærir aksturshæfileikar odýrastir sambærilegra bila HAFRAFELLHF. BRAUTARHOLTI 22 SÍMAR: 23511*34560 * O P I Ð 1 0.0 0 — 2 3.3 0 ALLA DAGA ÍSBÚÐIN LÆKJARVERI LAUGALÆK 8 SÍMI 34555 — OPIÐ ALLA DAGA KL. 10:00 — 23: 30. MJÓLKURÍS — MILK SHAKE ÚR NÝTÍZKU VÉLUM. BANANA SPLITT. PAKKAÍS — ÍSKEX — ÍSSÓSUR — ÍSDÝFUR. FJÖLBREYTTASTA VERZLUN SINNAR TEGUNDAR 1 REYKJAVÍK. ÍSBÚDIN LÆKJARVERI LAUGALÆK 8 SÍMI 34555 — OPIÐ ALLA DAGA KL. 10:00 — 23: 30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.