Morgunblaðið - 25.06.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.06.1967, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JUNl 1967. 6 Vörubflarnir eru hjá okkur. Bila- og búvél-salan við Miklatorg. Sími 23136. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Bjöm R. Einarsson. Simi 20856. Ný og vönduð íbúð 120 ferm. ásanat bílskúr til leigu í Hrauntungu í Kópavogi. Tilboð merkt „776“ leggist inn á afgr. Mbl. Sumarbústaður (helzt í nágrenni Reýkja- víkur óskast til leigu um tíma. Vinsamlegast hring- ið í síma 34570 eða 34407. Túnþökur nýskornar til sölu. UppL í síína 22564 og 41896. TriIIubátur 6 smál. trillubátur til sölu. Vél og bátur í fýrsta flokks ásigkomulagi. Til- boð sendist Mbl. fyrir mið- vikudiag merkt „24“. Miðstöðvarketill 3 ferm. með innbyggðum hitaspíral, Rexoil ólíukynd ingartæki, dæla og þenslu ker, allt 5 ára gamalt, til •sölu. Uppl. í síma 376215. Lóð Raðlhúsalóð með fallegu útsýni og ódýrum grunni til sölu. UppL í síma 13926. Til sölu lofthitunarketill, nýlegt þakjám og lítil saonbyggð trésmíðavél. Uppl. I síma 40927 e.h. á sunnudag og etftir kl. 7 á kvöldin. Sumarhús í Vatnsendalandi til sölu. Sdmi 82312. Hafnarfjörður 3ja herb. búð óskast til leigu sem fyrst eða síðar. Tilboð sendist afgr. MbL merkt „2049“. íbúð óskast 4ra—5 herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. sept. í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í sima 41048. Takið eftir Vörur til sölu eða í skipt- um fyrir bíl. Upipl. í síma 52235 milli kl. 7 og 8 á fcvöldin. Keflavík — Suðurnes Moskvitch ’55 til sölu til niðurrifs, með góða vél. Uppl. í síma 1996. Sjónvarps- og útvarps tæknimennbaður maður óskar eftix atvinnu. Tíl- boð sendist til aágr. Mlbl. merkt „001“. Unglingttdons Æskulýðsráðs Æskulýðsráð Reykjavíkur eínir til dansleiks fyrir ungling-a á aldrinum 13 — 16 ára að Fríkirkjuvegi 11 í dag kl. 4 — 7 síð- degis. Unglingahljómsvcitin FjaTkar leikur fyrir dansinum. Dansleikur þessi er haldinn vegna fjölda óska og vegna þess að óvenjumargir unglingar eru í borginni. Ef þessi tilraun tekst vel, má gera ráð fyrir því, að haldnir verði fleiri slíkir dansleikir í sumar. Á myndinni hér að ofan eru Fjarkar ásamt stéttarhræðrum sínum. t^eifLfauíL (Lag eftir V. Sohiöth) Hve fögur er hér fjallasýn hjá fleti ægis bláum, þar bjarti Snæfells breðinn skín vér býsnin öll hann dáum. Oft glóey skin mjög giatt á vik, er grænar blómgast lendur og auðna birtist unaðsrík sem engill til vor sendur. Ó, fagra borg, hér björt er mennt, þig byggja ýtar snjallir, oss lýsa vel þín Ijósin spennt, hér ljóma glæstar hallir. Þitt göfgist andans fagurt flug í framsókn lífs og önnum og börn þín sýni dyggan dug í daðum heilia sönnum. Finnbogi Kristjánsson. 75 ára er í dag Guðmfund'uir Renonýsson, Þor'kötluistöð'uim, Grindavík. Guömundur vair for- maður og fiskimatsmaður í fjölda ára og viitavörður frá >ví að viti var reistur í Grindavík. Hinn 17. júní opinberuðu trú- krfun sína unigfrú Guðrún Bjarna dóttir, Langeyrarvegi 16, Hafn- arfirði, og Ægir Ellertsson, Hlíð- arbraiut 3, Hafnarfirði. Hinn 15. júní opinberuðiu trú- lafun sina ungfrú Elísabet Bjarna >f Gengið >f Reykjavík 23. Júni 1967 Kaup Sala 1 Sterlingspund 119.83 120.13 1 Bandar. ciollax 42,95 43.06 1 KanadadoUar 39,07 39,78 100 Danskar krónur 620,50 622.10 109 Norskar krónur 000,48 602.00 100 Sænsikar krónur 833,45 835,60 190 Flnnsk mörk 1.335,30 1.338.72 100 Fr. frankar 875,80 878,04 160 Belg. frankar 86.53 86.75 100 Svissn frankar 990,70 993,25 100 Gyllini 1.1912,94 1.195,90 100 Tékkn. kr. 596,40 098.00 100 Lirur 6,88 6,90 100 V.-þýzk mörk 1.079,10 1.081,86 100 Austurr. sch. 160,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 dóttir, hjúkrunarliði, Hvamims- tanga, og Jóhann S. Guðjónsson, bifreiðarstjóri, Skipholti 39, Reykjavík. Nýliega voru getfin saman í hjónaiband af séra Þorsteini Björnsisyni, Danfríður Kristín Ásgeirsdióttir og Einar ólafsson, sjómaður. Heimili þeirra er að Hraoinbæ 4. 27. maí s.l. voru gefin saman í hjónaíband í Mainschaiff, Þýzka- laradi. ungtfrú Rita Feeher og Bolli Bjartmarsson. Heimili þeirra er Bergistrasse 54, (8752) Mainschatff. f DA6 er sunnudagur 25. jíinl og er það 176. dagixr ársins 1967. Eftlr lifa 189 dagar. ÁrdegisháflæSi kl. 08:33. Síðdegishánæði kl. 20:55. Leitið hins góða, en ekki hins illa, til þess að þér megið lífi halda og þá mun Drottinn Guð hersveitanna vera með yður. (Amos 5,14). Næturlæknir í Keflavík 23., 24. og 25. júni Arnbjörn Ólafsson. 26. júni Guðjón Klemenzson. 27. júní Arnbjörn Ólafsson. 28. og 29. júní Guðjón Klemenzs. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- Iags Reykjavíkur. Slysavarðstofan i Heilsnvernd arstöðinnl. Opit allan sólarhring im — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5 sími 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Helgarlæknir i Hafnarfirði langardag til mánudagsmorguns er Sigurður Þorsteinsson, Smyrla hrauni 21, simi 52270. Næturlækn ir aðfaranótt þriðjudags er Krist- ján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, simi 50056. Keflavikor-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19. laugar- daga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagsvarzla i lyfjabúðum í Reykjavík 24. júní til 1. júlí ei í Apóteki Austur- bæjar og Garðs Apóteki. Framvegis verðui tekið s móti þelm er gefa vilja blóð t Blóðbankann, seir bév segir: Mánudaga. þriðjudaga, flmmtudasa og föstiidaga frá kl. 9—11 f.h og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fJi. Sérstök athygll skal vakin á mið- vikudögum. vegna kvöldtímans. Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja- víkur & skrifstofutíma 18222. Nætuv og helgidagavarzla 182300. (Jpplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg ? mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, símJ: 1637C Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsfns svarar í síma 10000 □ „HAMAR" í Hf. 59676248 — Jóns- messufundur — Frl. □ EDDA 59676246 H & W LÆKNAR FJARVERANDI Andrés Ásmnndsson fjarv. frá 17. júni til 26. júní. Staðgengill Þorgeir Jónsson. Bergsveinn ólafsson fjv. um óákveð inn tíma. Stg. augnlæknisst&rf: Ragn- heiður Guðmundsdóttir, tekur i mótl sjúklingum á læknlngastofu hans siml 14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson, Domus Medica, simi 13774. Bjarni Jónsson er fjarverandl tll 1. Júll. Staðgengill er Björn Önundarson. Bjarnl Snæbjörnsson fjarv. næstu tvo mánuði. Staðg. Grimur Jónsson héraðslæknir, sími 52344. Berþór Smári er fjarv. frá 1. Júni til 9. júlí. StaðgengiU er Guðonundur Benediktsson, Klapparstíg 27, sími 11360. Geir H. Þorsteinsson er fjarv. frá 26. júní tU 27. júli. StaðgengUH er Ólafuir H. Ólaísson, Aðalstræti 18. Guðjón Klemenzson er fjarv. frá 15. Jún,i tU 25. júni. Staðgenglar eru Ambjöm Ólafsson og Kjartan Ólafsson. Guðmundur Eyjólfsson fjarv. frá 19. júní tii 24. júní. Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. júni. Frá 12. júni til 1. júli er staðgengUl Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júli tU 1. september er Úlfur Ragnarsson. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 8 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18. Hulda Sveinsson fjarv. frá 31/5— 3/7. Stg. Ólafur Jóhannsson, Domus Medica. Hörður Einarsson, tannlæknir, Austurstræti 14, er fjarv. frá 14. júni tU 20. júni. Jónas Sveinsson er fjarv. óákveðiS. StaðgengiU er Ólafux H. Ólafseon, Aöal stræti 18. Jónas Sveinsson fjarv. óákveðið. Staðgengill Kristján Hamnesson. Karl Jónsson er fjarverandi frá 21. júni óákveðið. StaðgengUl Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18, sími 16910. Karl S. Jónasson fjv. frá 23. mal — 17. júli Stg. Ólafur Helgason. Kristjana Helgadóttir er fjarv. frá 22. júni til 31. ágúst. StaðgengHl er Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18. Rikarður Pálsson tannlæknlr fjv. tU 3. júií. Skúli Thoroddsen fjv. frá 22/5. — 1/7. Stg. Heimilislæknir Bjöm Önundar- son, Domus Medica, augnlæknir, HörS ur Þorleifsson, Suðurgötu 3. Snorrl Jónsson er fjarv. frá 21. júni i einn mánuð. StaðgengiU er Ragnar Aribjarnar. Úlfur Ragnarsson fjv. frá 29. aprll til 1. júlí. Stg. Henrik Linnet. Tómas Á. Jónasson fjv. um óákveð- inn ima. Þórhallur Ólafsson er fjarv. frá 18. júni tU 15. júU. Staðgengill Ólafur <Jónsson. Þórður Möller er fjarv. frá 19. júni til júlíloka. Staðgengill Bjarnl Arngrim<sson, Kieppsspítalanum, siml 38160. Valtýr Albertsson er fjarv. frá 26. Júní tU 30. júni. Staðgengill er Ragnar Arinbjamar. VÍSUKORN Frjálsar svífa foldu ofar, förina eftir sunnan þungu. Herra vorsins lóan Iofar, lífsins dýrð á frónskri tungu. — St. D. $á NÆST bezti Leiklistin var á frumstigi í HaÆnartfirði, en leiikeradur lærðrí hlluitiverk sin samvizkusamíloga út í æsar. Það bar eitJt sinn við á leiksýniragu, er einn leikandinn. haifði þulið hlutverk sitt orðrétt, að hann sagði, um leið og hann gdkk út aí leilk sviðiniu og tók haibt sinn og statf: „Telour ha/fct sinn og staí og gengucr út — til vinstri**

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.