Morgunblaðið - 25.06.1967, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2:5. JÚNÍ 1967.
9
TJOLD
Kaupið vönduð tjöld, tjöld
sem þola íslenzka veðráttu.
Þau fáið þér hjá okkur,
skoðið sjálf og dsexnið.
SÓLSKÝLI
SVEFNPOKAR
VINDSÆNGUR
BAKPOKAR
PICNIC
TÖSKUR
GASSUÐUTÆKI
FERÐAPRÍMUSAR
Aðeins úrvals vörur.
V E R Z LU N I N
GEYsÍP”
Vesturgötu 1.
Hefi kaupendur að íbúðum
j0x—5 og 6 herb. Ensnfrem
ur að hæðum og einbýlis-
húsum. Sérstaklega óskast
góð húseign, helzt í gamla
bænum.
Til sölu
6 herb. glæsileg
endaibúð
á 2. hæð í Árbæjarhverfi.
Á bezta stað í hverfinu.
Búr og sérþvotta-og vinnu-
herb. á hæðinni. Sérhiti,
tvennar svalir.
4ra herb. glæsileg
110 ferm. íbúð
á 2. hæð í Árbæjarhverfi á
bezta stað. Sérþvotta- og
vinnuherb. á hæðinni. Búr
og sérhiti. Fullbúin undir
tréverk í næsta mánuði.
Lán um kr. 400 þús. til 5
ára getur fylgt. 1 veðrétt-
ur laus.
Glæsileg einstaklingsíbúð á 1.
hæð í Árbæjarhverfi.
Ennfremur höfum við til sölu
einbýlishús í Árbæjar-
hverfi, Kópavogi og Garða-
hreppL • *
ALMENNA
FASTEIGNASAIAH
UNDARGATAJ^SÍMI^^J^
Kvölds. milli 19 og 20 30753.
Sófasett, svefnsófar og bekk-
ir. Önnumst klæðningar og
viðgerðir, einnig á tréörmum.
Bólstrun Samúels Valbergs
Efstasundi 21, sími 33613.
Símfnn er 24300
Til sölu og sýnis 24.
í Laugarásnum
Vönduð húseign, kjallari
og tvær hæðir alls rúm-
lega 400 ferm. í kjallara
er 2ja herb. íbúð og þrjú
stór herb. Á neðri hæð er
stofa, borðstofa, skáli, skrif
stofa, eldhús þvottahús, sal
erni og bifreiðageymsla. Á
efri hæð eru 5 svefnherb.
og bað. Rúmgóðar svalir á
neðri hæð. Skipti á 5—6
herb. góðri íbúð í borginni
koma til greina.
Nokkar 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og
7 herb. íbúðir í borginni,
húseignir og margt fleira.
Komið og skoðið
er sögu
Mýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 og 1522L
7/7 sölu
Parhús í Kópavogi. Upp-
steypt með járni, 5 herb.,
söluverð 800 þús.
Einbýlishús við Hlíðarhvamm
6 herb., bílskúr, ræktuð
lóg, fagurt umhverfi.
Einbýlishús við Víðihvamm,
8 herb., bílskúrsréttur. Lóð
frágengin.
Glæeilegt embýliahús í smíð-
um á Flötunum, teikning-
ar til sýnis á skrifstofunni.
Arni Guðjónsson. hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson sölustj.
Kvöldsími 40647.
13 dro stúlko
óskar eftir barnagæzlu. Helzt
í Háaleitishverfi. Uppl. í sima
33688.
Enskar postulínsveggflísar
Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir.
Verð hvergi hagstæðara.
LITAVER
Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262.
Bókhaldari óskast
Kaupfélagið Höfn
SELFOSSI.
Farið
i sumar-
leyfið
með viðleguútbúnaðinn frá
okkur:
Vindsængur
svefnpokar
gashitunartæki
picknik-töskur
bakpokar, þrjár gerðir.
Sportvöruverzlun
Kristins
Benediktssonnr
Óðinsgötu 1.
Tjöldin
okkar
eru framleidd í Vestur-
Evrópu.
Sportvöruverzlun
KRISTINS
BENEDIKTSSONAR
Óðinsgötu 1.
Garðhúsgögnin
sem allir óska sér
BADEN-llADEN er einsiakleoa skemmtile<>ur stóll.
o o
BADEN-BADEN stóllinn er bólstraður og stillaiilegur
og því mjög þægilegur.
BADEN-BADEN stólinn má nota sem garðstól,
sjónvarpsstól og livíldarstól.
BADEN-BADEN stóllinn er algjör nýjung á sínu sviði.
Verð kr. 2.276,00 og 2.541,00 (eltir áklæði).
ÍfiPIP
Höfum mfog fjölbreytt úrval oardstóla og annarm garbhúsgagna
Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar, Óðinsgötu 1