Morgunblaðið - 25.06.1967, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1967.
Atvinnurekendur
Maður þaulvanur skrifstofustörfum o.þ.u. 1. óskar
eftir atvinnu nú þegar, eða 1. ágúst. Aukastarf
kæmi til greina. Góð meðmæli. Þeir er vildu sinna
þessu, eru góðfúslega beðnir að senda nafn sitt og
heimilisfang til Mbl. fyrir 1. júlí merkt: „Starf
— 15“,
Karlmannaskór
Vinnuskór
SELJAST MJÖG ÓDÝRT.
Skókjallarinn
AUSTURSTRÆTI.
Húsgagnamarkaðurinn Auðbrekku 63 Kóp.
20% afsláttur gegn staögreiöslu
SVEFNHERBERGISSETT, SÓFASETT, SÓFABORÐ.
Mjög ódýrir SVEFNBEKKIR, mikið úrval.
20% afslúttur gegn staðgreiðslu
ÍSLENZK HÚSGÖGN HF.
Járnsmiðir í Reykjavík
Meðlimir í IUeistarafélagi járniðnaðarmanna i Reykjavík hafa hug
á að ráða til sín nú þegar iðnlærða járnsmiði. Þeir, sem óska eftir
að koma til greina, sendi vinsamlegast umsóknir í Pósthólf 1338,
Reykjavík, fyrir kl. 5 e.h. miðvikudaginn 28. þ.m. ásamt upplýs-
ingum um núverandi og fyrri störf, og hvenær og hvar umsækjandi
lauk sveinsprófi í iðninni.
IVIeistarafélag járniðnaðarmanna
Reykjavík