Morgunblaðið - 25.06.1967, Qupperneq 15
MORjGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1967.
15
LAXVEIDI
í DEILDARÁ VIÐ RAUFARHÖFN.
Til leigu nokkrir samfelldir dagar á bezta tíma
í júlí og ágúst, 2 stangir á dag. Afnot af veiðihúsi
fylgja. Áin hefur verið í einkaleigu undanfarin
15 ár. Nánari upplýsingar í dag og á morgun hjá
Sigurði Hannessyni, Háteigisvegi 2, sími 1-8311.
Til sölu
Opinber stofimn
vill ráða kvenfólk og karlmenn til fulltrúastarfa.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: ..Fulltrúa-
starf — 11“ fyrir 27. júní 1967.
Við tjöBdum
10 sýnishornum
Frá Kitaveitu Eteykjaviku?
Athygli húseigenda á hitaveitusvæðinu er vakin á
því, að bráðabirgðaákvæði í gjaldskrá um heimæða-
gjöld fyrir eldri húsin renna út 1. júlí n.k.
Þeir húseigendur, sem ekki hafa hitaveitu en
hyggjast tengja hús sín nú, eru beðnir að snúa
sér til skrifstofu Hitaveitunnar í Drápuhlíð 14, og
ganga frá umsóknum og samningum um tengingu
fyrir næstu mánaðamót.
HITAVEITA REYKJAVÍKUR.
Caterpillar vél 112 ha. 6 strokka og 60 riða, 75 kw
rafmótor ásamt miklu af varahlutum.
Upplýsingar gefur Sighvatur Bjarnason forstjóri
í símum 2252, 2259 eða 1965.
VINNSLUSTOÐ1N
VESTMANNAEYJUM.
Skrifstofustúlka óskast
Fyrirtæki með umfangsmikla útflutningsverzlun
óskar eftir að ráða duglega stúlku til skrifstofu-
starfa (vélritun o. fl.). Umsóknir, er tilgreini
aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblað-
inu fyrir 28. þ.m. merktar: „Góð laun-0“.
Húseigiiin Heimabær 4,
Hnífsdal ásamt útihúsum er til sölu með hagkvæm-
um greiðslukjörum. Upplýsingar gefa Jóakim
Hjartarson, Hnífsdal og Jón Grímsson, Aðal-
stræti 20, ísafirði.
JÓAKIM HJARTARSON,
Bakkaveg 6, Hnífsdal.
HAFUNGER
landbúnaöar- og torfærubifreiðin
er sérstaklega hentug fyrir íslenzka staðhætti.
Haflinger er raeð drifi og driflásum á öllum hjólum, sem læsa
má á ferð án þess að stöðva eða tengja frá (kúpla). Framdrifið
má einnig tengja á sama hátt.
Haflinger vegur óhlaðin aðeins 600 kg., sem er nál. hálfur
þungi hliðstæðra farartækja. Sjálfstæð gormafjöðrun með tví-
virkum höggdeyfum við öll hjól, sem gerir bifreiðina óvenju
þýða jafnvel í verstu torfærum.
Benzínneyzla aðeins 9 lítrar á hverja 100 km.
Haflinger fer vegleysur, þar sem önnur farartœki
komast ekki átram nema á beltum
Með Haflinger má fá ógrynni af hjálpartækjum og aukabúnaði.
Haflinger fæst óyfirbyggð, með blæjum og ál- eða stálhúsi fyrir
fjóra eða sex menn. Ennfremur fæst Haflinger útbúin slökkvi-
tækjum, búnaði fyrir björgunar sveitir og yfirbyggð sem sjúkra-
bifreið.
Höfum til sýnis hér á staðnum Haflinger bifreið með
vönduðu álhúsi. Haflinger verður einnig sýnd brállega
víða um land.
Vanti yður bifreið til þess að komast á leiðarenda jafnt á vegi
sem í vegleysum, er svarið Haflinger —:
OG HAFLIIMGER HEFIJR ÞAÐ
Fullkomin varahluta- yfirbyggi ngar- og viðgerðarþjónusta.
Með Haflinger fœst ýtarlegur leiðarvísir á íslenzku
SKAGAFELL HF.
Steyr-Daimler — Puch umboðið á íslandi, Háteigsvegi 2,
Pósthólf 604, sími 1-8311.