Morgunblaðið - 25.06.1967, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2S. JÚNÍ 1967.
1
i
L
líitgefahdi:
Framkvsemdastjóri:
Œtitstjórar:
Ritstjórnarfulltrúi:
Auglýsingar:
Ritstjórn og afgreiðsla:
Auglýsingar:
í lausasölu:
Áskriftargjald kr. 105.00
Hf. Árvakur, Reykjavík.
Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6. Sími 10-100.
Aðalstræti 6. Sími 2i2-4-'80.
7.00 eintakið.
á mánuði innanlands.
^•^<y*^»^»^» ^-» ^«^-»^»^»^<^»lr»^»^»^»^i
FUNDIR JOHNSONS
OG KOSYGINS
¥jótt enn verði efcki séð
■* hiver verður aJstaða AMs-
jherj'arþings Sameimi'ðu þjóð-
anin.a til dleilu ísrael's og
Arabaníkjianna hefur auíka-
fund'urinn þó borið þann ár-
angur, að JóhnsoTi, Banda-
nikjaforseti, og Kosyigm, for-
sastisnáðherra Sovétríkj-
anna, hafa komið saman til
-iflundar. Þótt ánanguir sWkra
Æundia sé efcbi áþneiifanllegur
fynst í stað er enginn vaifi á
því, að mjög gagnlegt er, að
forustumenn þessara tveggja
stórvelda hittist og kynnist
pers/ónullega, en leiðtogar
Bandaríkjanna og Sovétráfcj-
anna hafa efcki fcomið saiman
til fundar síðan Kennedy og
Knúsjeff hittust í Vínarborg
lárið 1961.
Sambúð Bandaníkjanna og
Sovétríkjianna hefur batnað
ó mangan hátt á undanförn-
um ánum. Eins og áðuir hef-
ur verið bent á hér í Mong-
unbliaðinu hófust maikvissar
tilraunir til þess að bæta
samband þessana stónvélda í
forsebatíð Kennedys og þótt
ó þeim tíma kæmi ti(l mjög
aLvarlegra átaka mi/Uli rikij-
anna vegna Kúbudeilunnar
1962, er augljóst mál, að
fcalda stníðið, sem geysaði
mil'li þessana tveggja rílkja
fynstu ánin eftir stníðið og
fnam eftir sjötta áratugnum,
er nú ékki eins fcált og áður.
Bandarikin og Sovétníkin
hafa vissra sameiginlegra
Ihagsmuna að gæta. Það er
t.d. báðum tiil hags að hefita
útbneiðsld kjiarnorfcuvopna
Og að því manki hafa þau
unnið að undanflömu. Ætla
mlá, að leiðtogum SovétrjQkj-
anna sé nofckuð í mun, að
_ebki fcomi til nýnrar heims-
styrjaldar, þótt þeir á hinn
bóginjn virðist nei'ðubúnir til
þess að ýta undir svæðis-
bundnar styrjaldir eins og
Víetnaimstníðið og hemaðar-
ótök Araba og ísraelsmanna.
Nú hin síðari ár hefur
Víetnamstríðið verið tölu-
verður hemi'l á enn betra
sambandi Sovétriíbjianna og
Bandarfkjanna, en þnátt fyr-
ir það gena menn sér vonir
um, að þessum tveimur stór-
velduim muni takast að sam-
ræma hagsmuni sína betur í
framtíðinni en hingað til,
etoki sízt þar sem þriðja nisa-
stórveldið er smátt og smótt
að fcoma undir sig fótunum
au'sbur í Kína.
Þess vegna er ástæða til'
að fagna því, að Bandardkja-
iflorseti og fonsætisróðherra
Sovétnikjanna hafa toomið
aaman til fundar, sliífcir fund-
flr geta tæplega valdið tjóni
og e.t.v. komið einhverju
góðu til 'eiðan
FRAMKVÆMDIR
í FULLUM
GANGI
F'ramkvæmdir við áibræðsJ-
4 una í Straumsvík em nú
hafnar af fúllum kraflti og
starfa þar nú á þriðja hundr-
að manns við framkvæmdim
ar, en búast má við að þeim
fjölgi nokkuð síðar í sumar.
Lokið er að mestu að slétta
landsvæðið, sem álverfcsmiðj-
an verður reist á og unnið er
að því að reisa svefnskála og
mötuneyti á staðnum og verk-
takar þeir sem sjá um bygg-
ingu hafnarinnar fyrir Hafn-
arfjarðarbæ eru byrjaðir á
verki sínu.
Á sama tíma standa einnig
yfir hinar umfangsmiklu
virkjunarframkvæmdir við
Búrfell og þar starfar einnig
mikill fjöldi manna.
Þessar miklu framkvæmdir
eru vafalaust einar hinar
merkustu, sem ríkisStjóm
Bjarna Benediktssonar beitti
sér fyrir á síðastliðnu kjör-
tímabili og á næstu árum
mim ávöxtur þeirra fram-
sýni, sem réði því, að í þess-
ar framkvæmdir var ráðist
koma betur og betur í ljós í
þjóðlífinu, en jafnframt veita
þær miklu fjármagni inn í
landið meðan á þeim stend-
ur.
ÍSLENDINGAR
í FERÐAHUG
l\[ú stendur yfir mesti ferða
^ ’ mamnatími ársins. Mik-
ill fjöldi ferðamanna kemur
til íslands og íslendingar leita
til annara landa. Fyrir aðeins
örfáum árum var það algemg
ast, að íslendingar færu fyrst
og fremst til Norðurlandanna,
Bretlands, Þýzkaiands eða
annarra Norður-Evrópulanda.
En nú er öldin önnur.
Nú sækja íslenzkir ferða-
menn suður til Spánar og
ýmissa sólríkra eyja þar í
kring, fjöbmennir hópar ferða
manna fara til landanna fyr-
ir botni Miðjarðarhafs, Araba
landa, ísraels og annarra
landa við Miðjarðarhaf og
það fer stöðugt vaxandi, að
menn leggi í enn lengri ferðir,
jafnvel allt austur til Japan
Og Kfna og fleiri Asíullanda.
Þessi miklu ferðalög eru
glöggt merki um þá velmeg-
tó UTAN ÖR HEiMI
Egyptar kynnast
veruleikanum
HINGAÐ til heiur Nasser
florseta að miklu leyti tekizt
að leyna fyrir egypzku þjóð-
inni hinum herfilega ósigri
egypzka hersinis í Sinaieyði-
miörlkinni. En eftir því sem
fleiri og fleiri henmenn koima
frá vígstöðvunrum og fleiri oig
fleiri floreldrar fá tilkynninig-
ar um að synir þeirra hafi
fafflið, kynnist þjóðin hinum
miskunnarlaiuisa veruleika.
Nasser hefur gripið tii ým-
isisa ráða til þess að leyna ó-
sigrinum. Þúsundir stríðs-
farigia, sem ísraelsmenn haifa
slkilað, eru látnir halda kyrru
fyrir í nágrenni Súezsitourðar,
þar sem óttazt er að fráisagnir
þeirra aif ósigrinum geti grafið
undan baráttuþretoi alls
egypzka hersi.ns. örfáum
Stríðsflöngium hefur verið leyft
að snúa heim, en lanigflestir
verða að tatoa þátt í áróðúns-
námsltoeiðúim, sém pólitílskir
liðsforingjar stjórna. Þegar
tryggt þykir, að þeir hafi feng
ið „réttar“ hugmyndir, flá þeir
að fara.
Kaíróútvarpið og blöðin,
sem eru algerlega háð ritskoð
un stjórnarvaldanna, hamra
stöðugt á sama áróðrinum oig
segja þjóðinni, að þess verði
eklki langt að bíða að hin glöt
uðu landsvæði verði endiur-
heimt. Birtar hafa verið á-
skoranir um „alþýðustyrjöld“
og lagt tiil að óbreyttir borg-
I arar verði vopnaðir til þess að
þeir geti barizt gegn ísraels-
mönnuim. „Við höflum tapað
orrustu, en við höflum ekki
tapað stríðinu", segja egypzku
blöðin.
Sannfærðir þjóðernissinnar
eru í emgum vafa um það, að
Bandarikj amenn og Bretar
haifi hj'álpað ísraelsmönnum,
sem eigi þessum stuðningi sig
urinn að þakka, en enginn get
ur bent á neitt dæmi máli sín/u
til stuðnings. Fl'estir Egyptar
virðast tatoa ásakanir blað-
anna í garð Breta og Banda-
rikjamanna trúanlegar. Tiil
þess að krydda áróðurinn er
sagt, að þrátt fyrir stuðning
Vesturveldanna hatfi ísraels-
menn orðið að beiita hræðileg-
um vopnum eins og napalm-
sprengjum til þesis að tryggja
sér sigur í styrjöldinni.
Rússar til hjálpar.
Rússar hafa brugðizt sikjótt
við og sent Egyptum hergögn
eftir ósigurinn, en ólíklegt er
að Egyptar haifi enn yfir næg
um vopnabúnaði að ráða
hanida stríðsföngum þeim, sem
ísraelsmenn haía skilað. Þess
ir strí'ðsfangar miunu valda
Nasser floriseta alvarieguim erf
iðieikum. Ef myndaðar verða
nýjar hersveitiir skipaðar þess
uim leiifum Sinaihersinis, hlýt-
ur að leika vafi á gebu þeirra
í nýrri styrjöld. Og ef þessir
stríðlsfangar verða fluttir til
annarra herdeilda, vofir yfir
sú hætta, að þeir gratfi utndan
baráttuþreki alls hersins.
Sovézkar flutningatflllugvélar
af gerðinni Antonov hatfa hald
ið uppi stöðugum ferðum til
Karíró síðan stríðinu lauk.
Kaíró síðan stríðinu lauk.
80 MIG-þotur í stað þeirra,
sem eyðilögðust í lotftáráisium
ísraelsmanna. Flestar flugvél-
ar Egypta voru eyðilagðar á
jörðu niðri, en fáir flugmenn
fóruslt. Nýju flugvélamar eiga
að veita Egyptum lágmarkis
vernd í lofti.
Til þess að stappa stáiimi í
þjóðina hatfa MiG-þoturnar
fltogið nær daglega yfir Kaíró,
og er tilgangurínn sennilega
sá að sannfæra fólk um, að
egypzki flluighermn sé ósigr-
aður. Flugvöllurinn í Kaíró
var lokaður í nofckra daga
eftir styrjöldina meðan Ant-
onvvélarnar voru aflflenmdar.
Flugvöllurinn hefur nú verið
opnaður, og sjá má nokkrar
flutningaifl'ugvélar af sovézkri
gerð fyrir framan flllugsikýli á
vellinum.
Ytri merki stríðsins eru ekki
mieð öllu horfin í Kaíró, og
enginn talar um það, að styr-
jöMinni sé lofcið. Enn má sjá
menn fylla sandpeka. Lotft-
varnabyissur eru hatfðar til
tafks í námunda við flúgvöU-
imn: Nokkiur þúsoind hermenn
dveljast í herskálum í útjaðri
Kaíró, búnir skriðdrekuim og
brynvörðum vögnum. Her-
menn sigldu á prömmium upp
Nfl getgnum Kaíró fyrir helg-
ina. Fremist í einum bátnum
sat liðsforingi og sló með
svipu í hermennina.
Ýmiislegt bendir til þess,
að fjölgað hafi verið veruHega
í setuliðinu í Kaíró. Margir
liðsfloringjar hafa komið til
borgarinnar undanfarna daga
og hatfa lagt undiir si'g beztu
hótelin. í hatfnarbænum Súez
við suðurenda Súezstourðar er
einnig krökkt af hermönnum.
Þeir eru vel vopnum búnir,
enida bemdir alit til þeiss að
þeir hatfi ekki tekið þáitt í
styrjöldinni á Sinaiskaga. Að
minnista kosti noktour hluti
egypzka herliðsins í Jemen
hefur verið fluttur heim, en
engar tölur hafa verið birtar.
ErfiSir tímar framundan.
Ömurlegt ástand ríkir I
Egyptalandi etftir styrjöldina,
og ennþá erfiðari tímar eru
sennilega í vænduim. Maitvæli
er.u atf slkornium skamimti, og
hjón hafa verið beðin um að
láta af hendi gitftinigahringa
til þess að atfla gullforða rikfs-
ins. Egyptar hatfa glaitað mest
öl'lum tekjum símum í erlenid-
um gjaldeyri vegna lotounar
Súezskiurðar og þar sem ferða
menn hópast nú ekiki lengur
til landisins. Segja má, að
Egyptar lifi á gjöíuim frá
Rússuim.
En þrátt fyrir ósigurimn og
hið ömurlega ástand, sem
fylgt hefur í kjöllfarið, hetfur
Naisser treyst sig í sessi.
Þjóðin var furðu lostin, þeg
ar hann skýrði frá því í hinni
áþritfaríku útvarps- og sjón-
varpsræðu simni, að hann
hefði fallizt á vopnahlé og
hygðist segja. atf sér. Nasser
hatfði aldrei áður verið í einis
Mohammed Fawzi hershöfð
ingi, sem Nasser hefur skipað
yfirmann egypzka heraflans.
litlu áliti, en nú varð hann það
haldreipi, sem Egyptar og aðr
ar Arabaþjóðir héldu dauða-
haldi í. Þegar hann ákvað að
hætta við að segja atf sér, urðú
þvílík fagnaðarlæti í Kaíró,
að engu var ISkara en Egyptar
hetfði sigrað í styrjöldimni.
Lítill vatfi virðist leika á því,
að fjöldaaðgerðirnar fyrir og
efltir ræðu Nassers hafi verið
skipulagðar, en vinisældir
Nassers eru óumdeilanlegar.
Þrátt fyrir vopnasendingar
Rússa er talið ólfkllegt að
Nasser hyggi á styrjöld við
ísraelsmenn í fyrirejáanlegri
framtíð. En fáir Egyptair telja
hu.gsa.nlegt, að hægt verði að
toomast að friðsamlegum sam
komula'gi. Þeir telja óhugs-
andi, að Nasser geti setzt að
samningaborði með leiðbagum
fsraelsmanna. Spjöld, sem á
stóð „Við föruim til Tel Avív“,
eru horfin en nú tala blöðin
uim nauðsyn þess, að þjóðin
búi sig undir „næsáu uimiferð"
og færi nauðsynlegar fórnir.
Naeser hefur aukið völd sín
með því að taka aið sér em-
bætti floreætisráðherra og rit-
ara stjórnartflokksins auk for.
setaemíbættisins. Til þess að
þjóðin geti skeytt skapi slnu
á einibverjuim, hefur Nasser
svipt ýmsa herfloringja em-
bætbum, þeirra á meðal ytfir
mann heraflans, Amer mar-
Skálki, og ytfirmann Sainai.
hiersims. Ekki er óMklegt, að
Nasser hafi tekið öll völd 1
sínar hendur vegna óánægju
að tjaldabaki, en um það eru
engar áreiðanlegar fréttir.
Það sem Nasser gerir sér
vonir um nú er, að hann geti
end urheimt hi.n herniumdu
landsvæði með diplómatísk-
um ráðum. Olía Arabaþjóð-
anna og Súezskurðúrinm erú
þau báspil sem hann hetfur á
hendinni. Hann vonar, að með
því að beita þessúm vopraum
gegn Vesturveldunum, verði
fsraelsmenn neyddir til að
hörfa með lið sitt buirtu.
Hættulegir dagar bíða
Nassere. Bfltir því sem þjóðin
fær nánari fréttir uim hinn
herfilega ósigur á vígvellin-
um og efnahagsástandið veren
ar enn frekar getur svo farið
að upp rísi hreyfinig gegn hon
um. En hann getfst ekki upp
fyrr en í fulla hraetfana.
un, seim skapazlt hefur með
þjóðinni á undanfömum ár-
um, velmegun, sem e.t.v. allir
kunna ekfci að meta, en þjóð-
in verður að gera sér grein
fyrir, að efcfci er auðlfiengin og
að vinna verður fyrir henni,
ef við eiguim að halda henni,
og auka hana.