Morgunblaðið - 25.06.1967, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1967.
Súkkulaðikexið vinsæla fæst í verzlunum og sölubúðum um
land allt.
Heildsölubirgðir: ÓLAFUR R. BJÖRNSSON & CO. Sími 11713.
ÚTGERÐARMENN
Höfum fyrirliggjandi uppsettar nylonssíldarnætur, og síldarnótarefni. Einnig
nælonnetaslöngur, kaðla, og önnur veiðarfæri.
Útvegum þessar vörur einnig beint frá Japan.
Allveruleg lækkun hefir orðið á nylonþorsknetum, og nylonsildarnót-
arefni. Er æskilegt að okkar gömlu við skiptamenn hafi samband við skrif-
stofu okkar sem fyrst, vegna pantana fyrir næstu vertíð.
„UROKO“ netin með rauða þríhyrningsmerkinu eru löngu landsþekkt fyrir
gæði og veiðni.
Umboðsmenn á íslandi fyrir: Hako date Fishing Net Mfg. Co., Ltd. Japan.
Raðhús - Fossvogur
Til sölu falleg raffhús í Fossvogi, tvö hús í sömu
húsasamstæðu. Gott tækifæri fyrir fólk sem vill
vera saman, fallegt útsýni.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN
símar 20424, 14120, heimasími 10974.
Frá Skátabúðinni
N Ý MANSENDTJÖLD
Lengd 2.50 m., breidd 2 m., hæð 1.80.
Grænn himinn. Orangelitað tjald.
Ný tjöld sem fást hjá okkur eru með mis-
litum gafli og grænum himni.
STEINAVÖR HF.
Norðurstíg,7, Reykjavík. — Símar 24120—24125.
Hefir
heimsmet *
í sölu kúlupenna
CUDO
SUMARLEYFI
Verksmiðja vor verður lokuð vegna sumarleyfa frá
31. júlí til 14. ágúst n.k.
Athygli viðskiptavina vorra skal vakin á því, að
engin afgreiðsla getur farið fram á þeim tima.
Skrifstofan mun þó verða opin, og veitir hún pönt-
unum móttöku.
CUDOGLER HF.
Skúlagötu 26, símar 12056—20456.
Plasthúðaðar spónaplötur
WIRUPLAST
Viðarþiljur og loftklæðning.
LUMBERPANEL
WIRUPLAST
13, 16 og 19 mm., 250 x 180 cm.
Hvítt og viðareftirlíkingar.
Tveir verðflokkar.
Lumpberpanel. Stærðir: 270 x 30 cm.
250 x 30 cm.
250 x 20 cm.
Eik, gullálmur, askur, limba,
teak og oregon pine.
Páll Þorgeirsson & Co.
Sími 1-64-12.