Morgunblaðið - 25.06.1967, Side 21

Morgunblaðið - 25.06.1967, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1967. 21 Nýkomnir Kvenskór með kvart- hæl. Hvítir, drapp, brúnir, svartir. Kvenstígvél með renni- lás, silfurlitur. Ungbarnaskór, ódýrir. Notaðar Skodabifreiðar: SKODA OCTAVIA fólksbifreið árgerð 1961 — ekin 45.000 km. Verð kr. 55.000. — Útb. kr. 30.000.— og eftirstöðvar lánaðar til 10 mánaða með jöfnum afborgunum. SKODA OCTAVIA C.OMBI station árgerð 1963 — ekin 65.000 km — Verð kr. 75.000. — Útb. 50.000.— og eftirstöðvar lánaðar til 10 mánaða með jöfnum afborgunum. SKODA 1000MB fólksbifreið — árgerð Í965 — ekin 40.000 km. Verð kr. 110.000. — Útb. kr. 70.000.— og eftirstöðvar lánaðar til 10 mánaða með jöfnum afborgunum. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ H.F. Vonarstræti 12, sími 19345. Stálvaskar ELDHÚSVASKAR ÚR RYÐFRÍU STÁLI EINFALDIR OG TVÖFALDIR MEÐ EÐA ÁN HLIÐARPLÖTU. MARGAR GERÐIR BLÖNDUNARTÆKI UPP ÚR BORÐI EÐA Á VEGG í MIKLU ÚRVALI. J. Þorláksson & IUorðmann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. Pólsku tjöldin hafa fengið mjög góða reynslu hér á landi, hvað gæði snertir. Einnig er verðið það lægsta, sem um er að ræða hér á markaðinum. Gas fyrir vindlakveikjara mun framvegis fást á útsölustöðum okkar um land allt. Gasið er í brúsum. Með hverj- um brúsa fylgja átta mismunandi stútar svo hægt er að fylla flestar gerðir kveikjara. Þetta er einnig til sölu fyrir verzlanir ásamt öðrum smávörum okkar. 4 Hagstætt verð. Olíuverzlun íslands hf. Breytt símanúmer Símanúmer okkar eru sem hér segir ritstjórn, afgreiðsla, prentsmiðja, skrifstofur 10-100 (10 línur) -X' EttMftfrÍfe _ 22-4-80 (4 línur) Jltft?0ti Höfum fengið nýja sendingu af enskum gólfteppum Rya-teppi hvít og mosagræn, teppadreglar á parket í svefnhe rbergi. munstruð teppi í ýmsum stærðum. Stórar sýnishorna- prufur í hundraðatali. Carpet Trades Ltd., e reinn stBersti te ppaframleiðandi í Bretlandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.