Morgunblaðið - 25.06.1967, Side 22

Morgunblaðið - 25.06.1967, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1967. t Faðir minn, Svend Holm, Torvegade 33, lézt 1. júní. Jarðarförin hefur farið fraim. Kirsten Christiansen Værebrosvej 6, 6. hæð, Bagsværd. t Hjartkær eiginmaður minn, Guðbjartur S. B. Kristjánsson, Asgarði 127, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 27. júní kl. 13,30. Blóm vinsam- «■» legaist í'fþökkuð. En þeim, sem vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent á Krabbameinsfélagið. Lokað vegna sumarSeyfa frá 14. júlí til 9. ágúst. Prjónastofan Iðunn hf. íbúðaskipti . Óska eftir einbýlishúsi, raðhúsi eða íbúð í tvíbýlishúsi í skiptum við nýlega 4ra her- bergja 110 ferm. íbúð í glæsilegu fjölbýlis- húsi í Vesturbænum. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 1. júlí næstkomandi, merkt: „AB—123“. Tuf Tuf Fyrir hönd vandamanna. Andrea Helgadóttir. t Móðir okkar og tengdamóðir María Þorvarðardóttir Víðimel 62, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni mánudaginn 26. júní kl. 1,30 e.h. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er benl á minn- ángarspjöld Krabbameinsfél. íslands eða annarra ljknar- stofnana. Kristján Eiríksson, Eiríka Þórðardóttir, Sigurður Haukur Eiríksson, Auður Ingvarsdóttir, Örn Firíksson, Bryndís Pétursdóttir, Þorvarður Áki Eiríksson, Margrét Einarsdóttir._______ t Konan mín, Ásta M. Jónasdóttir, hjúkrunarkona, verður jarðsungin frá HS- teigskirkju þriðjudaginn 27. júní kl. 10.30 f. h. Þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Fyrir mína hönd og barna okkar, Marinó Helgason. t Hugheilar þakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför okikar hjart- kær.u móður, tengdamóður og ömmu, Kristínar J. Árnadóttur, Laugaveg 158. Ragnhildur Aðalsteinsdóttir, Þórdís Hansen, Torfi Jónsson, Krlstín Jónsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Sveinn L. Austmann. BIG Vinnuskór Gulir og svartir Háir og lágir. Tuf skór eru sérstak- lega gerðir, sem vinnuskór. Póstsendum. Skóverzlun Geirs Jóelssonar Strandgötu 21, Hafnarfirði Sími 50795. Luxor — Radionette Luxor og Redionette sjónvarpstœki nýjar sendingar Húsgagnaverzlunin BÚSLÓÐ við Nóatún — Sími: 18520. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu t Þöfckum samúð við andlát og útför, Ólafar Þorkelsdóttur frá Óseyraraesá. Aðstandendur. Byggingartaekni- fræðingur óskast strax til starfa. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244 Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ. Til sölu Standard Vanguard 1950 í varastykki. Ný kvik- myndavél og sýningarvél 8 mtti. Passap saumavél. Upplýsingar í síma 51686. Óskum að ráða símastúlku sem fyrst. Nauðsynlegt er að viðkom- andi hafi nokkra ensku- og vélritunarkunnáttu. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni. IBM á Islandi Klapparstíg 25—27. íbúð til Icign 3ja herbergja íbúð (milli 80—90 ferm.) í fjölbýlis- húsi við Miklatún til leigu. Teppi á stofum og gangi. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Miklatún — 016“. Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 27. júní kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Rætt um sumarferðalagið. Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Deilflarbjúkrunarkonur óskast Deildarhjúkrunarkonur vantar í Vífilsstaðahæli. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 51855. Reykjavík, 22/6 1967. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Frá ValhúsgÖgn Vönduð húsögn á hagstæðu verði. Góðir greiðsluskilmálar. VALHÚSGÖGN Skólavörðustíg 23 — Sími 23375. BAFTÆKJAVDWTSTOFAIV TEMILL SÓLVALLAGATA 72 - REYKJAVÍK — SfMI 22530 — HEIMA 38009 Töknm að okkur: NÝLAGNIR VIÐGERÐIR Á ELDRI LÖGNUM VIÐGERÐIR HEIMILISTÆKJA VIÐGERÐIR I SKIPUM TEIKNUM RAFLAGNIR GÓÐ ÞJÓNUSTA CjUÐBMDUB BEAEOIKTSSOA LÖGG. RAFVIRKJAMEISTARI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.