Morgunblaðið - 25.06.1967, Page 23

Morgunblaðið - 25.06.1967, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1367. 23 Eigum fyrirliggjandi HÖRPI.ÖTUR, belg., 8, 12, 16 og 18 mm. SPÓNAPLÖTUR, norskar, 10, 16 og 19 mm. GABOONPLÖTUR, finnskar, 22 mm. PROFIL krossviður í útihurðir. SPÓNN — eik, gullálmur, teak, mahogni, ahorn, palisander. IIARÐVIÐUR, margar tegundir. Páll Þorgeirsson & Co. HVÍLÍK NÝJUNC... Tálbeita, sem kafar . . . og kemur upp aftur . . . og snýst sjálfkrafa. Engin er sú gedda né heldur aborri, sem getur staðizt þessa beitu, sem — og það hefur aldrei þekkst áður — hagar sér eins og særður fiskur gerir. I fiskisælu vatni eða ám getið þér veitt eins margar geddur og spik- íeita aborra eúis og þér orkið að draga á land á einum degi. Lesið áfram, og þá mun yður auðvelt að skilja, hvernig á þessu stendur. Þessi glænýja beita, sem einkaleyfi hefur verið tekið á m.a. í Bandarí'kjunum, hreyfist algjörlega fyrir eigin orku. Þegar þér kastið einis og venjulega, þá liggur tálbeitan fyrst í stað kyrr á vatnsfletinum. Eftir uni það bil 50 sekúndur fer hún að hreyfast — þá er vatnið komið í „eldsneytið“, sem beitan er hlaðin. Tálbeitan titrar 9volítið fyrst og ,,lifnar“ svo. Hún hreyfist hægt áfram og gefur um leið frá sér suðandi hljóð, nákvæmlega eins og deyjandi býlluga. l»að er þetta hljóð, sem lokkar ránfiskana að, og þeir geta skynjað það í allt að því 90 metra fjarlægð í vatniiiu. Tálbeitan yðar „syndir'* nú áfram lengra og lengra * . . eftir dálitla stund kafar hún í fyrsta skipti. í fyrstu með litlum og mjúkum bylgjuhreyfingum . . . upp og niður eins og særður smáfiskur og suðar 1 sífellu. Hún færir sig um það bil 3 metra úr stað á 15 sekúndum. Hafi enginn ránfiskur uppgötvað beituna á þessum tíma, stöðvast hún sjálfkrafa og kemur aftur upp á yfirborðið. X>ar leggst hún á hliðina . . . dokar við um stund og kafar svo aftur. Og þetta er endurtekið í sífellu!! Óþreytandi heldur hún áfram klukkustund eftir k’.ukkustund, svo langt sem línan nær. Hún kafar dýpra og dýpra, smýgur metra eftir metra niður í djúpið. Suðið lokkar til sín alla ránfiska af 90 metra færi. Þegar ránfiskurinn feemur auga á beituna, gleypir hann við henni hratt og hiklaust. Sé það etór fiiskur, þurfið þér ekki að fara varlega, því að beitan er komin niður í maga. Gætið þess bara að halaa íast um stöngina. X>essi tálbeita, sem er óslítandi að kalla, er gerð úr plasti. Hún er 5 om á lengd og 2 cm á breidd. Eldsneytið dugar í eina klukkustund. Eftir klukku- stund opnið þér bara litla hól'fið og stingið í það nýju hylki, sem er gjörsamlega hættulaust. Síðan lokið þér hólfinu aftur. Þetta tekur ekki eina mlnútu!!! Þessi tálbeita tekur öllum öðrum fram og sama er að segja um ábyrgð vora. Reynið þessa tálbeitu í 15 daga! Takiist yður ekki á þeim tím-f. að veiða t.d. fleiri geddur og aborra á einum degi en þér hafið áður veitt á heilu ári, megið þér endursenda tálbeituna og fáið endurgreitt þoð, sem þér höfðuð borgað fyrir hana I I 1 Þér eigið sem sagt alls ekkert á hættu ! ! ! Yður er auðvitað ljóst, að ef vér getum og um íram allt dirfumst að gera yður slíkt boð, þá er það vegna þess að vér vitum það fyrir fram, að þegar þór liafið uppgötvað, hverjum árangri verður náð með þessari beitu, þá viljið þér ekki án hennar veia framvegiis. Til þess að pan^íK'þessa árangursríku og töfrandi tálbeitu þurfið þér ekki annað að gera en senda pöntunarseðilinn, sem er hér fyrir neðan. Vér vildum reyndar ráða yður til þess að gera það strax. ef yður leifkur hugur á því, þar eð þessi „Se)f Propelled Fish Lure“, en svo heitir tálbeitan, kemur beint frá Bandaríkjunum, og birgðir vorar eiu því tokmarkaðar í upphafi. Auglýsingaverð vort fyrir fyrstu sendinguna til Islands ei kr. 225.00. n I _ ______ALGJÖRLEGA ÓKEYPIS TIL REYNSLU._ Pöntunarseðill með fullum rétti til endursendingar innan 15 daga. Sendist til: Inteinationella Postorderagenturen Fack Stockholm 2% Sverige. Ég æski þess, að reyna nýju amerísfku tálbeituna „Self Propelled Fish Lure“ samkvæmt reynsluskilmálum yðar og fyrir auglýsingaverðið kr. 225.00 (við bætisc söluskattur og burðargjald). Líki mér ekki tál- beitan fullkomlega, hof ég rétt tiil að endursenda hana innan 15 daga eftir móttöku, og fæ ég þá kaupverðið allt endurgreitt þegar í stað. Gerið svo vel að senda mér þá eða þær gerðir, sem greinir hér á eftir: □ EIN „Self Propellea Fish Lure“ með eldsneytishylkjum til eins árs ........................... án burðargjalds aðeins kr. 225,00 □ TVÆR „Self Propelled Fish Lure“ með eldsneytishylkjum til tveggja ára ........................ án burðargjalds aðeins kr. 305,00 □ FJÓRAR „SeLf Propelled Fish Lure" með eldsneytishylkjum til fjögurra ára .. ...... ............. án burðargjalds aðeins kr. 660,00 Án burðargjalds og talsvert hraðari afgreiðsla, ef greiðslan er send í póstávisun til ofanritaðs ATH. Tálbeitu þessa heiuHlurfan-gs. má auðvitað nota til NaÍR veiða á hvers kyns ránfis'kum. Hún er Héiirii'lisfang ...... því alveg eins hent- ug til veiða í söltum Póststöð ...................................... sjó og í fersku vatni. (Fulilt nafn) Morgunbl. 25/6.—’67 141 dskum að ráða nú þegar bifvélavirkja eða menn vana bílaviðgerðum. Uppl. gefnar á Landrover-verkstæðinu. P. Stefánssora hf. SÉRVERZLUN TIL SÖLU Af sérstökum ástæðum er sérverzlun til sölu við eina fjölförn- ustu götu borgarinnar. Hagstæð ur og langur húsaleigusamning- ur fyrir hendi. Lagerinn er lítill, og allur auðseljanlegur. Góð viðskiptasambönd fylgja. Einstakt tækifæri fyrir einstakling, eða eina til tvær fjölskyldur að skapa sér sjálfstæða atvinnu með góðum tekjumöguleikum. Viðkomandi þarf ekki að leggja fram mikla peninga. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu blaðsins fyrir 1. júlí, n.k., merkt: „Sérverzlun — 23“. A U S T I l\l dieselvél, 5 gíra samhæfðum ka ssa og vökvastýri. Hagstætt verð. Garðar Gíslason hf. Bif reiða verzlun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.