Morgunblaðið - 25.06.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1967.
29
8:30 Létt morgunlög:
Mantovani og hljómsveit hans
leiitaa syrpu með ítölskum lögum.
8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu-
greinuan dagblaðanna*
9:10 Morgiuntónleikar — (10:10 Veð-
urfregnir).
a. Partíta í B-dúr eftir Johann
Sebastian Baah. Jörg Demus leik
ur á píanó.
b. Strengj akviartett í D-dúr efitir
Karl Ditters von Dittersdortf.
Stuyvesant-kvartettinn hallenzki
leiikur.
c. Pastoralsvíta fyrir flautu,
hörpu og strengj asveit eftir
Ounnar de Frumerie. Björje Már
elius flautuleitoari og hljóðtfæra
leikarar í sænsku útvarpshljóm
aveitinni fiytja; Stig Westerberg
stjóraar.
d. l»rír þættir úr ..Vespro del'la
beata vergine" eftir Olaudio
Monteverdi. Tenórsöngvararnir
Charles Bresler og Naan Pöld,
sænski útvarpskórinn og útvarps
hljómsveitin flytja; Eric Erics-
son stj.
e. „Kindertotenlieder" eftir Gust
av Mahler. Kristen Flagstad
syngur með Fílharmoníusveit
Vínarborgar; Sir Adrian Boult
atjóraar.
1'1.*00 Messa í Fríkirkjunni
Prestur: Séra Þorsteinn Björns-
eon.
Organleikari: Sigurður ísólfsson.
H2:19 Háidegisútvarp
Tónleikar — 12:26 Fréttir og
veðunfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:30 Miðdegistónleikar
a. Kvintett í A-dúr „Silunga-
kvintettinn" op. 114 erftir Schu-
bert. Artur Schnabel pianóleik-
ari og Pro Arte kvartettinn leika
b. Sextett eftir Francis Poulenc.
Höfundurinn leikur á píanó með
Tréblásarakvintettinum í Fíla-
delfíu.
c. Kvintett í f-moll op. 34 eftir
Brahms. Leon Fleisher pianó-
leikari og JuiUiard-kvartettinn
leika.
16:00 Endurtekið efni
Sigiurlaug Bjarnadóttir talar við
Kristínu Gústafsdóttur félags-
ráðgjafa (Áður flutt 18. apríl í
þættinum „Við, sem heima sitj-
um").
16:20 Kafifitíminn
a. Giuseppi di Stefano syngur
vinsæl lög frá Napólí.
b. Carrnen Dragon og Capitol-
hljómsveitin flytja lög eftir
Föster. —
16:00 Sunnudagslögin — (16:00 Veður
fregnir).
17:00 Barnatimi: Guðrún Guðtmunds-
dóttir og Ingibjörg Þorbergs
stjórna
a. Sitthvað fyrir yngri börnin.
Gestir verða syskinin Broddi (6
ára) og Kristín Berglind 8( ára)
og systurnar Ema Dröfn (6 ára)
og Magnea Lilja (9 ára).
b. Fjórðla kynning á íslenzkum
barnabóflkarhöfundum: Spjallað
við Hannes J. Magnússon fyrr-
verandi skólastjóra, sem les
„Sögn af æringja".
c. „í minu nafni", smásaga eftir
Johan Lunde. Benedikt Arnkels-
son les þýðingu sína.
18:00 Stundartoorn með Pergolesl:
Jean-Pierre Rampal og kammer
hljómsveitin í Stuttgart leika
Flautukonsert í D-dúr og hljóm
sveitin ein Konsert í Es-dúrf
Karl Munchinger stj.
18:20 Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 Kvæði kvöldsins
Kristinn G. Jóhannsson skóla-
stjóri velur kvæðin og flytur.
19:40 Göamil tónlist
flutt á kvöldtónleikum í Maríu-
kirkjunni í Lubeck.
19:56 Aldarminning Einans Helgasonar
ga rðy rkj ust j óra
a. Ragnar Ásgeirsson flytur stuft
erindi.
b. Olaifur B. Guðmiundsson les
úr „Björkum" eftir Einar Helga
son.
20:16 Fyrsta hljómkviða Schumanns
Sinfónía nr. 1 í B-dúr „Vorsin-
fónían" ap. 38. ísraelsfoa fílhar-
moníusveitin leikur; Paul
KLetzki stj.
20:46 Á víðavangi
Árni Waag talar um straum-
öndina.
21:00 Fréttir og íþróttaspjall
21:30 Dansar og marsar eftir Mozart:
Mozart-hljómisveitin 1 Vínarborg
leikur; Willy Boskowsky stj.
2156 Leikrit: „Sérvitringur" eftir
Dannie Atose
Áður útvarpað fyrir tveimur
árum.
Þýðandi: Halldór Stefánsson.
Leikstjóri: Gísli Halldórsson
SUNNUDAGUR
25. júní
Sunnudagur 25. júní
18:00 Helgistund
Prestur er séra Ólafur Skúlason,
BústaðaprestakaLli, Reykjavík.
18:20 Stundin o«kkar
Kvikmyndaþáttur f umsjá Hin-
riks Bjarnasonar. Sýndiar verða
leikbrúðumyndirnar „Kláus í
tolípú* og „Fjaðrafossar", og
dýragarðurinn í Kaupmanniahöfn
verður heimsóttur,
19:00 íþróttir
Hlé
20:00 Fréttir — Erlend málefini
20:35 Grallaraspóarnir
Teiknimyndir eftir Hanna og
Barbera. íslenzkur texiti: Ellert
Sigurbjörnsson.
21:0O ,,Ég dkal syngja þér yúflimgsJög"
Ungir norskir þjóðlagasöngvarar
liáta til sín heyra.
21:30 DagigkrárLok.
Mánudagur 26. Júní
20:00 Fréttir
20:30 Harðjaxilinn
Patriók McGoohan í hlutverki
John Dnake. íslenzkur texti:
Ellert Sigurbjörnsson.
20:56 „í skjóli fjaUahlíða"
þessi mynd er hin síðarl af
tveim, sem sjónvarpið hetf ur
gert um Siglufjörð, og er hér
m.a. fjallað um útgerð, æsku-
iýðsstarfsemi og tónlistarllíf.
21:30 Orkneyjar
Myndin lýsir landisgiæðum og
sögulegum minjum á eyjunum.
Þýðandi er Óskar Ingimarsson.
21:46 Svona skemmta írar sér —
segja Danir
Hér kynnumst við ýrnsurn sér-
stæðum siðvenjum frænda vorra,
íra, og um leið landinu sjálfu
og náttúrufegurð þess. (Nord-
vision frá danstoa sjónvarpinu).
22:25 Á góðri stund
Léttiur tónlistarþáttur fyrir ungt
fólk. Brezka hljómsveitin „Dave
Dee, Dozy, Beaky, Mick og Tioh"
iei'kur og syngur.
22:40 Dagskrárlok.
Kennarar - kennarar
Gagnfræðaskólinn á Eiðum auglýsir eftir tveim
kennurum til starfa. Æskilegar kennslugreinar:
enska, eðlisfræði, landa- og náttúrufræði. Mikil
vinna, góð kjör, m. a. ódýrt íbúðarhúsnæði. Tilvalið
fyrir hjón, sem bæði vilja kenna.
Upplýsingar veitir skólastjórinn í síma 4, Eiðum.
Danskar vindsængur
7 árs ábyrgð
Fersónur og leikendur:
John Smith .... Ævar R. Kvaran
Daniel Robson .... Helgi Skúlason
Goldstein .......... Jón Aðils
Aðrir leikendur: Guðmundur
Pálsson, Valgerður Dan. og Þor-
steinn Gunnarsson.
22:30 Veðurfregnir.
Danslög.
23:25 Fréttir 1 stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur 26. júni
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30
Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn:
Séra Guðmundur Þorsteinsson
— 850 MorgunJeikfimi: Valdimar
Örnólfsson íþróttakennari og
Magnús Pétursson píanóleikari
— Tónleiikar — 8:30 Fréttir og
veðurfregnir — Tónleikar —
8:55 Fréttaágrip — TónLeiikar —
9:30 Tiilkynningiar — Tónleilkar
— 10:05 Fréttir — 10:10 Veður-
fregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
13 50 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum
Valdimar Lárusson Leiikari les
framhaldssöguna „Kapitólú* eft
ir Eden Southworth (13).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilky nningar — Létt
lög:
Broadway-hljómsveitin leikur
lög eftir Richard Rodgers og
Hollywood Bowl hljómsveitin
lög eftir Cole Porter. Duke Ell-
ington stjórnar filutningi þrigigja
frumsaminna laga. Gord-on Mc-
Rae og Lucille Norman syngja
lög úr „Konungi flalkkaranna"
eftir Friml.
Clebanoff-strengjasveitin leikur
suðræn lög.
16:30 Síðdegisútvarp
Veðunfregnir — íslenzk lög og
klassísk tónlist — (17:00 Fréttir).
Fóstbræður syngja fimm lög eft
ir Árraa Thorsteinson; Jón Þórar-
insson stjórnar.
Sovéztoa ríkishljómsveitin leikur
PneJúdiu og fúgu í Es-dúr eftir
Bach-Schönberg; Gennandij
Rosdestvenskij stj.
Adolfi Holler og hJjómsveitin
Philharmusica í Vín leika Tromp
etkonsert í Es-dúr eftir Haydn;
Hans Schwarowsky stj.
Végh-kvartettinn leikur Strengja
kvartett nr. 3 eftir Bartók.
Elaine Shaffer, George Malcoim
og Abrose Gauntlett leika só-
nötu í Es-dúr fyrir flautu, sem-
bal og víólu da gamba eftir
Badh.
Margiaret Ritchie syngur tvö lög
eftir Haydn.
17:46 Lög úr kvikmyndum
Lawrence Brown stjómar flutn
ingi laga eftir Ellington úr mynd
inni „Paris Blues"
Hljómsveit Mats Olssonar leikur
nokkur lög úr sænskum kvik-
myndum.
Hljómsveit Georges Martins leik
ur lög eftir McCartney úr mynd-
inni „Help!"
18:20 Tilikynningar.
18:46 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds
ins.
19:00 Fréttir
19:20 Tilkynningar.
19:30 Um daginn og veginn
Haraldiur Guðnason bókavörður
í Vestmannaeyjum talar.
19:50 Spænskir dansar
eftir frönsk og spænsk tónskáld.
20:30 ífcróttir
Sigurður Sigurðsson segir frá.
20:45 Indversk tónlist:
Fiðluleikarinn Yehudi Menuhin
leikur með indverskum tónilistar
mönmum.
21:00 Fréttir
21:30 Búniaðarþáttur
Gísli Kristjánsson ritstjóri talar
um sitt af hverju.
21:45 Píanómúsik:
Agustin Anievas leikur Paga-nini
tilbrigðin eítir Brahms, 1. og 2.
hefti.
22:10 Kvöddsagan: „Áttundi dagur vik
unnar" eftir Marek Hlasko I>or-
geir Þorgeirsson les þýðingu sína
(6).
22:30 Veðurfregnir.
H1 jómplö tusa fnið
Gunnar Guðmundsson kynnir
tónverk og nýjar hljómplötur.
23:30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrórlok.
Skrifstofustúlka
Óskum að ráða skrifstofustúlku, þarf að hafa
almenna reynslu í skrifstofustörfum eins og vélrit-
un, spjaldskrá og bókfærslu, aðeins reynd kemur
til greina. Þekking á snyrtivörum æskileg, en ekki
nauðsynleg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 6. júlí
merkt: „2169“.
MIÐ-EVRÓPUFERÐ
25. júlí — 16. ágúst
Njótið lífsins í Róm, Cannes, Monte Carlo,
París, Amsterdam - og á mörgum öðrum
stöðum.
23JA DAGA FERÐ FYRIR AÐEINS KR. 17.950 —
ÞÆGILEGAR DAGLEIÐIR, ÓGLEYMANLEG FERÐ!
Flogið er til Frankfurt og farið um Heidelberg, Miinchen
og Innsbruck til Feneyja og dvalizt þar á baðströnd.
Þar skilja leiðir og haldið er suður ítaliu, þar sem hver
merkisstaðurinn á fætur öðrum er skoðaður. Gist er tvær
nætur í Flórenz og ekið þaðan til Rómar, þar sem dvalið
er þrjár nætur. Næsti áfangi er Físa og áfram til Ríver-
unnar til staðanna La Speza, Nissa, Cannes og Monte
Carlo. Þaðan er ekið til Frakklands til Lyon og Parísar,
þar sem gist verður fjórar nætur. Lokaáfanginn er Amst-
erdam (2 nætur) og þaðan er flogið heim á leið þann
16. ágúst.
Fararstjóri Þorsteinn Magnússon.
Pantið far sem fyrst.
LÖND & LEIÐIR
Aðalstræti 8,simi 24313
MÚRBROT SPRENGINGAR GROFTUR
I -■!-------------1---
VANIR MENN
NÝ TÆKI
TRAKTORSGRÖFUR
TRAKTORSPRESSUR
LOFTPRESSUR
VÉLALEIGA
slmon simanar
SIMI 33544