Morgunblaðið - 25.06.1967, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 25.06.1967, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1967. HÖFUM FENGIÐ NAVIGATION COMPUTERS fyrir siglingafræðinga og flugkennslu. Ennfremur fjölbreytt úrval af reiknistokkum. fyrir kennslu í öllum framhaldsskólum. ARISTO tryggir gæðin. Ritfangaverzlun ísafoldar Bankastræti 8. — Sími 13048. Fjölritimarstofa Friede P. Briem er lokuð til 24. júlí. 200 - 300 ferm. húsnæði fyrir bifreiðastæði óskast. Uppl. í símum 20988 og 19099. Ykkur sem vantar hjónarúm Athugið hvort ekki hentar yður að kaupa hjá okkur tvo samstæða bekki með tekk- göflum, og eignast þannig fallegt og vandað hjónarúm fyrir aðeins kr. 5.600.00. ATH. viku afgreiðslufrestur. SVEFINiBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4 •— Sími 13492. Lcmdsmálafélagið Vörður SUMARFERÐ VARÐAR sunnudaginn 2. júlí 1967 Að þessu sinni er förinni heitið um GulJbringusýslu, Kjósarsýslu og Árnessýslu, landnám Ingólfs Arnarsonar. Vér höldum sem leið liggur upp í Mosfellsdal, hjá Heiðarbæ, Nesjum og í Hestvík. Úr Grafningnum verður ekið hjá Úlf- Ijótsvatni niður með Ingólfsfjalli og að Hveragerði. Þá verður ekið sem leið liggur í Þorlákshöfn, um Selvoginn hjá Strandarkirkju hjá Hlíðarvatni til He rdísarvíkur, þar sem Einar skáld Benediktsson lifði seinustu æviár sína, og í Eldborgarhraun, en þar verður snæddur miðdegisverður. Frá Eldborg verður ekið nýjan veg að ísólfsskála, af- skekktasta býli á suðurkjálkanum og hjá Grindavík verður ekinn Oddsvegur að Reykjanesvita, þar sem auðn og vellandi hverir mætast. Frá Reykjanesvita verður ekið um Sandvík og Hafnaberg til Hafna. Frá Höfnum verður ekið til Njarðvíkur og Keflavíkur og þaðan til Sandgerðis, Útskála og Garðskaga með hinum mikla vita. Frá Garð- skagavita verður ekið til hinnar fornfrægu verstöðvar Garðs og Leiru og þaðan um Keflavík, Njarðvík, Vogastapa, Vatnsleysuströnd og Straumsvík, þar sem álverksmiðjan er að rísa og síðan er haldið til Reykjavíkur. Kunnur leiðsögumaður verður með í förinni Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (upp) og kosta kr. 340.00 (innifalið í verðinu er miðdegisverður og kvöld- verður). Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis stundvíslega. STJÓRN VARDAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.